17.8.2021 | 17:59
Sálmur 106.
Hver getur sagt frá máttarverkum Drottins, kunngjört allan lofstír hans? Sælir eru þeir sem gæta réttarins, sem iðka réttlæti alla tíma. sálm106,2-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.8.2021 | 22:48
Sálmur 105.
Þakkið Drottni, ákallið nafn hans, gerið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna. Syngið honum lof, leikið fyrir hann, segið frá öllum máttarverkum hans. AMEN.sálm 105,1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.8.2021 | 22:24
Sálmur 7.
Dæmið ekki svo að þér verðið ekki dæmd .Því að með þim dómi, sem þér dæmið, munuð þér dæmd verða og með þeim mæli, sem þér mælið, mun yður mælt verða Hví sér þú flísina í auga bróður þíns en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? Eða hvernig fær þú sagt við bróður þinn: Lát mig draga flísina úr auga þér? Og þó er bjálki í auga þínu.sálm,7
Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á fyrir yður mun upp lokið verða. Því að hver sá öðlast sem biður, sá finnur sem leitar, og fyrir þeim sem á knýr mun upp lokið verða. sálm 7,7-8. AMEN
Trúmál | Breytt s.d. kl. 22:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2021 | 23:44
sálmur 40.
Stöðugt vonaði ég á Drottin og hann laut niður að mér og heyrði ákall mitt. Hann dró mig upp úr glötunargröfinni, upp úr fúafeni, veitti mér fótfestu á kletti og gerði mig styrkan í gangi. Hann lagði mér ný ljóð í munn, lofsöng til Guðs vors. Margir sjá það og óttast og treysta Drottni. sálm,40,2-4. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.8.2021 | 20:45
Sálmur 71.
Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, látmig aldrei verða til skammar.
Guð minn, bjarga mér úr hendi guðlausra, úr greipum kúgara og harðstjóra. Þú ert von mín, Drottinn, þú, Drottinn, ert athvarf mitt frá æsku, frá móðurlífi hef ég stuðst við þig, frá móðurskauti hefur þú verndað mig, um þig hljómar ætíð lofsöngur minn. Ég er orðinn mörgum sem teikn en þú ert mér öruggt hæli. Munnur minn er fullur lofgjörðar um þig, af lofsöng um dýrð þína allan daginn. AMEN.71,1 og 4-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.8.2021 | 21:24
Jesaja 25.
Þakkarsálmur.
Drottinn, þú ert minn Guð. Ég vegsama þig, ég lofa nafn þitt því að þú hefur unnið furðuverk, framkvæmt löngu ráðin ráð sem í engu brugðust. Því að þú gerðir borgina að grjóthrúgu, hið rammgera virki að rúst, hallir hrokafullra eru ekki framar virki, það verður aldrei endurreist. Þess vegna mun voldug þjóð heiðra þig, borg ofstopafullra þjóða sýna þér lotningu, því að þú varst vörn lítilmagnans, vörn hins þurfandi í þrengingum hans, skjól í skúrum, hlíf í hita Andi ofríkismanna er eins og kuldaskúrir, breyskja í skrælnuðu landi. Þú lægir háreysti hrokafullra. Eins og breyskja hverfur fyrir skugga af skýi hljóðnar söngur ofríkismannanna. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.8.2021 | 13:20
Sálmur 54.
Þegar Sifítar komu og sögðu við Sál: ,,Davíð felur sig hjá oss."
Hjálpa mér, Guð, með nafni þínu, rétt hlut minn með mætti þínum. Guð, heyr þú bæn mína, ljá eyra orðum munns míns. Erlendir fjandmenn hafa ráðist gegn mér og ofbeldismenn sækjast eftir lífi mínu, eigi hafa þeir Guð fyrir augum.
Sjá, Guð er hjálp mín, Drottinn er styrkur minn. Bölið bitni á fjandmönnum mínum, eyddu þeim, Drottinn, sakir trúfesti þinnar. Þá vil ég færa þér sjálfviljafórnir, lofa nafn þitt, Drottinn, sem er gott, því að það hefur frelsað mig úr hverri neyð og auga mitt hlakkar yfir fjandmönnum mínum. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.8.2021 | 22:39
Sálmur 67.
Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor svo að þekkja megi veg þinn á jörðinni og hjálpræði þitt meðal allra þjóða. Lýðir skulu lofa þig, guð, þig skulu allar þjóðir lofa. Lýðir skulu gleðjast og fagna því að þú dæmir þjóðirnar réttvíslega og leiðir lýði á jörðinni.
Lýðir skulu lofa þig, Guð, þig skulu allar þjóðir lofa. Jörðin hefur gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessi oss, Guð blessi oss svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2021 | 21:38
Sálmur 6.
Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni, tyfta mig í heift þinni. Líkna mér, Drottinn, því að ég er magnþrota, lækna még, Drottinn, því að bein mín tærast af ótta. Sál mín er skelfingu lostin, Drottinn, hversu lengi? Snú þú aftur, Drottinn, bjarga lífi mínu, hjálpa mér sakir elsku þinnar. Þar sem enginn minnist þín í dánarheimum, hver lofar þig þá í helju? Ég er útvinda af andvörpum mínum, lauga rekkju mina tárum hverja nótt, væti hvílu mína táraflóði. augu mín eru döpur af harmi, sljó vegna allra óvina minna. Víkið frá mér, allir illvirkjar, því að Drottinn hefur heyrt grát minn, Drottinn hefur hlustað á ákall mitt, Drottinn hefur bænheyrt mig. Allir fjandmenn mínir verða til skammar og skelfast, hraða sér sneypti burt. AMEN
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2021 | 18:01
Sálmur 1.
Sæll er sá sem eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur götur syndara og eigi situr meðal háðgjarnra heldur hefur yndi af leiðsögn Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. Hann er sem tré gróðursett hjá lindum, það ber ávöxt sinn á réttum tíma og blöð þess visna ekki. Allt, sem hann gerir, lánast honum.
Óguðlegum farnast á annan veg, þeir hrekjast sem hismi í stormi. Því hvorki standast óguðlegir fyrir dómi né syndarar í söfnuði réttlátra. Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur ´´oguðlegra enda í vegleysu. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2021 | 22:21
Sálmur 47 söngstjórans.Kóraítasálmur.
Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir allri jörðinni. Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vora. Hann valdi erfðaland oss til handa, stolt Jakobs, sem hann elskar. Guð er upp stiginn með fagnaðarópi, við lúðurhljóm er Drottinn upp stiginn. Syngið Guði, syngið, syngið konungi vorum lof, syngið, því að Guð er konungur yfir allri jörðinni, syngið honum lofsöng. Guð er konungur yfir þjóðunum, Guð situr í sínu heilaga hásæti. Leiðtogar þjóðanna safnast saman ásamt lýð Abrahams Guðs því að Guðs eru skildirnir á jörðu, hann er hátt upp hafinn. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2021 | 23:14
Sálmur 38 Minningarljóð.
Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni og tyfta mig ekki í bræði þinni. Örvar þínar hafa hæftvmig og hönd þín liggur þungt á mér. Ekkert er heilbrigt í líkama mínum vegna reiði þinnar, ekkert heilt í beinum mínum sakir syndar minnar. Misgjörðir mínar hafa vaxið mér yfir höfuð, þær eru byrði sem ég fæ ekki borið.Ódaun leggur af sárum mínum, það grefur í þeim sakir heimsku mínnar. Ég er beygður og mjög bugaður, eigra um harmandi daginn langan. Brunasviði er í lendum mér og ekkert er heilbrigt í líkama mínum. Ég er lémagna og sundurkraminn, styn í hjartans angist. Drottinn, öll mín þrá er þérkunn og andvörp mín eru eigi hulin þér. hjartað berst í brjósti mér, kraftur minn er þrotinn, jafnvel ljós augna minna er horfið mér. Vinir mínir og kunningjar forðast mig í kröm minni og mínir nánustu halda sig fjarri. Þeir sem sitja um líf mitt leggja snörur fyrir mig, þeir sem vilja mér illt rægja mig og sitja á svikráðum allan liðlangan daginn. En ég er sem daufur, ég heyri það ekki, sem dumbur er opnar ekki munninn, ég er sem maður sem heyrir ekki og engin andmæli hefur í munni. En á þig, drottinn, vona ég, þú munt svara mér, Drottinn, Guð minn. Ég segi : ,, Lát þá eigi hlakka yfir mér, eigi hælast um þegar mér skriðnar fótur." En ég er að falli kominn og þjáning mín er mér sífellt fyrir augum. Ég játa misgjörð mína, er sorgmæddur yfir synd minni. Þeir sem án saka eru óvinir mínir eru margir, fjölmargir þeirr sem hata mig að ástæðulausu. Þeir gjalda mér gott með illu, fjandskapast við mig af því ég leita hins góða. Yfirgef mig ekki, Drottinn, Guð minn, ver ekki fjarri mér. Skunda til liðs við mig, Drottinn, þú hjálp mín. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2021 | 14:50
Sálmur 117.
Lofið Drottin,allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.
sálm,117.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2021 | 11:01
Sálmur: Hærra minn Guð, til þín.
hærra til þín,
enda þótt öll sé kross
upphefðin mín.
Hljóma skal harpan mín:
:,:Harra, minn Guð, til þín:,:
hærra til þín.
Sofanda sýndu þá
sólstigans braut
upp í þitt eilífa alföðurskaut.
Hljómi svo harpan mín:
:,:Hærra, minn Guð, til þín,:,:
hærra til þín.
Lyfti mér langt í hæð lukkunnar hjól,
hátt yfir stund og stað, stjörnur og sól,
hljómi samt harpan mín:
:,:Hærra, minn Guð, til þín,:,:
hærra til þín.
Matthías Jochumsson/Lowell Mason
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
31.7.2021 | 18:17
Sálmarnir.
þú ert kraftur minn, þér fel ég mig því að Guð er vígi mitt. Guð kemur til móts við mig í miskunn sinni, Guð lætur mig hlakka yfir óvinum mínum. Sviptu þá ekki lífi svo að lýður minn gleymi eigi, reku þá á vergang með mætti þínum og felldu þá, Drottinn, skjöldur vor. sálm,59,10-12. AMEN
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.7.2021 | 21:58
Sálmur 91.
Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skugga Hins almátaka segir við Drottin: ,,Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á."
Hann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt eyðingarinnar, hann skýlir þér með fjöðrum sínum, undir vængjum hans mátt þú hælis leita, trúfesti hans er skjöldur og vígi. Eigi þarft þú að óttast ógnir næturinnar eða örina sem flýgur um daga, drepsóttina sem læðist um í dimmunni eða sýkina sem geisar um hádegið. þótt þúsund falli þér við hlið og tíu þúsund þér til hægri handar þá nær það ekki til þín. Þú munt sjá með eigin augum, horfa á hvernig óguðlegum er endurgoldið.
Þitt hæli er Drottinn, þú hefur gert Hinn hæsta að athvarfi þínu. Engin ógæfa hendir þig og engin plága nálgast tjald þitt því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. Þeir munu bera þig á höndum sér svo að þú steyti ekki fót þinn við steini. Þú munt stíga yfir ljón og nöðru, troða fótum ungljón og dreka.
Það sem hann er mér trúr bjarga ég honum, ég venda hann því að hann þekkir nafn mitt. Ákalla hann mig mun ég bænheyri hann, ég er hjá honum í neyðinni, ég frelsa hann og geri hann vegsamlegan. Ég metta hann með fjöld lífdaga og læt hann sjá hjálpræði mitt. AMEN.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.7.2021 | 23:23
Sálmarnir og Jóel.
Sá er situr í skjóli Hins hæsta og dvelst í skuugga Hins almáttka segir við Drottin: ,,Hæli mitt og háborg, Guð minn er ég trúi á AMEN. sálm,91,1-2.
Óttast ekki, land, heldur fagna og gleðst því að Drottinn hefur unnið mikil srórvirki. jóel 2,21.
Síðan mun ég úthella anda mínum yfir alla menn. Synir yðar og dætur munu spá, gamalmenni yðar mun dreyma drauma og ungmenni yðar munu fá vitranir, jafnvel yfir þræla og ambáttir mun ég úthella anda mínum á þeim dögum. jóel,3,1-2.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2021 | 20:03
Sálmarnir.
Helgigönguljóð.
Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Hann mun ekki láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. Nei, hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels. Drottinn er vörður þinn, Drottinn skýlir þér, hann er þér til hægri handar. Um daga mun sólarhitinn ekki Vinna þér mein né heldur tunglið um nætur. Drottinn mun vernda þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína. Drottinn mun varðveita útgöngu þína og inngöngu héðan í frá og að eilífu. AMEN.
sálm, 121,1-8.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 20:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.7.2021 | 09:03
Sálmarnir.æðruleysi-bæn.
Drottinn, þú ert minn Guð, því leita ég. Sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í vatnslausu landi, skrælnuðu af þurrki. sálm,63,2.
Guð gefi mér æðruleysi til að sætta mig við það, sem ég fæ ekki breytt... kjark til að breyta því, sem ég get breytt... og vit til að greina þar á milli.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2021 | 22:42
Sálmarnir.
Heyr kvein mitt, Guð, hlusta á bæn mína. Ég hrópa til þín frá endimörkum jarðar því að hjarta mitt örvæntir, Hef mig upp á bjarg það sem mér er of hátt því að þú ert mér hæli, traust vígi gegn óvinum. Lát mig gista í tjaldi þínu um eilífð, eiga athvarf í skjóli vængja þinna því að þú, Guð, hefur heyrt heit mitt, fengið þeim erfðahlut sem óttast nafn þitt. sálm,61,2-6. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
87 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 8
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 120
- Frá upphafi: 218342
Annað
- Innlit í dag: 7
- Innlit sl. viku: 81
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 28.9.2025 Bæn dagsins...
- 27.9.2025 Bæn dagsins...
- 26.9.2025 Bæn dagsins...
- 25.9.2025 Bæn dagsins...
- 24.9.2025 Bæn dagsins...
- 23.9.2025 Bæn dagsins...
- 22.9.2025 Bæn dagsins...
- 21.9.2025 Bæn dagsins...
- 20.9.2025 Bæn dagsins...
- 19.9.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Bjarni berfætti drap konu sína og var gert að gagna hringinn í kringum Ísland
- Reykjavíkurflugvöllur þá og nú
- Faðirvorið, stytt útgáfa
- Trump getur hafa eyðilagt fyrir sjálfum sér: Dómsmálið gegn, James Comey fyrrum yfirmanni FBI. Nálgun Trumps á málið verið afar sérstök, einmitt sú nálgun gæti leitt til frávísunar málsins á lagagrunni Trump sjálfur hefur reynt að beita í eigin dómsmálum!
- Framganga Þorgerðar