Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

sálmarnir

Jesus_holds_the_world

Minnst ţú, Drottinn, hvađ ćvin er, til hvílíks hégóma ţú hefir skapađ öll mannanna börn.  sálm.89:48.

Sćll er sá mađur, er eigi fer ađ ráđum óguđlegra, eigi gengur á vegi syndaranna og eigi situr í hópi ţeirra, er hafa Guđ ađ háđi,  heldur hefir yndi af lögmáli Drottins og hugleiđir lögmál hans dag og nótt. Hann er sem tré, gróđursett hjá rennandi lćkjum, er ber ávöxt sinn á réttum tíma, og blöđ ţess visna ekki. Allt er hann gjörir lánast honum.

Sálm.1:1-3 Til konu mína sem ég elska mekki

englar

bćn

angel-love-kiss

Ţér elskađir,elskum hver annan,ţví ađ kćrleikurinn er frá Guđi kominn, og hver sá, er elskar, er af Guđi fćddur og ţekkir Guđ.

1.Jóh.4:7.orđ í dag 30,9,2008. Til konu mína sem ég elska.

Geme-englar-litill

bćn

guardian-angel-pictures-angel-leaning-over-child-in-crib

Syngiđ Drottni nýjan söng, ţví ađ hann hefir gjört dásemdarverk, hćgri hönd hans hjálpađi honum og hans heilagi armleggur.  Drottinn hefir kunngjört hjálprćđi sitt, fyrir augum ţjóđanna opinberađi hann réttlćti sitt. 

Sálm.98:1-2 orđ í dag 29,9,2008.til konu mína og börn sem ég elska.

love-is-trusting-as-a-prayeramen-heart


bćn

!CID__Mynd016

Jesús sagđi: ,,Ég er ljós heimsins. Sá, sem fylgir mér, mun ekki ganga í myrkri, heldur hafa ljós lífsins."

Jóh.8:12. orđ í dag 28,9,2008 til konu mína sem ég elska

3

bćn

prayer1

Styđ ţú mig, ađ ég megi frelsast og ćtíđ líta til laga ţinna. Ţú hafnar öllum ţeim, er villast frá lögum ţínum, ţví ađ svik ţeirra eru til einskis.  Sem sora metur ţú alla óguđlega á jörđu, ţess vegna elska ég reglur ţínar.  Sálm.119:117-120. orđ í dag 23,9,2008

MCj04299810000%5B1%5D

bćn

MPj03848910000%5B1%5D

Drottinn er nálćgur ţeim er hafa sundurmariđ hjarta, ţeim er hafa sundurkraminn anda, hjálpar hann. sálm.34:19.

baen_clip_image002_0000  baen_clip_image002

20040203002854_0

bćn

Jesus_ws

Jesús sagđi: ,,Hvađ stođar ţađ manninn ađ eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?"  matt.16:26.

Vegna sakleysis míns hélst ţú mér uppi og lćtur mig standa frammi fyrir augliti ţínu ađ eilifu. sálm.42:13.

orđ í dag 22,9,2008.

Geme-englar-litill

bćn

c_documents_and_settings_jpm_my_documents_my_pictures_krusa_439513

Jesús sagđi: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér."

Lúk.9:23. orđ í dag 21,9,2008

MT-Angel-Boy-Pic

bćn

5

Lát mig eigi verđa til skammar, ţví ađ hjá ţér leita ég hćlis.

amen23iv

bćn

 

20071221112610_0

Kenn oss ađ telja daga vora, ađ vér megum öđlast viturt hjarta.

Sálm.90:12. orđ í dag 17,9,2008

3

 


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

342 dagar til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.