Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2015

Bćn.

31.1.'15.Trú ţú á Drottin Jesúm,og ţú munt verđa hólpinn og heimilli ţitt.

ţakka fyrir daginn í dag 


Bćn.

30.1.'15.Mannssonurinn er ekki kominn til ţess ađ láta ţjóna sér,heldur til ađ ţjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.

Ţakkađ fyrir ţennan dag.


Bćn.

29.1.'15.Síđasta daginn,hátíđardaginn mikla,stóđ Jesús ţar og kallađi:,,Ef nokkurn ţyrstir,ţá komi hann til mín og drekki.'' 

takk fyrir daginn í dag.


Bćn.

28.1.'15.Veriđ ekki hugsjúkir um neitt,heldur gjöriđ í öllum hlutum óskir yđar kunnar Guđi međ bćn og beiđni og ţakkargjörđ. Og friđur Guđs,sem er ćđri öllum skilningi,mun varđveita hjörtu yđar og hugsanir yđar í Kristi Jesú.

Ţakka fyrir daginn í dag.amen.


Bćn.

27.1.'15.Ég leitađi Drottins,og hann svarađi mér,frelsađi mig frá öllu ţví,er ég hrćddist.

Takk fyrir daginn í dag 


Bćn.

26.1.'15.Jesís sagđo: ,,Óttast ekki,trú ţú ađeins.'' 

Hafiđ ţví nákvćma gát á,hvernig  ţér breytiđ,ekki sem fávísir,heldur sem vísir.Notiđ hverja stund,ţví ađ dagarnir eru vondir.

Guđ er góđur.amen. Takk fyrir daginn í dag.


Bćn.

25.1.'15.Hann veitir kraft hinum ţreytta og gnógan styrk hinum ţróttlausa.

Guđ er góđur. amen.

Takk fyrir daginn í dag.


Bćn.

24.1.'15.Í upphafi skapađi 

guđ himin og jörđ.

Takk fyrir daginn í dag.


Bćn.

23.1.'15.Flý ţú ćskunnar girndir,en stunda réttlćti, trú,kćrleika og friđ viđ alla ţá,sem ákalla Drottin af hreinu hjarta.

Takk fyrir daginn í dag.


Bćn.

22.1.'15.Augu Drottins hvarfla um alla jörđina,til ţess ađ hann megi sýna sig máttkan ţeim til hjálpar,sem eru heils hugar viđ hann.

Takk fyrir daginn í dag.


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

341 dagur til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.