Bloggfærslur mánaðarins, maí 2010

orð í dag

30.5.10

Því ég mun gefa yður orð og visku, sem engir mótstöðumenn yðar fá staðið í gegn né hrakið. Lúk.21:15.

Jesús sagði biðjið
Amen

orð í dag.

25.5.10.AHH

Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá sem treysta honum.Nahúm.1:7.

Um Jesúm; ,,Ekki er hjálpræðið í neinum. Og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld, sem getur frelsað oss." Post.4:12.

16.4.10.
Amen

orð í dag

19..5..10..

Og hann tók sig upp og fór til föður sins. En er hann var enn langt í burtu, sá faðir hans hann og kenndi í b´rjósti um hann, hljóp og féll um háls honum og kyssti hann. Lúk.15:20.

Guð er enginn hlutur um megn. Lúk.1:37.

Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja. Sálm.25:12.

Hreinum.2.maí.2009
Amen

orð í dag.

18.5.10.

Hann dæmir heiminn með réttvísi, heldur réttlátan dóm yfir þjóðunum.  Hinum snauða verður eigi ávallt gleymt, von hinna hrjáðu bregst eigi sífellt. Sálm.9:9 og 19.

Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum. Sálm.9:2.

4.5.10
Amen

orð í dag.

17.5.10.

Um tvennt bið ég þig, synja mér þess eigi, áður en ég dey; Lát fals og lygaorð vera fjarri mér, gef mér hvorki fátækt né auðæfi, en veit mér minn deildan verð. Ég kynni annars að verða of saddur og afneita og segja; ,,Hver er Drottinn?" eða ef ég yrði fátækur, kynni ég að stela og misbjóða nafni Guðs míns. Orðskv.30:7-9.

Ræg eigi þjóninn við húsbónda hans, svo að hann biðji þiðji þér ekki óbæna og þú verðir að gjalda. Orðskv.30:10.

Elsku Jesús.7.maí.2009
Amen

orð í dag.

16.5.10.

Brákaðan reyrinn brýtur hann ekki sundur, og dapran hörkveik slökkur hann ekki. Hann boðar réttinn með trúfesti. Jes.42:3

Þú skalt vegsama Drottin Guð þinn fyrir landið góða, sem hann gaf þér. 5.Mós.8:10.

5.4.10.
Amen

orð í dag.

15.5.10.

Því brýni ég yður, bræður, að þér,vegna miskunnar Guðs, bjóðið fram sjálfa yður að lifandi, heilagri, Guði þóknanlegri fórn. Það er sönn og rétt guðsdýrkun af yðar hendi.  Hegðið yður eigi eftir öld þessari, heldur takið háttaskipti með endurnýjung hugarfarsins svo að þér fáið að reyna, hver sé vilji Guðs, hið góða, fagra og fullkomna. Róm.12:1-2.

frelsarinn góði
Amen

orð í dag.

14.5.10.

En ávöxtur andans er; Kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska,  hógværð og bindindi.  Gegn slíku er lögmálið ekki.  En þeir, sem tillheyra kristi Jesú, hafa krossfest holdið með ástríðum þess og girndum. Gal.5:22-24.

hjarta Jesús Krist

Amen


orð í dag

13.5.10.

En þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrð sinni og föðurins og heilagra engla. Lúk.9:26

Jesús sagði biðjið
Amen

orð í dag.

12.5.10

Lítið ekki aðeins á eigin hag, heldur einnig annarra. Filip.2:4.

Verið með sama hugarfari sem Jesús Kristur var.   Hann var í Guðs mynd. En hann fór ekki með það sem feng sinn að vera Guði líkur. Filip.2:5-6.

gud_290701
Amen

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

280 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband