Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2015

Bæn.

31.7.´15

Hann var særður vorra synda og kraminn vegna vorra misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir.


Bæn.

30.7.´15.

Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld.


Bæn.

29.7.´15.

Jesús sagði:,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar vrði fullkominn.´´


Bæn.

28.7.´15.

Ef sonurinn gjörir yður frjálsa, munuð þér sannarlega verða frjálsir.


Bæn.

27.7.´15.

Sérhver, sem trúir á Krist, mun ekki verða til skammar.


Bæn.

26.7.´15.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.

Jesús sagði: ,,Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður.´´


Bæn.

25.7.´15.

Prófa mig Guð, og þekktu hjarta mitt, rannsaka mig og þekktu hugsanir mínar, og sjá þú, hvort ég geng á glötunarvegi, og leið mig hinn eilífa veg.


Bæn.

24.7.´15.

Sá, sem trúir á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit.


Bæn.

23.7.´15.

Jesús sagði: ,,Uppskerran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.´

Hann var særður vegna vorra synda og kraminn vegna misgjörða. Hegningin, sem vér höfðum til unnið, kom niður á honum, og fyrir hans benjar urðum vér heilbrigðir.


Bæn.

22.7.´15.

Jesús sagði: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér.´´


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

270 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 18
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 216
  • Frá upphafi: 207133

Annað

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.