Bloggfćrslur mánađarins, mars 2014

Bćn.

31.3.2014.Allir englarnir stóđu kringum hásćtiđ og öldungana og verurnar fjórar. Og ţeir féllu fram fyrir hásćtinu á ásjónur sínar. tilbáđu Guđ og sögđu:

Amen, lofgjörđin og dýrđin, viskan og ţakkargjörđin, heiđurinn og mátturinn og krafturinn sé Guđi vorum um aldir alda. Amen.

Opi,Jóhannesar.7:9-12.


Bćn.

30.3.2014.Augu mín mćna ćtíđ til Drottins, ţví ađ hann greiđir fót minn úr snörunni.

Snú ţér til mín og líkna mér, ţví ađ ég er einmana og hrjáđur.

Angist sturlar hjarta mitt, leiđ mig úr nauđum mínum. Sálm. 25:15-17.


united.

29.3.2014 gullkynslóđ united.

Gullkynslóđ united sögđ hafa áhuga á ađ kaupa félagiđ.

'92. kynslóđ Manchester United.

Gulldrengir man.utd.

gulldrengir United keyptu utandeildarfélag.

         1992 kynslóđ.

Keypt utandeidaliđiđ Salford City sem spila í áttundu efstu deild á Englandi.

 

 

 

 

 

 

 


Bćn.

29.3.2014.Ég veit, ađ lausnari minn lifir og hann mun ađ lokum ganga fram á folda. Job.19:25.

Sćli eru hjartahreinir, ţví ađ ţeir munu Guđ sjá. Matt.5:8.


Bćn.

28.3.2014.Ekki gaf Guđ oss anda hugleysis, heldur anda máttar og kćrleiks og stillingar. Fyrirverđ ţig ţví ekki fyrir vitnisburđinn um Drottin vorn. 2.Tím.1:7-8.

Hjálp vor er fólgin í nafni Drottins, skapara himins og jarđar. Sálm.124:8.

 

 


Bćn.

27.3.2014.Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréđ, til ţess ađ vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlćtinu. 1.Pét.2:24.

Gjöriđ iđrun, himnaríki er í nánd. Matt.4:17.

Ţitt orđ er lampi fóta mínna og ljós á vegum mínum. Sálm.119:105.


Bćn.

26.3.2014Jesús sagđi: ,, Hver, sem gjörir vilja míns, sem er á himnum, sá er bróđir minn, systir og móđir.'' Matt.12:50.

Drottinn er góđur, athvarf á degi neyđarinnar, og hann ţekkir ţá, sem treysta honum. Nahúm.1:7.

Drottinn er minn hirđir, mig mun ekkert bresta. Sálm.23:1.


Bćn.

25.3.2014.Jesús sagđi: ,,Sannlega, sannlega segi ég yđur: Sá, sem varđveitir mitt orđ, skal aldrei ađ eilífu deyja.'' Jóh.8:51.

Elska skalt ţú Drottin, Guđ ţinn, af öllu hjarta ţínu, allri sálu ţinni og öllum huga ţínum. Matt. 22:37.

Jesús sagđi: ,,Ţér munuđ öđlast kraft, er heilagur andi kemur yfir yđur, og ţér munuđ verđa vottar mínir í Jerúsalem og allir Júdeu, í Samaríu og allt til endimarka jarárinnar.'' Post. 1:8.


Bćn.

24.3.2014.Jesús sagđi: ,,Yđar himneski fađir veit, ađ ţér ţarfnist alls ţessa. En leitiđ fyrst ríkis hans og réttlćtis, ţá mun allt ţetta veitast yđur ađ auki.'' Matt.6:32-33.

Lát ekki hiđ vonda yfirbuga ţig, heldur sigra ţú illt međ góđu. Róm.12:21.

Hvađ sem ţér gjöriđ, ţá vinniđ af heilum huga, eins og Drottinn ćtti í hlut, en ekki menn.Kól.3:23.


Bćn.

23.3.2014.Ţessi er minn elskađi sonur, sem ég hefi velţóknun á. Hlýđiđ á hann! Matt.17:5.

Ég mun gefa yđur nýtt hjarta og leggja yđur nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartađ úr líkama yđar og gefa yđur hjarta afholdi. Esek.36:26.


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

342 dagar til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.