Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2008

matteus

image004_258

Hrćđist ekki ţá, sem líkamann deyđa, en fá ekki deytt sálina. Hrćđist heldur ţann, sem megnar ađ tortíma bćđi sálu og líkama í helvíti.

matt.10:28.mannakorn í dag 31.1.08.


manchester united

bilde

united aftur á toppinn. Cristiano Ronaldo skorađi bćđi mörk

Manchester united..2 Portsmouth..0


sálmarnir

image004_258

Ţinn er ég, hjálpa ţú mér, ţví ađ ég leita fyrirmćla ţinna.

sálm.119:94. mannakorn í dag.30.1.08


Jesaja

image004_258

Gleđjist međ Jerúsalem og fagniđ yfir henni, allir ţér sem elskiiđ hana! Kćtist međ hrnni, allir ţér sem nú hryggist yfir henni, svo ađ ţér megiđ sjúga og saddir verđa viđ hugsvalandi brjóst hennar, svo ađ ţér megiđ teyga og gćđa yđur viđ dýrđargnótt hennar. Ţvíađ svo segir Drottinn: Sjá ég veiti velsćld til hennar eins og fjóti, og auđćfum ţjóđanna eins og bakkafullum lćk. Ţér skuluđ liggja á brjóstum  hennar og skuluđ bornir verđa á mjöđminni og yđur skal hossađ verđa á hnjánum. Eins og móđir huggar son sinn,eins mun ég hugga yđur. Í Jerúsalem skuluđ ţér huggađir verđa. Ţér munuđ sjá ţađ, og hjarta yđar mun fagna og bein yđar blómgast sem grćngresi. Hönd Drottins mun kunn verđa á ţjónum hans, og hann mun láta óvini sina kenna á reiđi sinni.

jesaja.66:10-14.mannakorn í dag 29.1.08


sálmarnir

image004_258

Drottinn er nálćgur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlćgni.

Hann uppfyllir ósk ţeirra er óttast hann, og hróp ţeirra heyrir hann og hjálpar ţeim.


manchester united

Komiđ áfram í 16 liđa úrslit bikarkeppninnar rétt eins og arsenal,chelsea,liverpool,

20849 MAN%20UTD%20CLUB%20REPLICA

 


Manchester united

 

bilde

Ronaldo tryggđi united sigur í dag.

manchester united..3  tottenham..1

Góđur leikur.....


Bréfiđ til Hebrea

image004_258

Ţví ađ sá sem helgar og ţeir sem helgađir verđa eru allir frá einum  komnir. Ţess vegna telur hann sér eigi vanvirđu ađ kalla ţá brćđur, er hann segir:  Ég mun kunnugt gjöra nafn ţitt brćđrum mínum, ég mun syngja ţér lof mitt í söfnuđinum.

Og aftur:   Ég mun treysta á hann.  Og enn fremur: sjá, hér er ég og börnin, er Guđ gaf mér.

Hebr.2:11-13.mannakorn í dag 27.1.08


sálmarnir

image004_258

Veriđ kyrrir og viđurkenniđ, ađ ég er Guđ, hátt upphafinn međal ţjóđanna, hátt upphafinn á jörđu." Drottinn hersveitanna er međ oss, Jakobs Guđ vort vígi.

sálm.46:11-12.mannakorn í dag 26.1.08.


fyrsta mósebók

pray

Er ţví ekki ţannig fariđ: Ef ţú gjörir rétt, ţá getur ţú veriđ upplitsdjarfur, en ef ţú gjörir ekki rétt, ţá liggur syndin viđ dyrnar og hefir hug á ţér, en ţú átt ađ drottna yfir henni?"

1.mós.4:7. mannakorn í dag 25.1.08


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

341 dagur til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.