Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2017

Bæn.

27 1 ´17

Vér vitum að þótt vor jarðneska tjaldbúð verði rifin niður, þá höfum vér hús frá Guði, eilíft hús á himnum, sem eigi er með höndum gjört. 2.kor.5,1.


Bæn.

26,1,´17.

Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða. En þann dag eða stund veit enginn, hvorki englar á himni né sonurinn, enginn nema faðirinn.

 


Bæn.

Af því að hann leggur ást á mig, mun ég frelsa hann, ég bjarga honum, af því að hann þekkir nafn mitt. Sálm.91,14.


Bæn.

24,1,´17.

Hann frelsar þig úr snöru fuglarans, frá drepsótt glötunarinnar, hann skýlir þér með fjöðrum sínum, undir vængjum hans mátt þú hælis leita, trúfesti haans er skjöldur og verja. sálm.91,3-4.


Bæn.

23.1.´17

Sæll er sá, er situr í skjóli Hins hæsta, sá er gistir í skugga Hins almáttka, sá er segir við Drottin: ,,Hæli mitt og háborg, Guð minn, er ég trúi á! sálm.91,1-2.


Bæn.

22,1,´17.

Sælir eru þeir þjónar, sem húsbóndinn finnur vakandi, er hann kemur. Sannlega segi ég yður, hann mun gyrða sig belti, láta þá setjast að borði og koma og þjóna þeim. Lúk.12,37.

Og komi hann um miðnætti eða síðar og finni þá vakandi, sælir eru þeir þá. Lúk. 12,38.


Bæn.

21,1,´17.

Vér megum nú, bræður, fyrir Jesú blóð með djörfung ganga inn í hið heilaga, þangað sem hann vígði oss veginn, nýjan veg og lifandi inn í gegnum fortjaldið, það er að segja líkama sinn. Vér höfum mikinn prest yfir húsi Guðs. Látum oss því ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum, í öruggu trúartrausti, með hjörtum, sem hreinsuð hafa verið og eru laus við meðvitund um synd, og með líkömum, sem laugaðir hafa verið í hreinu vatni. Höldum fast við játningu vonar vorrar án þess að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefur gefið. Hebr.10,19-23.

Sælir eru þeir, sem búa í húsi þínu, þeir munu ætíð lofa þig.sálm.84.5.


Bæn.

20,1,´17.

En gleymið ekki velgjörðaseminni og hjálpseminni, því að slíkar fórnir eru guði þóknanlegar. Hebr.13,16.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér?


Bæn.

19,1 ´17.

Frelsa mig frá óvinum mínum, Guð minn, bjarga mér frá fjendum mínum. Frelsa mig frá illgjörðamönnunum og hjálpa mer gegn morðingjunum, því sjá, þeir sitja um líf mitt, hinir sterku áreita mig, þótt ég hafi ekki brotið eða syndgað, Drottinn. sálm. 59.2-4.


Bæn.

Því að það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Gjörið allt án þess að þess mögla og hika, til þess að þér verðið óaðfinnanlegir og hreinir, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinnar og gjörspilltrar kynslóðar. Þér skiínið hjá þeim eins og ljós í heiminum. Filip.2,13-15.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

280 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 5
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 206819

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband