Bloggfćrslur mánađarins, júní 2016

Bćn.

29 06 ´16.

Guđ skal reynast sanorđur, ţótt sérhver mađur reyndist

lygari. Róm.3:4.

 

Ég leitađi Drottins, og hann svarađi mér, frelsađi mig frá öllu ţví, er ég hrćddist. Sálm.34:5.


Bćn.

28 06 ´16.

Minnist bandingjanna, sem vćruđ ţér sambandingjar

ţeirra. Minnist ţeirra, er illt líđa, ţar sem ţér sjálfir

eruđ einnig međ líkama. Heb.13:3

 

Ég mun gefa yđur nýtt hjarta og leggja yđur nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartađ úr líkama yđar og gefa yđur hjarta af holdi. Esek.36:26.

 

Ég geimi orđ ţín í hjarta mínu, til ţess ađ ég skuli eigi syndga gegn ţér. Sálm.119:11.


Bćn.

23 06 ´16.

Sjá til blessunar varđ mér hin sára kvöl.

Ţú forđađir lífi mínu frá gröf 

eyđingarinnar, ţví varpađir ađ baki ţér öllum syndum mínum.

Jes.38:17.

Jesús ég nefniđ nafni ţitt. amen.

 

Leitiđ Drottins,međan hann er

ađ finnaa, kalliđ á hann, međan

hann er nálćgur!  Jes.55:6.


Bćn.

Jesús lifi

Ţessi er minn elskađi sonur,

sem ég hefi velţóknun á.

Hlýđiđ á hann! Matt.17:5.

 

Ég ţakka Guđi mínum í hvert skipti,

sem ég hugsa til yđar, og gjöri

ávallt í öllum bćnum mínum međ

gleđi bćn fyrir yđur öllum, vegna 

samfélags yđar um fagnađarerindiđ

frá hinum fyrsta degi til ţess.

Og ég fulltreysti einmitt  ţví,

ađ hann, sem byrjađi í yđur góđa

verkiđ, muni fullkomna ţađ allt til

dags Jesú krists. Bréf Páls til filippímanna 1.3-6.


Bćn.

Reykjavík.

Jesús sagđi: ´´Ég er dyrnar. Sá,

sem kemur inn um mig, mun

frelsast, og hann mun ganga inn og 

út og finna haga.´´ Jóh.10:9.

 

Fel mig nú, í fađmi ţér

vernda mig, međ ţinni styrku hönd

ţegar hafiđ rís og stormur hvín

hefur ţú mig upp og gćtir mín

Fađir flóđin hörfa fyrir ţér

ţú ert minn Guđ, hljóđur ég er.

Í ţér er hvíld, ó, Kristur minn,

traust á ţig, nú leysir kraftinn ţinn.


Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

342 dagar til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband