Bloggfærslur mánaðarins, maí 2012

Bæn mín.

31.05.12.Jesús sagði: ,,Sætta er að gefa en þiggja." Post.20.35.

Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar. Sálm.121:2.

Jesús sagði: ,,Hvar, sem fjársjóður yðar er, þar mun og hjarta yðar vera." Lúk.12.34.


Bæn mín.

30.05.12Hafið því nákvæma gát á hvernig þér breytið, ekki sem fávísir, heldur sem vísir. Notið hverja stund, því að dagarnir eru vondir. Efes.5:15-16.

Legg kapp á að reynast hæfur fyrir Guði sem verkamaður, er ekki þarf að skammast sín og fer rétt með orð sannleikans. 2. Tím.2:15.

Orð krossins er heimska þeim, er glatast, en oss, sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. 1. Kor.1:18.


BÆN MÍN. 29.05.12.

29.maí 2012.Anna HeiðaSælir eru þeir, sem hungrar Og þyrstir eftir réttlætinu, því AÐ þeir munu saddir verða. Matt.5:6.Heart

Jesús sagði: ,, Elskið óvini yðar, og biðjið fyrir þeim, sem ofsækja yður." Matt.5:44.Heart

Hann skaltu láta heita Jesúm, því að hann mun frelsa lýð sinn frá syndum þeirra. Matt.1:21.Heart

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Fyrir því hræðumst vér eigi, þótt jörðin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins. Sálm.46:2-3.Heart

Trú þú á Drottin Jesúm, og þú munt verða hólpinn og heimili þitt. Post.16:31.Heart

HeartTrú án verka er dauðHeart

                   amen


Bæn mín.

29.05.12.Öllum þeim,sem tóku við honum (Jesú), gaf hann rétt til að verða Guðs börn, þeim er trúa á nafn hans. Jóh.1.12.

Gjörið iðrun, himnaríki er í nánd. matt,4:17.

Síðasta daginn stóð Jesús þar og kallaði: ,,Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki." Jóh.7:37.


Bæn mín.

28.05.12.Ef einhver óttast Drottin, mun hann kenna honum veg þann, er hann á að velja. Sálm.25.12.

Þann, sem þekkti ekki synd, gjörði hann að synd vor vegna, til þess að vér skyldum verða réttlæti Guðs í honum. 2.Kor.5:21.

Guð hefir gefið oss eilíft líf, og þetta líf er í syni hans. Sá, sem hefir soninn á lífið, sá, sem hefir ekki Guðs son á ekki lífið. 1.Jóh.5:11-12.


Bæn mín.

27.05.12.Ákalla mig á degi neyðarinnar, og ég mun frelsa þig, og þú skalt vegsama mig Sálm.50:15.

Kristur Jesús afmáði dauðann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika með fagnaðarerindinu. 1.Tím.1:10.

 


Bæn mín.

24.05.12Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Sálm.107:1.

Verið ávallt glaðir í Drottni. Ég segi aftur: Verið galðir. Fil.4:4.

Mannssonurinn er kominn að leita að hinu týnda og frelsa það. Lúk.19:10.


Bæn mín.

23.05.12.Jesús sagði: ,,Himinn og jörð munu líða undir lok, en orð mín munu aldrei undir lok líða." mark.13:31.

Hvernig fáum vér undan komizt, ef vér vanrækjuum slíkt hjálpræði, sem flutt var að upphafi af Drottni? Heb.2:3.


Bæn mín.

22.05.12.Augu Drottins hvarfla um alla jörðina, til þess að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar, sem eru heils hugar við hann, 2.Kron.16:9.

Flý þú æskunnar girndir, en stunda réttlæti, trú, kærleika og frið við alla þá, sem ákalla Drottin af hreinu hjarta. 2.Tim.2:22.


Bæn mín.

21.05.12.Jesús sagði: ,,Mínir sauðir heyra raust mína, og ég þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minni." Jóh.10:27-28.

Jesús sagði: ,,þjófurinn kemur ekki nema til að stela og slátra og eyða. Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð." Jóh.10:10.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

244 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 207829

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband