Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2013

Bæn.

Bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég losni við annmarka mína með hjálp ómæliskærleika Guðs. Ég bið  að andi minn samstillist við anda Guðs.

Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Matt 22:37.


Ryan Giggs.

Ryan Giggs 40 ára

Ryan Giggs 40 ára....

Ryan Giggs: Get ekki ímyndað mér hvað ungu strákunum finnst um mig...

Óskiljanlegt að veiski miðjumaðurinn hafi komið í heiminn 29 nóvember 1973.  fagnar fertugsafmæli sínu í dag en hann  er enn á fullri ferð með aðalliði Manchester United í hvert skipti sem hann stígur inn á völlinn bætir hann met

Ryan Giggs 23 ár

Bæn.

AA

Bæn dagsins:

Ég bið, að ég reynist hollur Guði og öðrum mönnum. Ég bið að ég lifi lífi mínu í dag í nánum tengslum við Guð og aðra menn.

Ég vil lofa þig, Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum þínum dásemdarverkum. Sálm.9:2.

Látið orð Krists  búa ríkulega hjá yður með allri speki. Fræðið og áminnið hver annan með sálmum, lofsöngum og andlegum ljóðum, og syngið Guði sætlega lof í hjörtum yðar. Kól.3:16.

 


Bæn.

Bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég verði innilega þakklátur í dag. Ég bið að ég gleymi ekki hvernig högum mínum væri komið ef ekki væri fyrir Guðs náð.

Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2.Kor.9:7.

Jesús Kristur er í gær og í dag hinn sami og um aldir. Heb.13:8.


Bæn.

Bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég láti vilja minn lúta vilja Guðs. Ég bið að ég njóti handleiðslu í dag svo að ég viti til hvers Guð ætlast af mér.

Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.

Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki.'' Mark.10:14.


Bæn.

Bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að auga mitt sjái. Ég bið að með augum trúarinnar sjái ég allsstaðar markmið Guðs.

Ef Guð er með oss, hver er þá á móti oss? Róm.8:31.

Augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans. Job.34:21.


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég finni fyrir heilögu eirðarleysi. Ég bið að sál mín finni hvíld hjá Guði.

Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi í Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes. 30:15.

Varpið allri áhyggju yðar á hann, því að hann ber umhyggju fyrir yður. 1.Pét.5:7.


Bæn.

bæn

 

Bæn dagsins:

Ég bið, að mitt fyrsta verk í dag verði óeigingjarnt og kærleiksríkt. Ég bið að ég verði ánægður með smáræði, ef það er rétt.

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil.4:13.

Kristur Jesús tók á sig mein vor og bar sjúkdóma vora. Matt. 8:17.

 

 


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að ég sé vongóður og bjartsýnn. Ég bið að ég verði óhræddur við vald mistakanna.

Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post.2:21.


Bæn.

bæn

Bæn dagsins:

Ég bið að lítið kærleiksverk af minni hendi varpi birtu á daginn. Ég bið að ég sigrist í dag á sjálfshyggjunni sem veldur mér leiðindum.

Drottinn er í nánd. Fil.4:5.

Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

280 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband