Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2024

Bæn dagsins

Þeir sem treysta Drottni eru sem Síonarfjall, það bifast eigi, stendur að eilífu. Eins og fjöllin umlykja Jerúsalem umlykur Drottinn lýð sinn  héðan í frá og að eilífu. Amen.

Sálm:125:1-2


Bæn dagsins

Lífi voru var bjargað eins og fugli úr snöru fuglarans. Snaran brast og vér björguðumst.Hjálp vor er í nafni Drottins, skapara himins og jarðar. Amen.

Sálm:124:7-8


Bæn dagsins

Þá hefðu vötnin streymt yfir oss, elfur flætt yfir oss, þá hefði beljandi vatnsflaumur gengið yfir oss. Lofaður sé Drottinn er ofurseldi oss ekki tönnum þeirra að bráð.Amen.

Sálm:124:4-6


Bæn dagsins

Ef Drottinn hefði ekki verið með oss, - skal - skal Ísrael segja - hefði Drottinn ekki verið með oss þegar menn risu í móti oss hefðu þeir gleypt oss lifandi þegar heift þeirra bálaðist gegn oss. Amen.

Sálm:124:1-3


Bæn dagsins

Líkna oss, Drottinn, líkna oss því að vér höfum fengið meira en nóg af spotti, vér höfum fengið meira en nóg af háði hrokafullra, af spotti dramblátra. Amen.

Sálm:123:3-4


Bæn dagsins

Til þín hef ég augu mín, þú sem situr á himnum. Eins og þjónar mæna á hönd húsbænda sinna og eins og þerna mænir á hönd húsmóður sinnar horfa augu vor til Drottins Guðs vors uns hann líknar oss. Amen.

Sálm:123:1-2


Bæn dagsins

Biðjið jerúsalem friðar, að þeir sem elska þig megi búa óhultir. Friður sé innan múra þinna, heill í þínum Sakir bræðra minna og vina óska ég þér friðar. Sakir húss Drottins, Guðs vors, vil ég leita þér hella. Amen.

sálm:122:6-9


Bæn dagsins

Það er regla í Ísrael að syngja nafni Drottins lof. Þar standa hásæti dómsins, hásæti Davíðs ættar. Amen.

Sálm:122:4-5


Bæn dagsins

Ég verð glaður er menn sögðu við mig: ,,Göngum í hús Drottinn." Fætur vorir standa í hliðum þínum, Jerúsalem. Jerúsalem, þú rammgerða borg, þéttbyggð og traust, þangað sem ættbálkarnir halda, ættbálkar Drottins. Amen.

Sálm:122:1-4


Bæn dagsins

Hann mun ekki láta fót þinn skriðna, vörður þinn blundar ekki. Nei hann blundar ekki og sefur ekki, hann, vörður Ísraels.Amen.

Sálm:121:3-4


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 207887

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.