Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2018

Bæn

26 apríl 2018

Gjörið því iðrun og snúið yður, að syndir yðar

verðir afmáðar. Post.3:19

Lát ekki hið vonda yfirbuga

þig, heldur sigra þá illt

með góðu. Róm.12:21.


Bæn.

Mannssonurinn er kominn að

leita hinu týnda og frelsa það

Lúk.19:10.

Ég fyrirverð mig ekki fyrir

fagnaðarerindið. Það er 

kraftur Guðs til hjálpræðis

hverjum þeim, sem trúir.

Róm. 1:16.

 


Bæn

14 apríl 2018

Jesús sagði: ,,Sá ber mikinn ávöxt, sem

er í mér og ég í honum, en án mín getið

þér alls ekkert gjört.´´

Jóh.15:5

Vísa mér veg þinn, Drottinn,

lát mig ganga í sannleika þínum,

gef mér heilt hjarta, að ég

tigni nafn þitt.

Sálm.86:11.

 


Bæn

12 apríl 2018.

Framar ber að hlýða Guði en mönnum

Post.5:29.

Drottinn er góður, athvarf á

degi neyðarinnar, og hann

þekkir þá, sem treysta honum.

Nahúm.1:7.


Bæn.

11 apríl 2018

Jesús sagði: ,,Enginn getur

sér Guðs ríki, nema hann

fæðist að nýju.´´

Jóh.3:3.

Ef vér segjum: ,,Vér höfum samfélag

við hann, ´óg göngum þó í 

myrkrinu, þá ljúgum vér og iðkum

ekki sannleikann.

1.Jóh.1:6.


Bæn.

 

10 apríl 2018.

Jesús sagði: ,,Allt, sem þér viljið

að aðrir menn gjöri yður, það

skuluð þér og þeim gjöra.´´

Matt.7:12.

 


Bæn

9 apríl 2018.

Hjálp mín kemur frá Drottni,

skapara himins og jarðar.

Sálm.121:2.


Bæn

Allt sem ég þarf er trú á Jesús 

Jesús gaf mér annar tækifæri

Ég elska Jesús.

Nafni Jesús lækna í dag

 

 


Bæn

8 apríl 2018

Sæll er sá, er afbrotin eru

fyrirgefin, synd

hans hulin

Sálm 32:1.


Bæn

7 apríl 2018.

Hjálp vor er fólgin í nafni

Drottins, skapara himins  

og jarðar.

Sálm 124:8.


Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

280 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 158
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband