Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2012

, Bćn mín.

30.11.2012.Jesús sagđi: ,,Hver, sem er ekki međ mér, er á móti mér, og hver, sem safnar ekki saman međ mér, hann sundurdreifir." Matt.12:30.

Orđ Guđs er lifandi og kröftugt og beittara hverju tvíeggjuđu sverđi og smýgur inn í innstu fylgsni sálar og anda, liđamóta og mergjar, ţađ dćmir hugsanir og hugrenningar hjartans. Heb.4:12.

Styrkist nú í Drottni og í krafti máttar hans. Efes.6:10.


Bćn mín.

29.11.2012Sjá, til blessunar verđ mér hin sára kvöl. Ţú forđađir lífi mínu frá gröf eyđingarinnar, ţví ađ ţú varpađir ađ baki ţér öllum syndum mínum. Jes.38:17.

Drottinn agar ţann, sem hann elskar, og hirtir harđlega hvern ţann son, er hann ađ sér tekur. Ţoliđ aga. Heb.12:6-7.

Kristur Jesús afmáđi dauđann, en leiddi í ljós líf og óforgengileika međ fagnađarerindinu. 2.Tím. 1:10.


Bćn mín.

28,11,2012, Guđ vor, munt ţú eigi láta dóm yfir ţá ganga? Ţví ađ vér erum máttvana gagnvart ţessum mikla mannfjölda, er kemur í móti oss. Vér vitum eigi, hvađ vér eigum ađ gjöra, heldur mćna augu vor til ţín." kron.20:12-13.

Bćn mín.

 

28.11.2012   

 Sćll er sá mađur, sem stenzt freistingu, ţví ađ ţegar hann hefir reynzt hćfur, mun hann öđlast kórónu lífsins, sem Guđ hefir heitiđ ţeim, er elska hann. Jak.1:12.

Drottinn ţekkir veg réttlátra, en vegur óguđlegra endar í vegleysu. Sálm.1:6


bćn mín.

Jesús sagđi: ,,Yđar himneski fađir veit, ađ ţér ţarfnist alls ţessa. En leitiđ fyrst ríkis hans og réttlćtis, ţá mun allt ţetta veitast yđur ađ auki. Matt.6.32-33.
27,11,2012,
 amen

Bćn mín..

 

gulli dóriVísa mér veg ţinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika ţínum, gef mér heilt hjarta, ađ ég tigni nafn ţitt. Sálm.86:11.

Ég mun gefa yđur nýtt hjarta og leggja yđur nýjan anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartađ úr líkama yđar og gefa yđur hjarta af holdi. Esek.36:26.


Bćn mín.

26.11.2012.Mannssonurinn er ekki kominn til ţess ađ láta ţjóna sér, heldur til ađ ţjóna og gefa líf sitt til lausnargjalds fyrir marga. Matt.20:28.

Guđ er oss hćli og styrkur, örugg hjálp í nauđum. Fyrir ţví hrćđumst vér eigi, ţótt jörđin haggist og fjöllin bifist og steypist í skaut sjávarins. Sálm.46:2-3.


Bćn mín.

25.11.2012.Jesís sagđi: ,,Fariđ út um allan heim og prédikiđ fagnađarerindiđ öllu mannkyni." Mark.16:15

Óttast ţú eigi, ţví ađ ég er međ ţér. Lát eigi hugfallast, ţví ađ ég er ţinn Guđ. Ég styrki ţig, ég hjálpa ţér, ég styđ ţig međ hćgri hendi réttlćtis míns. Jes.41:10.


manchester united.

24.Nóv. 2012

Stytta af. sir. Alex Ferguson.

búinn ađ vera stjóri í 26 ár á Old Trafford

og verđur 71 ára 31 des 2012.

til hamingju


Bćn mín.

24.11.2012.Ef vér lifum, lifum vér Drottni, og ef vér deyjum, deyjum vér Drottnu. Hvort sem vér ţess vegna lifum eđa deyjum, ţá erum, ţá erum vér Drottins. Róm.14:8.

Ekkert brást af öllum fyrirheitum ţeim, er Drottinn hafđi gefiđ húsi Ísraels. Ţau rćttust öll. Jós.21:45.

Eigi lifir mađurinn á einu saman brauđi, heldur á hverju ţví orđi, sem fram gengur af Guđs munni. Matt.4:4.


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

341 dagur til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.