Bloggfærslur mánaðarins, september 2021

afmælisdagur elsku systir.27. 09.'56.

20210927_163632Systir mín Anna Guðrún Stefáns  Halldórsdóttir hefur orði 65 ára í dag 27 September ef hún hefur lifa hún lest var bara nokkrar dagar gömluð.

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. AMEN sálm.119:9. bæn Pabba.

Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. sálm 118:1.


bæn.

images (1)Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2.kor.9:7.

Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16.


matt.18:21

242894459_2661083217530335_8734467119910412057_n (1)Jesús sagði: ,,Hvar,sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.'' matt.18:20

Þá gekk Pétur til hans og spurði: ,,Drottinn, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum ef hann misgerir við mig? Svo sem sjö sinnum?'' jesús svaraði: ,,Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö.


Sálmarnir.

imagesHreinsa mig með ísóp af synd minni, þvo mig svo að ég verði hvítari en mjöll. Lát mig heyra fögnuð og gleði, lát kætast beinin sem þú hefur sundur marið. Snú augliti þínu frá syndum mínum og afmá allar misgjörðir mínar. Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. sálm.51.9-12.


Jeremía 4

547549_410319905733867_131917123_nKöllun Jeremía

Orð Drottins kom til mín: Áður en ég mótaði þig í móðurlífi valdi ég þig.Áður en þú fæddist helgaði ég þig og ákvað að þú yrðir spámaður fyrir þjóðirnar. Ég svaraði: ,,Drottinn minn og Guð. Ég er ekki fær um  að tala því að ég er enn svo ungur." þá sagði Drottinn við mig: ,,Segðu ekki: Ég er enn svo ungur. Þú skalt fara hvert sem ég sendi þig og boða hvað eina sem ég fel þér. þú skalt ekki óttast þá því að ég er með þér til að bjarga þér," segir Drottinn.

Síðan rétti Drottinn út hönd sína, snerti munn og sagði við mig: ,,Hér er með legg ég orð mín þér í munn. Ég veiti þér vald yfir þjóðum og ríkjum til að uppræta og rífa niður, til að eyða og umturna, til að byggja upp og gróðursetja." AMEN.


sálmur 106

Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

 


Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 207887

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband