Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2016

Bćn.

28 11´16.

Sćll er sá sem óttast Drottinn og gleđst yfir bođum hans! sálm.112,1.

 


Bćn.

27 11´16.

Framar ber ađ hlýđa Guđi en mönnum. post.5,29.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu ţig ekki á eigiđ hyggjuvit. Orđskv. 3,5.


Bćn.

25 11´16.

Ottast ţú eigi, ţví ađ ég er međ ţér. Lát eigi hugfallast, ţví ađ ég er ţinn Guđ. Ég styrki ţig, ég hjálpa ţér, ég styđ ţig međ hćgri hendi réttlćtis mínu. Jes. 41,10.


Bćn.

24 11´16.

Ég vil lofa ţig. Drottinn, af öllu hjarta, segja frá öllum ţínum dásemdarverkum. Sálm 9,2.


Bćn

23 11 ´16

Drottinn, heyr ţú bćn mína, ljá eyra grátbeiđni minni í trúfesti ţinni, bćnheyr mig í réttlćti ţínu. Sálm.143,1.

Drottinn er nálćgur öllum sem ákalla hann, öllum sem ákalla hann í einlćgni. Sáalm. 145,18.


Bćn.

22 11 ´16.

Drottinn er vígi mitt og skjöldur, honum treysti hjarta mitt. Ég hlaut hjálp, ţví fagnar hjarta mitt, og međ ljóđum mínum lofa ég hann. Sálm.28,7.


Bćn.

20 11 ´16.

Gangiđ inn um hliđ hans međ lofsöng, í forgarđa hans međ sálmum, lofiđ hann, vegsamiđ nafn hans.

Ţví ađ Drottinn er góđur, miskunn hans varir ađ eilífu og trúfesti hans frá kyni til kyns. Sálm. 100,4-5.


Bćn.

16 11´16.

Jesús sagđi: ,,Hvađ stođar ţađ manninn ađ eignast allan heiminn og fyrirgjöra sálu sinni?´´ Matt.16,26.

Varpiđ allri áhyggju yđar á hann, ţví ađ hann ber umhyggju fyrir yđur. 1.Pét.5,7.


Bćn

9,11´16

Unnusti minn er minn, og ég er hans, hans sem heldur hjörđ sinni til haga međal liljanna. Ljóđal. 2,16.

 


Bćn.

08 11 ´16.

Lofađur sé Drottinn, er ber oss dag eftir dag. Guđ er hjálpráđ vort. Sálm.68,20.


Nćsta síđa »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

342 dagar til jóla

Jan. 2018
S M Ţ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.1.): 4
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 180540

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu fćrslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.