Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2024

Bæn dagsins

Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni, skapara himins og jarðar Amen.

Sálm:121:1-


Bæn dagsins

Ég ákalla Drottin í nauðum mínum og hann bænheyrir mig. Drottinn, bjarga mér frá ljúgandi vörum og tælandi tungum Hvernig mun hann hegna þér, hvað láta koma yfir þig, svikula tunga? Hvesstar örvar hermanna ásamt glóandi kolum. Vei mér því að ég dvelst í Mesek, verð að búa hjá tjaldbúðum Kedars. Of lengi hef ég búið hjá þeim er friðinn hata. þegar ég tala um frið vilja þeir ófrið. Amen.

Sálm:120:1-7


Bæn dagsins

Hönd þín veiti mér lið því að ég kaus fyrirmæli þín. Ég þrái hjálpræði þitt, Drottinn, og lögmál þitt er unun mín. Gef mér að lifa að ég lofi þig og reglur þínar veiti mér lið. Ég villist eins og týndur sauður, leita þú þjóns þíns því að ég hef ekki gleymt boðum þínum. Amen.

Sálm:119:173:176


Bæn dagsins

grátbeiðni mín komi fyrir auglit þitt, frelsa mig eins og þú hefur heitið. Lofsöngur streymi af vörum mínum því að þú kennir mér lög þín, tunga mín syngi orði þínu lof því að öll boð þín eru réttlát. Amen.

Sálm:119:170-172


Bæn dagsins

Ég held boð þín og fyrirmæli og allir vegir mínir eru þér kunnir. Hróp mitt nálgist auglit þitt, Drottinn, veit mér skilning samkvæmt orði þínu .Amen.

Sálm:119:168-169


Bæn dagsins

Ég vænti hjálpræðis þíns, Drottinn, og fer að boðum þínum. Ég fylgi fyrirmælum þínum og elska þau mjög. Amen.

Sálm:119:166-167


Bæn dagsins

Sjö sinnum á dag lofa ég þig fyrir réttlát ákvæði þín. Gnótt friðar hafa þeir er elska lögmál þitt og þeim er við engri hrösun hætt.Amen.

Sálm:119:164-165.


Bæn dalsins

Drottinn er minn hirðir mig mun ekkert bresta.Amen.

Sálm:23:1

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Bæn dagsins

Höfðingjar ofsækja mig að tilefnislausu en hjarta mitt óttast orð þitt. Ég gleðst yfir fyrirheiti þínu eins og sá er fær mikið herfang. Lygi hata ég og fyrirlít en lögmál þitt elska ég. Amen.

Sálm:119:161-163.


Bæn dagsins

Ég sé trúrofana og kenni viðbjóðs: þeir varðveita eigi orð þitt. Sjá, hve ég elska fyrirmæli þín, lát mig lífi halda, Drottinn, eftir miskunn þinni. Sérhvert orð þitt er satt og réttlætisákvæði þín vera að eilífu.amen.

Sálm:119:158-16:


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

230 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 151
  • Frá upphafi: 208151

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 109
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.