sálmur.

images (1)Ég elska þig, Drottinn,styrkur minn. Drottinn, bjarg mitt og vígi, frelsari minn, Guð minn hellubjarg mitt, þar sem ég leita hælis, skjöldur minn og horn hjálpræðis míns, háborg mín. sálm.18:2-3.


sálmarnir.

JP-612_1800x1800Drottinn, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. Lát þá verða til skammar og hljóta kinnroða er sitja um líf mitt, lát þá hverfa aftur með skömm er óska mér ógæfu. Lát þá sem hrópa að mér háðsyrði hrylla við eigin smán. En þeir sem leita þín skulu gleðjast og fagna yfir þér. Þeir sem unna hjálpræði þínu skulu sífellt segja: ,,Mikill er Drottinn." Ég er hrjáður og snauður en Drottinn ber umhyggju fyrir mér. Þú ert fulltingi mitt og frelsari, tef eigi Guð minn. amen.sálm.40:14-18.


Sálmarþ

Drottinn, lát þér þóknast að frelsa mig, Drottinn, skunda mér til hjálpar. sálm:40:14.

artworks-000679248178-razpro-t500x500


sálmar.

kærleikur-5jP_DpqBkKS-V9fEtTnzmLs.1400x1400Ég ákalla Drotin í nauðum mínum og hann bænheyri mig. sálm.120:1.

Þakkið Drotni því hann er góður, miskunn hans varir að eilífu. Þakkið  guði guðanna, miskunn hans var að eilífu. Hallelúja. sálm 136: 1-3.

Lofið nafn Drottins, lofið hann, þér þjónar Drottins, sem standið í húsi Drottins, í forgörðum húss Guðs vors. amen. sálm 135:1-2.


Sjómannasálmur.

  • 20211019_161254

20211019_161234


bæn.

JP-612_1800x1800Varðveittu mig og veg minn greið, vernd þín yfir mér standi, frá beiskri sorg og bráðum deyð bæði á sjó og landi. Jesús minn trúr, eymd allri úr einn kanntu mig að leysa, vertu mér næst, þá hér sem hæst hafsins bylgjurnar geysa.

hluti af sjómanasálmir

í upphafi var orðið og orðið var hjá Guði og orðið var guð.


Sálmarnir.

243800991_959571741291027_1285541176474865839_nÍ friði leggst ég til hvíldar og sofna því að þú einn, Drottinn, lætur mig hvíla óhultan í náðum.sálm 4:9.

Guð er skjöldur minn, hjálpar hjartahreinum Guð er réttlátur dómari, Guð sem reiðist hvern dag. Iðrist þeir ekki hvessir hann sverð sitt. Hann spennir boga sinn og miðar, beinir banvænum vopnum gegn hinum óguðlegu, logandi örvum. Sá sem er þungaður af illsku gengur með ógæfu og fæðir svik. Hann grefur gryfju, mokar upp úr henni en fellur í eigin gjöf. Ranglæti hans kemur honum í koll, illvirki hans yfir höfuð honum. Ég þakka Drottni réttlæti hans, lofsyng nafni Drottins,Hins hæsta. sálm.7:11-18.


Matteusarguðspjall 6

IMG_0731Safnið yður ekki fjársjóðum á jörðu þar sem mölur og ryð eyðir og þjófar brjótast inn og stela. Safnið yður heldur fjársjóðum á himni þar sem hvorki eyðir mölur né ryð og þjófar brjótast ekki inn og stela. Því hvar sem fjársjóður þinn er þar mun og hjarta þitt vera. Augað er lampi líkamans. Sé auga þitt heilt mun allur líkami þinn bjartur.En sé auga þitt spillt verður allur líkami þinn immur. Ef nú ljósið í þér er myrkur, hvílíkt verður þá myrkrið. Matt:6:19-23.


sálmur.

242894459_2661083217530335_8734467119910412057_nÞú ert konungur minn og Guð minn, bjóð þú að Jakob sigri. Með þinni hjálp leggjum vér andstæðinga vora að velli, með nafni þínu troðum vér fótum þá sem gegn oss rísa. sálm.44:5-6.


afi og amma.

IMG_20210831_0001Afi og amma. Anna og Gulli

Anna Guðrún Jónsdóttir f.29 07 1909 d 11 01 1952

Gunnlaugur Halldórsson f 28 11 1906 d 16 07 1962. 

blessuðu sé minning þerra

Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta. Á grænum grundum lætur hann mig hvílast. leiðir mig að vötnum þar sem ég má næðis njóta. Hann hressir sál mína, leiðir mig um rétta vegu fyrir sakir nafns síns. Þótt ég fari um dimman dal óttast ég ekkert illt því að þú ert hjá mér, sproti þinn og stafur hugga mig. Þú býrð mér borð frammi fyrir fjendum mínum, þú smyrð höfuð mitt með olíu, bikar minn er barmafullur. Gæfa og náð fylgja mér alla ævidaga mína og í húsi Drottins bý ég langa ævi.


bæn.

20210927_163955Jesús sagði:,,Biðjið, og þér munuð öðlast, svo að fögnuður yðar verði fullkominn.''

Jóh.16:24.

Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv.3:5.

Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgis þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Fyrirgef oss vorar skuldir svo sem vér og fyrirgefum vorum skuldunautum. Og eigi leið þú oss í freistni heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið. mátturinn og dýrðin að eilífu, amen.


afmælisdagur elsku systir.27. 09.'56.

20210927_163632Systir mín Anna Guðrún Stefáns  Halldórsdóttir hefur orði 65 ára í dag 27 September ef hún hefur lifa hún lest var bara nokkrar dagar gömluð.

Með hverju getur ungur maður haldið vegi sínum hreinum? Með því að gefa gaum að orði þínu. AMEN sálm.119:9. bæn Pabba.

Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. sálm 118:1.


bæn.

images (1)Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að Guð elskar glaðan gjafara. 2.kor.9:7.

Svo elskaði Guð heiminn, að hann gaf einkason sinn, til þess að hver, sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf. Jóh.3:16.


matt.18:21

242894459_2661083217530335_8734467119910412057_n (1)Jesús sagði: ,,Hvar,sem tveir eða þrír eru saman komnir í mínu nafni, þar er ég mitt á meðal þeirra.'' matt.18:20

Þá gekk Pétur til hans og spurði: ,,Drottinn, hve oft á ég að fyrirgefa bróður mínum ef hann misgerir við mig? Svo sem sjö sinnum?'' jesús svaraði: ,,Ekki segi ég þér sjö sinnum heldur sjötíu sinnum sjö.


Sálmarnir.

imagesHreinsa mig með ísóp af synd minni, þvo mig svo að ég verði hvítari en mjöll. Lát mig heyra fögnuð og gleði, lát kætast beinin sem þú hefur sundur marið. Snú augliti þínu frá syndum mínum og afmá allar misgjörðir mínar. Skapa í mér hreint hjarta, ó Guð, og veit mér nýjan, stöðugan anda. sálm.51.9-12.


Jeremía 4

547549_410319905733867_131917123_nKöllun Jeremía

Orð Drottins kom til mín: Áður en ég mótaði þig í móðurlífi valdi ég þig.Áður en þú fæddist helgaði ég þig og ákvað að þú yrðir spámaður fyrir þjóðirnar. Ég svaraði: ,,Drottinn minn og Guð. Ég er ekki fær um  að tala því að ég er enn svo ungur." þá sagði Drottinn við mig: ,,Segðu ekki: Ég er enn svo ungur. Þú skalt fara hvert sem ég sendi þig og boða hvað eina sem ég fel þér. þú skalt ekki óttast þá því að ég er með þér til að bjarga þér," segir Drottinn.

Síðan rétti Drottinn út hönd sína, snerti munn og sagði við mig: ,,Hér er með legg ég orð mín þér í munn. Ég veiti þér vald yfir þjóðum og ríkjum til að uppræta og rífa niður, til að eyða og umturna, til að byggja upp og gróðursetja." AMEN.


sálmur 106

Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu.

 


ORÐ GUÐS.

cropped-Haus-fyrir-vefsíðu-2017Sýnið enga fégirni í hegðun, en látið yður nægja það, sem þér hafið. Guð hefir sjálfur sagt: ,,Ég mun ekki sleppa af þér hendinni né yfirgefa þig." Heb.13:5


BRÉF JAKOBS. 4

233564122_4240346539418452_774332289271822048_nDæmið ekki 

Talið ekki illa hvert um annað, systkin. Sá sem talar illa um bróður sinn eða systur eða dæmir þau, talar illa um lögmálið og dæmir lögmálið. En ef þú dæmir lögmálið þá hlýðir þú ekki lögmálinu heldur ertu  dómari þess. Einn er löggjafinn og dómarinn, sá sem getur frelsað og tortímt. En hver ert þú sem dæmir náungann? bréf Jakobs.4


Sálmur 48.

240381662_1705984556260109_3647502619768546960_nMikill er Drottinn og mjög vegsamlegur í borg Guðs vors. Hans heilaga fjall, sem gnæfir hátt og fagurt, er allri jörðu gleði, Síonarfjall yst í norðri. sálm,48,2-3.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

87 dagar til jóla

Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.9.): 6
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 218340

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 79
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.