Markúsarguðspjall.

Tekinn höndum

Um leið, meðan Jesús var enn að tala. kemur Júdas, einn þeirra tólf, og með honum flokkur manna frá æðstu prestunum, fræðimönnunum og öldungunum og höfðu þeir sverð og barefli. Svikarinn hafði sagt þeim þetta til marks: ,,Sá sem ég kyssi, hann er það. Takið hann höndum og færið brott í tryggri vörslu." Hann kemur, gengur beint að Jesú og segir: ,,Meistari!" og kyssti hann. En hinir lögðu hendur á hann og tóku hann fastan. Einn þeirra, er hjá stóðu, brá sverði, hjó til þjóns æðsta prestsins og sneið af honum eyrað. þá sagði Jesús við þá: ,,Eruð þið að fara að mér með sverðum og bareflum eins og gegn ræningja til að handtaka mig? Daglega var ég hjá ykkur í helgidóminum og kenndi og þið tókuð mig ekki höndum. En ritningarnar hljóta að rætast." Þá yfirgáfu allir lærisveinarnir Jesú og flýðu. En maður nokkur ungur fylgdist með honum. Hann hafði línklæði eitt á berum sér. þeir vildu taka hann en hann lét eftir línklæðið og flýði nakinn. Mark.14:43-52.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

234 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 12
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 176
  • Frá upphafi: 208080

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband