Bæn dagsins...Háðsyrði um hjáguðadýrkun.

Helminginn af viðnum brennir hann í eldi, á glóðinni steikir hann kjöt, etur steik og verður saddur, hlýjar sér og segir: ,,Nú er mér vel heitt, ég nýt eldsins."

Úr því sem gengur af gerir hann sér  guð, skurðgoð sem hann krýpur fyrir, tilbiður og segir: ,,Hjálpa mér því að þú ert guð minn."

Þ:eir skynja hvorki né skilja því að augu þeirra eru lokuð svo að þeir sjá ekki, og hjörtu þeirra einnig svo að þeir skilja ekki.

Hann hugsar ekki neitt, hefur hvorki skyn né skilning til að segja: ,,Ég brenndi helming viðarins í eldi og bakaði brauð við glæðurnar, steikti á þeim kjöt og neytti en úr því sem  eftir var gerði ég mér viðurstyggð og ég kraup fyrir trjádrumbi."

Þann mann, sem sækist eftir ösku, hefur táldregið hjarta blekkt og hann bjargar ekki lífi sínu og segir: ,,Er það ekki tál sem ég hef í hægri hendi? Amen.

Jesaja:44:16-20

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af þremur og þrettán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

217 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 208486

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.