26.1.2022 | 19:15
Markúsarguðspjall.
sonur Guðs
Jesús fór með lærisveinum sínum út að vatninu og fylgdi mikill fjöldi úr Galíleu og úr Júdeu, frá Jerúsalem, Ídúdeu, landinu handan Jórdanar, og úr byggðum Týrusar og Sídonar kom til hans fjöldi manna er heyrt höfðu hve mikið hann gerði. Og Jesús bauð lærisveinum sínum að hafa til bát fyrir sig svo að mannfjöldinn þrengdi eigi að honum. En marga hafði hann læknað og því þustu að honum allir þeir sem einhver mein höfðu til að snerta hann. voru óhreinum öndum, sáu hann féllu þeir fram fyrir honum og æptu upp: ,,Þú ert sonur Guðs."En Jesús lagði ríkt á við þá að þeir gerðu hann eigi kunnan. Mark:3.7-12.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.1.2022 | 04:55
Bæn dagsins.
Þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, því að á sínum tíma munum vér uppskera, ef vér gefumst ekki upp. Gal.6:9
Sjá, til blessunar verð mér hin sára kvöl. Þú forðaðir lífi mínu frá gjöf eyðingarinnar, því að þú varpaðir að baki þér öllum syndum mínum. Jes.38:17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 20:13
Sjáumst á ný.
SJÁUMST Á NÝ.
Sjáumst á ný björtu sólskini í
þótt um stað og stund við vitum ekki nú.
Bros gegnum tár munu um ókomin ár
bægja öllum skýjum burt, það er mín trú.
Ó, kysstu alla frá mér, vini og vandamenn hér,
biðin verður ei löng.
Og tjáðu þeim mína ást,- er þú síðast mig sást
að ég söng þennan söng:
Sjáumst á ný björtu sólskini í.
Glöð og sæl við hittumst aftur, ég og þú.
Lag:Ross Parker. þýðing: Ómar Ragnarsson.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 19:34
Markúsarguðspjall.
Á hvíldardegi
Öðru sinni gekk Jesús í samkunduhús. Það var maður með visna hönd og höfðu þeir nánar gætur á Jesú hvort hann læknaði hann á hvíldardegi. Þeir hugðust kæra hann . Og Jesús sagir við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp og kom hér fram!" Síðan spyr hann þá: ,,Hvort er heldur leyfilegt að gera gott eða gera illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða deyða?" En þeir þögðu. Og Jesús leit á þá með reiðisvip, hvern á eftir öðrum, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina og hún varð heil Þá gengu farísearnir út og tóku þegar með Heródísarsinnum saman ráð sín gegn honum, hvernig þeir gætu náð lífi hans. Mark.3:1-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.1.2022 | 05:00
Bæn dagsins.
Svo hefir hinn alvaldi Drottinn, hinn heilagi Ísrael, sagt: Fyrir afturhvarf og rósemi skuluð þér frelsaðir verða, í þolinmæði og trausti skal styrkur yðar vera. Jes.30:15.
Sælir eru hjartahreinir, því að þeir munu Guð sjá Matt.5:8.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2022 | 20:36
Markúsarguðspjall.
Drottinn hvíldardagsins
Svo bar við að Jesús fór um sáðlönd á hvíldardegi og lærisveinar hans tóku að tína kornöx á leiðinni. farísearnir sögðu þá við hann: ,,Lít á, hví gera þeir það sem er ekki leyfilegt á hvíldardegi?" Jesús svaraði þeim: ,,Hafið þið aldrei lesið hvað Davíð gerði er honum lá á þegar hann hungraði og menn hans? Hann fór inn í Guðs hús þegar Abíatar var æðsti prestur og át skoðunarbrauðin, en þau má enginn eta nema prestarnir, og gaf líka mönnum sínum." Og Jesús sagði við þá: ,,Hvíldardagurinn varð til mannsins vegna og eigi maðurinn vegna hvíldardagsins. Því er Mannssonurinn einnig Drottinn hvíldardagsins." Mark.2:23-28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.1.2022 | 05:02
bæn dagsins.
Ég veit, að lausnari minn lifir og hann mun að lokum ganga fram á foldu.Job. 19:25
Þetta er sú djörfung, sem vér höfum til hans: Ef vér biðjum um eitthvað eftir hans vilja, þá heyrir hann oss. 1.Jóh.5:14.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2022 | 18:06
Markúsarguðspjall.
Meðan brúðguminn er hjá þeim
Lærisveinar Jóhannesar og farísear héldu nú föstu. Þá koma menn til Jesú og spyrja hann: ,,Hví fasta lærisveinar Jóhannesar og lærisveinar farísea en þínir lærisveinar fasta ekki?" Jesús svaraði þeim: ,,Hvort geta brúðkaupsgestir fastað meðan brúðguminn er hjá þeim? Alla þá stund sem brúðguminn er hjá þeim geta þeir ekki fastað. En koma munu þeir dagar er brúðguminn verður frá þeim tekinn, þá munu þeir fasta á þeim degi. Enginn saumar bót af óþæfðum dúk á gamalt fat því þá rífur nýja bótin af hinu gamla og verður af verri rifa. Og enginn lætur nýtt vín á gamla belgi því þá sprengir vínið belgina og vínið ónýtist og belgirnir. Nýtt vín er látið á nýja belgi." Mark.2.18-22.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2022 | 09:36
Bæn dagsins.
Allt megna ég fyrir hjáp hans, sem mig styrkan gjörir. Fil.4:13.
Sérhver gefi eins og hann hefir ásett sér í hjarta sínu, ekki með ólund eða með nauðung, því að guð elskar glaðan gjafara. 2.Kor.9:7.
Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2022 | 17:41
Markúsarguðspjall.
Fylg þú mér
Aftur fór Jesús út og gekk með fram vatninu. Allur mannfjöldinn kom til hans og hann kenndi þeim. Og er hann gekk þar sá hann Leví Alfensson sitja hjá tollbúðinni og Jesús segir við hann: ,,Fylg þú mér!" Og hann stóð upp og fylgdi honum. Svo bar við að Jesús sat að borði í húsi hans. Margir tollheimtumenn og bersyndugir sátu þar með honum og lærisveinum hans en margir fylgdu honum. Fræðimenn af flokki farísea, sem sáu að hann samneytti tollheimtumönnum og bersyndugum, sögðu þá við lærisveina hans: ,,Hann etur með tollheimtumönnum og bersyndugum." Jesús heyrði þetta og svaraði þeim: ,,Ekki þurfa heilbrigðir læknis við heldur þeir sem sjúkir eru. Ég er ekki kominn til að kalla réttláta heldur syndara." Mark.2.13-17.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.1.2022 | 10:01
Bæn dagsins.
Ef einhvern yðar brestur vizku, þá biðji hann Guð, sem gefu öllum örlátlega og átölulaust, og honum mun gefast. En hann biðji í trú, án þess að efast. Jak.1:5-6.
Jesús sagði: ,, Mínir sauði heyra raust mína, og þekki þá, og þeir fylgja mér. Ég gef þeim eilíft líf, og þeir skulu aldrei að eilífu glatast, og enginn skal slíta þá úr hendi minn." Jóh.10:27-28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2022 | 23:03
Markúsarguðspjall.
Syndir fyrirgefnar
Nokkur dögum síðar kom Jesús aftur til Kapernaúm. Þegar fréttist að hann væri heima söfnuðust þar svo margir að hvergi var lengur rúm, ekki einu sinni fyrir dyrum úti. Og Jesús flutti þeim orðið. Þá er komið með lama mann og báru fjórir. Þegar þeir gátu ekki komist með hann til Jesú fyrir fólkinu rufu þeir þekjuna uppi yfir honum, grófu þar í gegn og létu síga ofan rekkjuna sem hinn lami lá í. þá er Jesús sé trú þeirra segir hann við lama manninn: ,,Barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Þar sátu nokkir fræðimenn og hugsuðu með sjálfum sér: ,,Hví mælir þessi maður svo? Hann guðlastar. Hver getur fyrirgefið syndir nema Guð einn? Samstundis skynjaði Jesús að Þeir hugsuðu þannig með sér og hann sagði við þá: ,,Hví hugsið þið slíkt í hjörtum ykkar? Hvort er auðveldara að segja við lama manninn: Syndir þínar eru fyrirgefnar, eða segja: Statt upp, tak rekkju þína og gakk? En til þess að þið vitið að Mannssonurinn hefur vald til að fyrirgefa syndir á jörðu, þá segi ég ykkur," - og nú tala hann við lama manninn: ,,Statt upp, tak rekkju þína og far heim til þín." Maðurinn stóð upp, tók jafnskjótt rekkjuna og gekk burt í allra augsýn svo að allir voru furðu lostnir lofuðu Guð og sögðu: ,,Aldrei áður höfum við þvílíkt séð." Markú.2.1-12.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 23:26 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2022 | 04:58
Bæn dagsins.
Varðveit líf mitt og fresa mig, lát mig eigi verða til skammar, því að hjá þér leita ég hælis.Sálm.25:20.
Elska skalt þú Drottin, Guð þinn, af öllu hjarta þínu, allri sálu þinni og öllum huga þínum. Matt. 22:37.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2022 | 22:05
Markúsarguðspjall.
Verð þú hreinn!
Maður nokkur líkþrár kom til Jesú,féll á kné og bað hann: ,,Ef þú vilt getur þú hreinsað mig. Og Jesús kenndi í brjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!" Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin og hann varð hreinn.Og Jesús lét hann fara, lagði ríkt á við hann og sagði: ,,Gæt þess að segja engum neitt en far þú, sýn þig prestinum og fórna fyrir hreinsun þína því sem Móse bauð þeim til vitnisburðar." En maðurinn gekk burt og ræddi margt um þetta og víðfrægði mjög svo að Jesús gat ekki framar komið opinberlega í neina borg heldur hafðist við úti á óbyggðum stöðum. En menn koma til hans hvaðanæva. Markú.1.40-45.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.1.2022 | 04:53
Bæn dagsins.
Mannssonurinn er kominn að leita hinu týnda og frelsa það. Lúk 19:10.
Jesús sagði: ,,Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi, því að slíkra er Guðs ríki."Mark.10:14.
Ef sonurinn frelsar yður munuð þér sanarlega verða fjálsir.Jóh.8:36.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.1.2022 | 04:56
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Hver, sem gjörir vilja föður míns, sem er á himnum, sá er bróðir minn, systir og móðir." Matt.12:50.
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. Sálm:119:105.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.1.2022 | 19:52
Markúsarguðspjall.
Jesús prédikar í Galíleu
Og árla, löngu fyrir dögum,fór Jesús á fætur og gekk út, vék burt á óbyggðan stað og baðst þar fyrir. Þeir Símon leituðu hann uppi og þegar þeir fundu hann sögðu þeir við hann: ,,allir eru að leita að þér." Jesús sagði við þá: ,,Við skulum fara annað, í þorpin hér í grennd, svo að ég geti einnig prédikað þar því að til þess er ég kominn." Og hann fór og prédikaði í samkundum þeirra í allri Galíleu og rak út illa anda. Mark.1.35-39.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.1.2022 | 04:51
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Sælla er að gefa en þiggja." Post.20:35.
Ver þú hughraustur og öruggur! Lát eigi hugfallast og óttast eigi, því að Drottinn Guð þinn er með þér í öllu, sem þú tekur þér fyrir hendur. Jós.1:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2022 | 20:31
Markúsarguðspjall.
Jesús læknar
Úr samkundunni fóru þeir rakleitt í hús Símonar og Andrésar og með þeim Jakob og Jóhannes. Tengdamóðir Símonar lá með sótthita og sögðu þeir Jesú þegar frá henni. Hann gekk þá að, tók í hönd henni og risti hana á fætur. Sótthitinn fór úr henni og hún gekk þeim fyrir beina. Þegar kvöldi var komið og sólin sest færðu menn til hans alla þá er sjúkir voru og haldnir illum öndum og allur bærinn var saman kominn við dyrnar. Jesús læknaði marga er þjáðust af ýmsum sjúkdómum og rak út marga illa anda en illu öndunum banaði hann að tala því að þeir vissu hver hann var. Mark.1.29-34.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.1.2022 | 05:04
Bæn dagsins
Hver sá, sem ákallar nafn Drottins, mun frelsast. Post. 2:21.
Drottinn er minn hjálpari, eigi mun ég óttast. Hvað geta mennirnir gjört mér? Heb.13:6.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
87 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.9.): 1
- Sl. sólarhring: 25
- Sl. viku: 113
- Frá upphafi: 218335
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.9.2025 Bæn dagsins...
- 26.9.2025 Bæn dagsins...
- 25.9.2025 Bæn dagsins...
- 24.9.2025 Bæn dagsins...
- 23.9.2025 Bæn dagsins...
- 22.9.2025 Bæn dagsins...
- 21.9.2025 Bæn dagsins...
- 20.9.2025 Bæn dagsins...
- 19.9.2025 Bæn dagsins...
- 18.9.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu færslurnar
- Jafnvel herveldi eins og Rússland á sín takmörk. Sé ekki samið um frið tímanlega fer allt til fjandans enn meira
- Þjóðríkin úreld
- Hin ómerkilega ESB gulrót
- ESB ríkið Slóvakía vill að lög þeirra gangi framar ESB í mikilvægustu málum. Hvers vegna ætti EES ríkið Ísland að samþykkja almennan forgang ESB reglna?
- Lækning sem er 1000x hættulegri en sjúkdómurinn