Markúsarguðspjall.

Á hvíldardegi

Öðru sinni gekk Jesús í samkunduhús. Það var maður með visna hönd og höfðu þeir nánar gætur á Jesú hvort hann læknaði hann á hvíldardegi. Þeir hugðust kæra hann . Og Jesús sagir við manninn með visnu höndina: ,,Statt upp og kom hér fram!" Síðan spyr hann þá: ,,Hvort er heldur leyfilegt að gera gott eða gera illt á hvíldardegi, bjarga lífi eða deyða?" En þeir þögðu. Og Jesús leit á þá með reiðisvip, hvern á eftir öðrum, sárhryggur yfir harðúð hjartna þeirra og sagði við manninn: ,,Réttu fram hönd þína." Hann rétti fram höndina og hún varð heil Þá gengu farísearnir út og tóku þegar með Heródísarsinnum saman ráð sín gegn honum, hvernig þeir gætu náð lífi hans. Mark.3:1-6.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tveimur og nítján?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

221 dagur til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 11
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 125
  • Frá upphafi: 208361

Annað

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 99
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband