Bloggfærslur mánaðarins, maí 2024
21.5.2024 | 05:30
Bæn dagsins...Eohuga...
Því að sannarlega söfnuðust þeir saman í þessari borg,Heródes og Pontuís Pílatus ásamt Gyðingum og heiðingjunum, gegn hinum heilaga þjóni þínum, Jesú, er þú smurðir.
Þeir gerðu það sem þú hafðir áður fyrirhugað og ákveðið að gerast skyldi.
Og nú, Drottinn, lít á hótanir þeirra og veit þjónum þínum fulla djörfung að tala orð þitt.
Rétt þú út hönd þína til að lækna og lát tákn og undur verða fyrir nafn Jesú, þíns heilaga þjóns." Þegar menn höfðu beðist fyrir hrærðist staðurinn þar sem þeir voru saman komnir og þeir fylltust allir heilögum anda og töluðu orð Guðs af djörfung. Amen.
Post:4:27-31
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2024 | 07:26
Bæn dagsins...Einhuga...
Er Pétri og Jóhannesi hafði verið sleppt fóru þeir til sinna manna og greindu þeim frá öllu því sem æðstu prestarnir og öldungarnir höfðu talað við þá.
Þegar þeir heyrðu það hófu þeir einum huga raust sína til guðs og sögðu: ,,Drottinn, þú sem gerðir himin, jörð og haf og allt sem í þeim er. þú sem lést heilagan anda mæla af munni Davíðs föður vors, þjóns þíns:
Hví geisuðu heiðingjarnir og hví brugguðu þjóðirnar fánýt ráð? Konungar jarðarinnar risu upp og höfðingjarnir söfnuðust saman gegn Dottni og gegn hans Smurða. Amen.
Post:4:23-26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2024 | 07:35
bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Ekki er hjálpræðið í neinum öðrum og ekkert annað nafn er mönnum gefið um víða veröld sem getur frelsað okkur."
Þegar ráðsherrarnir sáu djörfung Péturs og Jóhannes og skildu að þeir voru ekki lærðir, heldur óbrotnir alþýðumenn, undruðust þeir.
Þeir könnuðust og við að þeir höfðu verið með Jesú.
Og er þeir sáu manninn, sem læknaður hafði verið, standa hjá þeim máttu þeir ekki í móti mæla.
Þeir skipuðu þeim að ganga út frá ráðinu, tóku saman ráð sín og sögðu: ,,Hvað eigum við að gera við þessa menn? því að öllum Jerúsalembúum er það ljóst að þeir hafa gert ótvírætt tákn.
Við getum ekki neitað því.
Þetta má ekki berast frekar út meðal fólksins.
Við skulum því hóta þeim hörðu svo að þeir tali aldrei framar í þessu nafni við nokkurn."
Síðan kölluðu þeir þá fyrir sig og skipuðu þeim að hætta með öllu að tala í Jesú nafni.
Pétur og Jóhannes svöruðu: ,,Dæmið sjálfir hvort það sé rétt í augum Guðs að hlýðnast ykkur fremur en honum.
Við getum ekki annað en talað það sem við höfum sér og heyrt.
En þeir ógnuðu þeim enn frekar og slepptu þeim síðan þar sem þeir sáu enga leið vegna fólksins að hegna þeim því allir lofuðu Guð fyrir þennan atburð, en maðurinn, sem læknast hefði með þessu tákni,var yfir fertugt. Amen.
Post:4:12-22
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.5.2024 | 07:51
Bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Þá sagði Pétur við þá, fylltur heilögum anda: ,,Höfðingjar þjóðar okkar og öldungar, með því að við eigum í dag að svara til saka vegna góðverks við sjúkan mann og gera grein fyrir því hvernig hann sé orðinn heill, þá sé ykkur öllum kunnugt og öllum Ísraelslýð að í nafni Jesú Krists frá Nasaret, þess er þið krossfestuð en Guð uppvakti frá dauðum, í hans nafni stendur þessi maður heilbrigður fyrir augum ykkar.
Jesús er steinninn sem þér, húsasmiðirnir, virtuð einskis, hann er orðinn að hyrningarsteini. Amen.
Post:4:8-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.5.2024 | 05:18
Bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Morguninn eftir komu höfðingjarnir, öldungarnir og fræðimennirnir saman í Jerúsalem.
Þar voru Annas, æðsti prestur, Kaífas, Jóhannes, Alexander og allir sem voru af æðstaprestsættum.
Þeir létu leiða postulana fram og spurðu þá: ,,Með hvaða krafti eða í hvers nafni gerðuð þið þetta?" Amen.
Post:4:5-7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2024 | 05:29
Bæn dagsins...Pétur og Jóhannes fyrir ráðinu
Meðan þeir Pétur og Jóhannes voru að tala til fólksins komu að þeim prestarnir, varðforingi helgidómsins og saddúkearnir.
Þeir voru æfir yfir því að postularnir voru að kenna fólkinu og boða upprisuna frá dauðum í krafti Jesú.
Lögðu þeir hendur á þá og hnepptu þá í varðhald til næsta morguns því að kvöld var komið.
En mörg þeirra, er heyrt höfðu orðið, tóku trú og tala karlmennanna einna varð um fimm þúsundir. Amen.
Post:4:1-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.5.2024 | 05:35
Bæn dagsins...Pétur talar.
Þá mun Drottinn láta upp renna endurlífgunartíma og hann mun senda Krist sem ykkur er fyrirhugaður sem er Jesús.
Hann á að vera í himninum allt til þess tíma þegar Guð endurreisir alla hluti eins og hann hefur frá alda öðli látið heilaga spámenn sína boða.
Móses sagði: Spámenn líka mér mun Drottinn, Guð ykkar, kalla fram úr hópi bræðra ykkar.
Á hann skuluð þig hlýða í öllu er hann talar til ykkar.
Og sérhver sá sem hlýðir ekki á þennan spámann skal upprættur verða úr samfélagi Guðs.
Allir spámennirnir, Samúel og þeir sem á eftir komu, allir þeir sem talað hafa, boðuðu og þessa daga.
Þið eruð börn spámannanna og eigið hluti í s´æattmálanum sem Guð gerði við forfeður ykkar er hann sagði við Abraham:; Af þínu afkvæmi skulu allar ættkvíslir jarðarinnar blessun hljóta. Guð hefur reist upp þjón sinn og sent hann fyrst til ykkar til að blessa ykkur og snúa hverju ykkar frá vondri breytnisinni." Amen.
Post:3:20-26
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.5.2024 | 05:24
Bæn dagsins...Pétur talar.
Nú veit ég, systkin, að þið gerðuð það af vanþekkingu, sem og höfðingjar ykkar.
En Guð lét þannig rætast það sem hann hafði látið alla spámennina boða, að Kristur hans skyldi líða.
Takið því sinnaskiptum og snúið ykkur til Guðs svo að hann afmái syndir ykkar. Amen.
Post:3:17-19
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.5.2024 | 05:16
Bæn dagsins...Pétur talar.
Þið afneituðuð hinum heilaga og réttláta en beiddust að manndrápari yrði ykkur gefinn.
Þið lífl´tuð höfðingja lífsins en Guð uppvakti hann frá dauðum og að því erum við vottar.
Trúin á nafn Jesú gerði þennan mann, sem þið sjáið og þekkið, styrkan.
Nafn hans og trúin, sem hann gefur, veitti manninum þennan albata fyrir augum ykkar allra. Amen.
Póst:3:14-16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.5.2024 | 06:35
Bæn dagsins...Pétur talar.
Maðurinn hélt sér að Pétri og Jóhannesi og og þá flykktist allt fólkið furðu lostið til þeirra í súlnagöngin sem kennd eru við Salómon.
Þegar Pétur sá það ávarpaði hann fólkið: ,,Ísraelsmenn, hví furðar ykkur á þessu eða hví starið þið á okkur eins og við hefðum af eigin mætti eða guðrækni komið því til leiðar að þessi maður gengur? Guð forfeðra vorra, Guð Abrahams, Ísaks og Jakobs, hefur gert þjón sinn, Jesú, dýrlegan, sama Jesú sem þið framselduð og afneituðuð frammi fyrir Pílatusi er hann hafði ályktað að láta hann lausan.Amen.
Post:3:11-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.12.): 13
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 133
- Frá upphafi: 212358
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 85
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.12.2024 Bæn dagsns....Speki og heimska..
- 2.12.2024 Bæn dagsins...Einnig lífsnautnin er hégómi
- 1.12.2024 Bæn dagsins...Sjálf spekin er gégómi.
- 1.12.2024 Bæn dagsins...Allt er hégómi..Prédikarinn.
- 30.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..
- 29.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu..
- 28.11.2024 Bæn dagsins...Lof um dugmikla konu.
- 27.11.2024 Bæn Dagsins...Orð móður Lemúels
- 26.11.2024 Bæn dagsins...Ýmsir orðskviðir.
- 25.11.2024 Bæn dagsins... Ýmsir orðskviðir.
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson