Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2024
30.4.2024 | 22:07
Bæn dagsins...Háðsyrði um hjáguðadýrkun.
Helminginn af viðnum brennir hann í eldi, á glóðinni steikir hann kjöt, etur steik og verður saddur, hlýjar sér og segir: ,,Nú er mér vel heitt, ég nýt eldsins."
Úr því sem gengur af gerir hann sér guð, skurðgoð sem hann krýpur fyrir, tilbiður og segir: ,,Hjálpa mér því að þú ert guð minn."
Þ:eir skynja hvorki né skilja því að augu þeirra eru lokuð svo að þeir sjá ekki, og hjörtu þeirra einnig svo að þeir skilja ekki.
Hann hugsar ekki neitt, hefur hvorki skyn né skilning til að segja: ,,Ég brenndi helming viðarins í eldi og bakaði brauð við glæðurnar, steikti á þeim kjöt og neytti en úr því sem eftir var gerði ég mér viðurstyggð og ég kraup fyrir trjádrumbi."
Þann mann, sem sækist eftir ösku, hefur táldregið hjarta blekkt og hann bjargar ekki lífi sínu og segir: ,,Er það ekki tál sem ég hef í hægri hendi? Amen.
Jesaja:44:16-20
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.4.2024 | 05:25
Bæn dagsins...Háðsyrði um hjáguðadýrkun.
Járnsmiður vinnur verk sitt við glóðir, slær smíði sína til með hamri og mótar hana með sterkum armi.
Þegar hann hungrar missir hann máttinn, fái hann ekki vatn að drekka. þreytist hann.
Trésmiður mælir með þræði, dregur upp útlínur með krít, sker úr viðinn með hnífi sínum, markar fyrir með sirkli og gerir mannsmynd, fríðleiksmann sem á að búa í húsi.
Hann fellir sedrustré, velur sér steineik eða aðra eik, lætur trén vaxa innan um önnur skógartré.
Hann gróðursetur ask sem regnið veitir vöxt svo að hann nýtist mönnum til eldiviðar.
Hann tekur nokkuð af viðnum og ornar sér, kveikir eld við hluta hans og bakar brauð, úr nokkru gerir hann guð og fellur fram fyrir honum, mótar hann sem líkneski og krýpur fyrir því. Amen.
Jesaja:44:12-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.4.2024 | 05:12
Bæn dagsins...Háðsyrði um hjáguðadýrkun.
Þeir sem gera skurðgoð eru einskis nýtir og guðirnir, sem þeir elska, eru fánýti og vitni þeirra sjá ekkert, vita ekkert og verða sér til skammar.
Hver gerir skurðgoð eða steypir líkneski nema til þess að hafa gagn af því? Allir sem reiða sig á það verða sér til skammar.
Smiðirnir eru aðeins menn, þeir ættu að safnast saman og taka sér stöðu, þeir mundu allir skelfast og verða sér til skammar.Amen.
Jesaja:44:9-11
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.4.2024 | 04:49
Bæn dagsins...Guð er einn.
Svo segir Drottinn, konungur Ísraels, lausnarinn, Drottinn allsherjar: Ég er hinn fyrsti og ég er hinn síðasti.
Enginn Guð er nema ég.
Hver er sem ég? Hann gangi fram og tali og lýsi því yfir, skýri mér frá því.
Hver sagði fyrir um framtíðina í upphafi? Skelfist ekki og látið ekki hugfallast.
Lét ég yður ekki heyra þetta, boðaði það frá öndverðu?
Þér eruð vitni mín.
Er nokkur annar Guð en ég? Enginn annar klettur er til það ég veit. Amen.
Jesaja:44:6-8
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.4.2024 | 07:16
Bæn dagsins...Blessun yfir Ísrael.
Ég úthelli anda mínum yfir niðja þína og blessun minni yfir börn þín.
Þau munu dafna eins og sef við vatn, eins og pílviðir á lækjarbökkum.
eitt þeirra mun segja: ,,Ég heyri Drottni til," annað mun nefna sig nafni Jakobs, enn annað rita á hönd sér: ,,Eign Drottins", og taka sér sæmdarheitið Ísrael. Amen.
Jesaja:44:3-5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.4.2024 | 05:20
Bæn dagsins...Blessun yfir Ísrael.
Hlýð þú á, Jakob, þjónn minn, og Ísrael sem ég hef útvalið.
Svo segir Drottinn sem skapaði þig, mótaði þig í móðurlífi og hjálpar þér: Óttast ekki, Jakob, þjónn minn, Jesjúrún sem ég hef útvalið því að ég helli vatni yfir hið þyrsta land og veiti ám um þurrlendið. Amen.
Jesaja:44:1-3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.4.2024 | 06:45
Bæn dagsins...Sekt Ísraels fyrirgefin. (Gleðilegt Sumar)
Ég afmái afbrot þín sjálfs mín vegna, ég einn, og minnist ekki synda þinna.
Stefndu mér, við skulum eigast lög við, verðu þig svo að þú getir réttlætt þig.
Fyrsti forfaðir þinn syndgaði og talsmenn þínir brutu gegn mér.
Þess vegna vanhelgaði ég hina heilögu höfðingja og ofurseldi Jakob banni og Ísrael háðung. amen.
Jesaja:43:25-28
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.4.2024 | 05:19
Bæn dagsins...Sekt Ísraels fyrirgefin.
Þú hefur ekki ákallað mig, Jakob, né þreytt þig mín vegna, Ísrael.
Þú færðir mér ekki lömb í brennifórnir og tignaðir mig ekki með sláturfórnum þínum.
Ég hef hvorki íþyngt þér með kornfórnum né þreytt þig með reykelsisfórnum, þú hefur hvorki keypt mér ilmreyr fyrir fé né satt mig á feiti sláturfórna þinna.
Nei, þú hefur þreytt mig með syndum þínum, íþyngt mér með sekt þinni. Amen.
Jesaja:43:22-24
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.4.2024 | 05:29
Bæn dagsins...Vegur um eyðimörkina.
Svo sagir Drottinn sem lagði veg yfir hafið og braut yfir hin ströngu vötn, hann sem leiddi út vagna og hesta ásamt öflugum her en þeir leggja kyrrir og rísa ekki aftur, þeir kulnuðu út eins og hörkveikur.
Minnist hvorki hins liðna né hugleiðið það sem var.
Nú hef ég nýtt fyrir stafni, nú þegar vottar fyrir því, sjáið þér það ekki? Ég geri veg um eyðimörkina og fljót í auðninni.
Dýr merkurinnar munu tigna mig, sjakalar og strútar, því að læt vatn spretta upp í eyðimörkinni og fljót í auðninni til að svala minni útvöldu þjóð.
Þjóðin, sem ég myndaði handa mér, mun flytja lofgjörð um mig. Amen.
Jesaja:43:16-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
22.4.2024 | 05:19
Bæn dagsins...Vegur um eyðimörkina.
Svo segir Drottinn, lausnari yðar, Hinn heilagi Ísraels: Yðar vegna sendi ég til Babýlonar, ríf niður alla slagbranda en fögnuður Kaldea verður harmakvein.
Ég Drottinn, yðar Heilagi, skapari Ísraels er konungur yðar. Amen.
Jesaja:43:14-15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 10
- Sl. viku: 97
- Frá upphafi: 212100
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 71
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
- Sáu eldgosið brjótast út frá Snæfellsnesi
- Búseta skortir byggingarlóðir
- Gosið gæti varað lengur: Meiri fyrirstaða í gosrásinni
- Erlendir miðlar greina frá tíunda gosinu
- Beint: Eldgos hafið við Stóra-Skógfell
- Verulegar líkur á að hraun renni yfir veginn
- Bein útsending frá gosstöðvunum
- Rafhlaða drónans tæmdist: Þetta leit ekki vel út
- Virknin náð hámarki: Hraun 500 metra frá veginum
- Innan við kílómetra frá Grindavíkurvegi
- Hraun gæti runnið yfir Grindavíkurveg
- Gasdreifingarspá vegna eldgossins