Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2024
21.4.2024 | 21:19
Bæn dagsins...Endurlausn Ísraels.
Komdu með syni mína heim úr fjarlægð og dætur mínar frá endimörkum jarðar, sérhvern þann sem við nafn mitt er kenndur, því að ég hef skapað hann mér til dýrðar, myndað hann og mótað."
Færið fram hina blindu þjóð sem þó hefur augu og hina heyrnarlausu menn sem þó hafa eyru.
Allar þjóðir skulu safnast í einn hóp og lýðirnir koma saman.
Hver þeirra gat boðað þetta og skýrt oss frá því sem varð? Leiði þeir fram vitni sín og færi sönnur á mál sitt svo að þeir sem heyra segi: ,,þetta er r´æett."
Þér eruð vottar mínir, segir Drottinn, þjónn minn sem ég hef útvalið svo að þér vitið og trúið mér.
Skiljið að ég er hann.
Enginn guð var myndaður á undan mér og eftir mig verður enginn til.
Ég er Drottinn, ég einn, og enginn frelsari er til nema ég.
Það var ég sem boðaði, frelsaði og kunngjörði þetta en enginn framandi guð á meðal yðar.
Þér eruð vottar mínir, segir Drottinn, að það er ég sem er Guð.
Héðan í frá er ég einnig hinn sami, enginn hrifsar neitt úr hendi minni, ég framkvæmi, hver fær aftrað því? Amen.
Jesaja:43:6-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2024 | 08:23
Bæn dagsins...Endurlausn Ísraels.
Óttast þú ekki því að ég er með þér.
Ég mun flytja niðja þína úr austri og safna þér saman úr vestri.
Ég segi við norðrið: ,,Slepptu þeim," og við suðrið: ,,Lát þá lausa .Amen.
Jesaja:43:5-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2024 | 08:39
Bæn dagsins...Endurlausn Ísraels.
Gangir þú gegnum eld skalt þú ekki brenna þig og loginn mun ekki granda þér.
Því að Drottinn, er Guð þinn, ég, Hinn heilagi Ísraels, frelsari þinn.
Ég læt Egyptaland í lausnargjald fyrir þig, kús og Seba í þinn stað, það sem þú ert dýrmætur í augum mínum, mikils metinn og ég elska þig.
Ég legg menn í sölurnar fyrir þig og þjóðir fyrir líf þitt. Amen.
Jesaja:43:2-4
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2024 | 05:10
Bæn dagsins...Endurlausn Ísraels.
En nú segir Drottinn svo, sá sem skóp þig, Jakob, og myndaði þig, Ísrael: Óttast þú ekki því að ég frelsa þig, ég kalla á þig með nafni, þú ert minn.
Gangir þú gegnum vötnin er ég með þér, gegnum vatnsföllin, þá flæða þau ekki yfir þig. Amen.
Jesaja:43:1-2
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2024 | 05:16
Bæn dagsins...Blind og heyrnarlaus þjóð.
Hver ofurseldi Jakob ránsmönnum og Ísrael? Var það ekki Drottinn sem vér syndguðum gegn? Þeir vildu ekki ganga á vegum hans og ekki hlýða lögum hans.
Þess vegna jós hann glóandi reiði sinni og stríðsógnum yfir þá.
Reiðin brann umhverfis þá en þeir skildu það ekki og hún sveið þá en þeir gáfu því ekki gaum. Amen.
Jesaja:42:24-25
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2024 | 05:07
Bæn dagsins...Blind og heyrnarlaus þjóð.
En þeir eru rænd og rupluð þjóð, allir fjötraðir í dýflissum eða fangelsum, þeir urðu herfang og enginn bjargaði, ránsfengur og enginn segir: ,,Látið þá lausa."
Hver af yður vill hlýða á þetta, gefa því gaum og hlusta vegna framtíðarinnar? Amen.
Jesaja:42:22-23
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2024 | 05:12
Bæn dagsins...Blind og heyrnarlaus þjóð.
Hlustið, þér heyrnarlausir, lítið upp, blindir,svo að þér sjáið
Hver er blindur ef ekki þjónn minn og heyrnarlaus ef ekki sendiboði minn? Hver er svo blindur sem boðberi minn eða svo blindur sem þjónn Drottins? Margt sér hann en gefur því engan gaum, hefur eyrun opin en hlustar ekki.
Vegna réttlætis síns þóknaðist Drottni að gera lögmál sitt mikið og vegsamlegt. Amen.
Jesaja:42:18-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2024 | 17:34
Bæn dagsins...Leifið börnunum.
Þá færðu menn börn til Jesú að hann legði hendur yfir þau og bæði fyrir þeim en lærisveinar hans átöldu þá.
En Jesús sagði: ,,Leyfir börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi því að slíkra er himnaríki."
Og hann lagði hendur yfir þau og fór þaðan. Amen
Matt:19:13 - 15
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2024 | 05:26
Bæn dagsins...Nýr lofsöngur.
Ég hef þagað frá öndverðu, verið hljóður og ekki hafst að.
Nú mun ég hljóða eins og kona í barnsnauð, stynja og standa á öndinni.
Ég mun láta fjöll og hálsa skrælna og svíða allan gróður á þeim, gera árnar að þurrlendi og tjarnirnar þurrka ég upp.
Ég leiði blinda um braut sem þeir rata ekki, læt þá ganga vegi sem þeir þekkja ekki, ég geri myrkrið fyrir augum þeirra að birtu og ójöfnur sléttar.
Þessi verk vinn ég og læt það ekki ógert.
Þeir sem treysta skurðgoðunum skulu hörfa og verða sér til skammar, þeir sem segja við steypt líkneski: ,,Þér eruð guðir vorir." amen.
Jesaja:42:14-17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2024 | 17:16
Bæn dagsins...Nýr lofsöngur.
Þeir gefi Drottni dýrðina og kunngjöri lof hans á fjarlægum eyjum.
Drottinn heldur af stað sem hetja, glæðir hugmóð eins og bardagamaður, hann lýstur upp herópi og ber sigurorð af fjandmönnum sínum. Amen.
Jesaja 42:12-13
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
324 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 24
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 163
- Frá upphafi: 214337
Annað
- Innlit í dag: 17
- Innlit sl. viku: 109
- Gestir í dag: 16
- IP-tölur í dag: 16
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.2.2025 Bæn dagsins...
- 2.2.2025 Bæn dagsins...
- 1.2.2025 Bæn dagsins...
- 31.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 30.1.2025 Bæn dagsins...
- 29.1.2025 Bæn dagsins...
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson