Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2023
15.4.2023 | 09:17
Bæn dagsins
Ef einhver segir: ,,Ég elska Guð," en hatar trúsystkin sín er sá lygari. því að sá sem elskar Guð á einnig að elska bróður sinn og systur.
Úr 1 Jóhannesarbréfi 4:20
Það er aðeins einn Guð og hann er Guð allra... Þess vegna er það mikilvægt að allir eru jafnmikilvægir fyrir Guði. Ég hef alltaf sagt að við ættum að hjálpa hindúa að verða betri hindúi, múslima að verða betri múslimi, kristnum manni að verða betri kristinn maður.
(Móðir Teresa)
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2023 | 06:03
Bæn dagsins
Þótt ég deildi út öllum eigum mínum og þótt ég framseldi líkama minn til þess að verða brenndur en hefði ekki kærleika, væri ég engu bættari. AMEN.
1. korintubréf 13:3
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2023 | 06:06
Bæn dagsins
Íklæðist því eins og Guð útvalin, heilög og elskuð börn hjartagróinni, meðaumkun, góðvild, auðmýkt, hógværi og langlyndi. Umberið hvert annað og fyrirgefið hvert örðu ef einhver hefur sök á hendur öðrum. Eins og Drottinn hefur fyrirgefið ykkur, svo skuluð þið og gera. AMEN.
Kólossubréfið 3:12-13.
Ertu reiður einhverri manneskju? Bið fyrir henni. Það er hinn kristni kærleikur.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2023 | 06:18
Bæn dagsins
og vonin bregst okkur ekki. því að kærleikur Guðs hefur streymt inn í hjörtu okkar með heilögum anda okkar er gefinn. AMEN.
Rómverjabréfið 5.5
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2023 | 06:15
Bæn dagsins
Elskið óvini yðar og gerið gott... Verið miskunnsöm eins og faðir yðar er miskunnsamur. AMEN
Lúkasarguðspjall 6:35-38
Við vitum ekki hvað bærist innra með fólki. Guð, hjálpaðu okkur að dæma ekki, heldur sýna þolinmæði og hlusta.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2023 | 07:44
Bæn dagsins
Elskum ekki með tómum orðum heldur í verki og sannleika. AMEN. 1.Jóhannesarbréf 3:18
Kærleikur er ekki veikleiki, hann er styrkur. Kærleikur er ferðalag en ekki áfangastaður. Kærleikur er fegurð sálarinnar.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2023 | 06:52
Bæn dagsins
Þið elskuðu, elskum hvert anað því að kærleikurinn er frá Guði kominn. AMEN.
Jóhannesarbréf 4:7
Hjálpaðu okkur, Guð, að elska aðra eins og þau eru, ekki eins og við viljum að þau séu.. Þannig elskar þú
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2023 | 22:55
Hann er upp risinn Lúk 24:1-12
En í afturelding fyrsta dag vikunnar komu þær til grafarinnar með ilmsmyrslin sem þær höfðu búið. Þær sáu þá steininum hafði verið velt frá gröfinni og þegar þær stigu inn fundu þær ekki líkama Drottins Jesú. Þær skildu ekkert í þessu en þá brá svo við að hjá þeim stóðu tveir menn í leiftrandi klæðum. Þær urðu mjög hræddar og hneigðu andlit til jarðar. En þeir sögðu við þær: ,,Hví leitið þér hins lifanda meðal dauðra? Hann er ekki hér, hann er upp risinn. Minnist þess hvernig hann talaði við yður meðan hann var enn í Galíleu. Hann sagði að Mannssonurinn skyldi framseldur verða í hendur syndugra manna og krossfestur en rísa upp á þriðja degi." Og þær minntust orða hans, sneru frá gröfinni og kunngjörðu allt þetta þeim ellefu og öllum hinum. Þessar konur voru þær María Magdalena, Jóhanna og María móðir Jakobs og hinar sem voru með þeim.Þær sögðu postulunum frá þessu. En þeir töldu orð þeirra markleysu eina og trúðu þeim ekki. Pétur stóð þó upp og hljóp til grafarinnar, skyggndist inn og sá þar líkklæðin ein. Fór hann heim síðan og undraðist það sem við hafði borið.AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2023 | 07:51
Bæn dagsins
Vingjarnlegt augnaráð gleður hjartað, góð frétt eykur holdi á bein. AMEN.
Orðskviðirnir 15:30
Guð, leyfðu mér að vera boðberi gleðinnar og kærleikans á þessum degi.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2023 | 23:03
Sálmarnir:31:2-7
Hjá þér, Drottinn, leita ég hælis, lát mig aldrei verða til skammar. Bjarga mér í réttlæti þínu. Hneig eyra þitt að mér, kom skjótt mér til hjálpar. Ver mér verndarbjarg, vígi mér til hjálpar, því að þú ert bjarg mitt og vígi og sakir nafns þíns munt þú leiða mig og stjórna mér. Leystu mig úr netinu sem lagt var fyrir mig því að þú ert vörn mín. Í þínar hendur fel ég anda minn, þú frelsar mig, Drottinn, þú trúfasti Guð. Ég hata þá sem dýrka fánýt skurðgoð en treysti Drottni. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
267 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 17
- Sl. sólarhring: 31
- Sl. viku: 106
- Frá upphafi: 215490
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 74
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson