Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2023
7.4.2023 | 22:36
Sálmur 26:8.
Drottinn, ég elska húsið sem er bústaður þinn og staðinn það sem dýrð þín býr.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2023 | 22:20
Dáinn, grafinn Jóhnnes:19:28-30
Jesús vissi að allt var þegar fullkomnað. Þá sagði hann til þess að ritningin rættist: ,,Mið þyrstir." Þar stóð ker fullt af ediki. Hermennirnir vættu njarðarvött í ediki, settu hann á ísópslegg og báru að munni honum. Þegar Jesús hafði fengið edikið sagði hann: ,,Það er fullkomnað." Þá hneigði hann höfuðið og gaf upp andann.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2023 | 10:48
Jesús krossfestur 19:21-27.
Þá sögðu æðstu prestar Gyðinga við Pílatus: ,,Skrifaðu ekki konungur Gyðinga, heldur að hann hafi sagt:Ég er konungur Gyðinga." Pílatus svaraði: ,,Það sem ég hef skrifað það hef ég skrifað." Þegar hermennirnir höfðu krossfest Jesú tóku þeir klæði hans og skiptu í fjóra hluti og fékk hver sinn hlut. Þeir tóku og kyrtilinn en hann var saumlaus, ofinn í eitt ofan frá og niður úr. Þeir sögðu því hver við annan: ,,Rífum hann ekki sundur, köstum heldur hlut um hver skuli fá hann. Svo rættist ritningin: þeir skiptu með sér klæðum mínum og köstuðu hlut um kyrtil minn. Þetta gerðu hermennirnir. En hjá krossi Jesú stóðu móðir hans og móðursystir, María, kona Kópa, og María Magdalena. Þegar Jesú sá móður sína standa þar og lærisveininn, sem hann elskaði, segir hann við móður sína: ,,kona nú er hann sonur þinn. Síðan sagði hann við lærisveininn: ,, Nú er hún móðir þín. Og frá þeirri stundu tók lærisveinninn hana heim til sín. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2023 | 09:46
Bæn dagsins
Enginn á meiri kærleik en þann að leggja líf sitt í sölurnar fyrir vini sína. AMEN.
Jóhannesarguðspjall 15:13
Það þarf mikla elsku og kjark til að færa til betri vegar það sem aflaga hefur farið í samskiptum. Góði Guð, gef mér æðruleysi, kjark og vit...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2023 | 00:20
Jesús krossfestur
Hermennirnir tóku þá við Jesú. Og hann bar kross sinn og fór út til staðar sem nefnist Hauskúpa, á hebresku Golgata. Þar krossfestu þeir hann og með honum tvo aðra hvorn til sinnar handar, Jesú í miðið. Pílatus hafði látið gera yfirskrift og setja á krossinn. Þar stóð skrifað: JESÚS FRÁ NASARRET, KONUNGUR GYÐINGA. Margir Gyðingar lásu þessa áletrun því staðurinn,þar sem Jesús var krossfestur, var nærri borginni og þetta var ritað á hebresku, latínu og grísku. AMEN.
Jóhannesarguðspjall 19:17-20.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2023 | 10:26
Bæn dagsins
Íklæðist...elskunni sem bindur allt saman og fullkomnar allt.AMEN.
Úr kólossubréfinu 3:14
TRÉ SJÁLFSUPPBYGGINGAR
Í greinunum:
Heilsa - gleði - Áhugi - Nægjusemi - Fullnægja - sköpunargáfa - Í rótunum:
Miskunnsemi - vingjarnleiki - Fyrirgefning - kærleikur - þakklæti -góðvild - Hlýja -traust-
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2023 | 07:35
Bæn dagsins
Þótt ég talaði tungum manna og engla en hefði ekki kærleika væri ég hljómandi málmur eða hvellandi bjalla. AMEN.
Fyrra korintubréf 13:1
Þar sem hlý hönd er rétt til hjálpar og huggunar, þar er engill Drottins að verki.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2023 | 06:09
Bæn dagsins
Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. Ljúflyndi ykkar verði kunnugt öllum mönnum. Drottinn er í nánd. Verið ekki hugsjúk um neitt heldur gerið í öllum hlutum óskir ykkar kunnar Guði með bæn og beiðni og þakkargjörð´AMEN.
Filippíubréfið 4:4-6
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2023 | 17:10
Bæn dagsins
Þú skalt elska náunga þinn eins og sjálfan þig.AMEN.
3 mosebok 19:17
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2023 | 08:58
Bæn dagsins
Þetta er kærleikurinn: Ekki að við elskuðum Guð heldur að hann elskaði okkur og send son sinn til að vera friðþæging fyrir syndir okkar. AMEN.
Jóhannesarbréf 4:10
Takk, Guð, fyrir að þú elskaðir fyrst og hefur kennt okkur að elska...
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
265 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 102
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson