Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2023
22.4.2023 | 08:22
Bæn dagsins
Betra er að eiga lítið og óttast Drottin en mikinn fjársjóð með áhyggjum.
Orðskviðirnir 15:16
Hin raunverulegu auðæfi eru ekki geymd í buddum eða bankahólfum. Þau eru í hjartanu og í huganum.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.4.2023 | 06:07
Bæn dagsins
Af því þekkjum við kærleikann að Jesús lét lífið fyrir okkur. AMEN.
1 Jóhannesarbréf 3:16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2023 | 20:43
Rómverjabréfið 5:12-15
Adam og Kristur
12.Syndin kom inn í heiminn með einum manni og dauðinn með syndinni. Þannig er dauðinn runninn til allra manna því að allir syndguðu þeir. 13 Víst var syndin í heiminum áður en lögmálið kom til en synd verður ekki metin til sektar ef ekkert er lögmál. 14 Samt ríkti dauðinn frá Adam til Móse, einnig yfir þeim sem höfðu ekki syndgað á sömu lund og Adam en hann er fyrirmynda Krists sem koma átti. 15 En náðargjöf Guðs og falli Adams verður ekki jafnað saman. Einn maður féll og við það dóu allir, en einn maður, Jesús Kristur, er sú náðargjöf Guðs sem allir skulu njóta ómælt.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.4.2023 | 08:11
Bæn dagsins
Þótt ég hefði svo takmarkalausa trú að færa mætti fjöll úr stað en hefði ekki kærleika, væri ég ekki neitt.AMEN.
Fyrra korintubréf 13:2
Guð kærleikans. Ég þakka þér gjöf trúarinnar. Hjálpaðu mér að lifa í kærleika þínum
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.4.2023 | 05:54
Bæn dagsins
Kærleikurinn gleðst ekki yfir óréttvísinni en samgleðst sannleikanum. Hann breiðir yfir allt, trúir öllu, vonar allt, umber allt. Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. AMEN.
Korintubréf 13:6-8
GUÐ ER KÆRLEIKUR...
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.4.2023 | 05:59
Bæn dagsins
Guð er kærleikur og sá sem er stöðugur í kærleikanum er stöðugur í Guði og Guð er stöðugur í honum. AMEN
1 Jóhannesarbréf 4:16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.4.2023 | 06:16
Bæn dagsins
Því sér þú flísina í auga b´róður þíns en tekur ekki eftir bjálkanum í auga þínu? AMEN
Úr Mattheusarguðspjalli 7:3
Hjálpa mér, Guð, að mæta öðrum og brestum þeirra með sömu mildi og mínum.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2023 | 08:36
Efesusmanna 1:7-10
7 Í honum, fyrir hans blóð, eigum vér endurlausnina og fyrirgefningu afbrota vorra. 8 Svo auðug er náð hans sem hann gaf oss ríkulega með hvers konar vísdómi og skilningi. 9 Og hann hefur birt oss leyndardóm vilja síns, þann ásetning um Krist 10 sem hann í náð sinni ætlaði sér að framkvæma í fyllingu tímanna: Að safna öllu sem til er á himni og jörðu undir eitt höfuð í Kristi.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.4.2023 | 08:15
Bæn dagsins
Betri er einn skammtur kálmetis með kærleika en alinaut með hatri. AMEN.
Orðskviðirnir 15:17
Guð, sýndu mér sannleikann og kjarnann svo ég blindist ekki af yfirborðinu og umbúðunum.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2023 | 09:50
Efesusmanna 1: 2 - 6
1 Páll, að vilja Guðs postuli Krists Jesú, heilsar hinum heilögu í Efesus sem trúa á Krist Jesú.
2.Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi.
3. Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors Jesú Krists sem í Kristi hefur blessað oss með allri andlegri blessun himinsins. 4. Áður en grunnur heimsins var lagður útvaldi hann oss í Kristi að hann hefði oss fyrir augum sér heilög og lýtalaus í kærleika.
5. Fyrir fram ákvað hann að gera oss að börnum sínum í Jesú Kristi. Sá var náðarvilji hans.
6.Hann vildi að vér yrðum til vegsemdar dýri hansog ná sem hann hefur gefið oss í sínum elskaða syni.
Trúmál | Breytt 16.4.2023 kl. 08:38 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
268 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 4
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 71
- Frá upphafi: 215443
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 57
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson