Bloggfærslur mánaðarins, desember 2023

Bæn dagsins

Ég hef hugað  að vegum mínum og beint skrefum mínum að fyrirmælum þínum. Ég hef flýtt mér og eigi tafið að hlýða boðum þínum. 

Sálm:119:59-60


Bæn dagsins

Drottinn er hlutskipti mitt, ég hef heitið að halda boð þín. Ég ákalla þig af öllu hjarta, vertu mér náðugur eins og þú hefur heitið. Amen.

Sálm:119:57-58


Bæn dagsins

Um nætur minnist ég nafns, Drottinn, því að ég vil halda lög þín. Það hefur hlotnast mér að fylgja fyrirmælum þinum. Amen.

Sálm 119:55-56


Bæn dagsins

Ofsareiði við óguðlega grípur mig, við þá er yfirgefa lögmál þitt. Lög þín eru efni ljóða minna í því húsi sem ég gisti. Amen.

Sálm:119:53-54


Bæn dagsins

Þeir hrokafullu spotta mig ákaflega en ég vík eigi frá lögmáli þínu. Ég minnist boða þinna frá öndverðu, Drottinn, og læt huggast.Amen.

Sálm:119:51-52


Bæn dagsins

Minnstu þess orðs við þjón þinn sem þú gafst mér að vona á, það er huggun mín í eymd minni að orð þitt lætur mig lífi halda. Amen.

Sálm:119:49-50


Bæn dagsins

Ég finn unað í boðum þínum, þeim er ég elska. Ég rétti út hendurnar móti boðum þínum, þeim er ég elska, og íhuga lög þín. Amen.

Sálm:119:47-48


Bæn dagsins

Ég mun ganga um víðlendi því að ég leita fyrirmæla þinna. Ég mun vitna um boð þín frammi fyrir konungum og eigi fyrirverða mig. Amen.

Sálm:119:45-46


Bæn dagsins

Ég vil stöðugt varðveita lögmáli þitt um aldi og ævi. Amen.

Sálm:119:44


Bæn dagsins

Tak ekki orð sannleikans úr munni mér því að ég setti von mína á dóma þína.Amen.

Sálm:119:43


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 12
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 105
  • Frá upphafi: 212108

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 77
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.