Bloggfærslur mánaðarins, desember 2023

Bæn dagsins

Lát náð þína koma yfir mig, Drottinn, hjálpræði þitt samkvæmt fyrirheiti þínu, svo að ég megi svara þeim sem smána mig því að ég treysti orði þínu. Amen.

Sálm:119:41-42


Bæn dagsins

Snú augum mínum frá hégóma, veit mér líf á vegum þínum. Efn heit þitt við þjón þinn svo að ég megi óttast þig. Nem burt háðungina sem ég skelfist því að ákvæði þín eru góð. Sjá, ég þrái fyrirmæli þín, lífga mig með réttlæti þínu. Amen.

Sálm:119:37-40


Bæn dagsins

Leið mig götu boða þinna, af henni hef ég yndi. Hneig hjarta mitt að fyrirmælum þínum en ekki að illa fengnum gróða. Amen.

Sálm:119:


Bæn dagsins

Kenn mér, Drottinn,veg langa þinna og ég mun fylgja honum allt til enda. Veit mér skilning til að halda lögmál þitt og varðveita það af öllu hjarta. Amen.

Sálm. 119:33-34


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gunnlaugurh62@gmail.com

265 dagar til jóla

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 102
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 72
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband