Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2022
11.4.2022 | 05:15
Bæn dagsins.
Ég geymi orð þín í hjarta mínu, til þess að ég skuli eigi syndga gegn þér. Sálm 119:11.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:17 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2022 | 21:26
Bréfið til hebrea.1
Sonurinn öllum æðri
Hann er orðinn englunum þeim mun meiri sem hann hefur að erfðum tekið ágætara nafn en þeir. Því við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt:
Þú ert sonur minn, í dag hef ég fætt þig? Eða: Ég vil vera honum faðir og hann skal vera mér sonur? Og aftur er hann leiðir frumburðinn inn í heimsbyggðina segir hann: Allir englar Guðs skulu tilbiðja hann. Og um englana segir hann: Hann sem gerir engla sína að vindum og þjóna sína að eldslogum. En um soninn: Hásæti þitt, Guð, er um aldir alda og sproti réttvísinnar er sproti ríkis þíns. Þú hefur elskað réttlæti og hatað ranglæti. Því hefur Guð, þinn Guð, smurt þig gleðinnar olíu fram yfir þína jafningja. Og: Þú, Drottinn, hefur í upphafi grundvallað jörðina og himnarnir eru verk handa þinna. Þeir munu farast en þú varir. Allir munu þeir fyrnast sem fat og þú munt þá saman vefja eins og möttul, um þá verður skipt sem klæði. En þú ert hinn sami og þín ár taka aldrei enda. En við hvern af englunum hefur hann nokkru sinni sagt: Set þig mér til hægri handar uns ég geri óvini þína að fótskör þinni? Eru þeir ekki allir andar sem þjóna Guði, sendir til að hjálpa þeim sem hjálpræðið eiga að erfa? Bréf/Hebrea.1:4-14.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2022 | 20:35
Bréfið til hebrea.1
Guð hefur talað
Guð talaði fyrrum oftsinnis og með mörgu móti til feðranna fyrir munn spámannanna. En nú í lok þessara daga hefur hann til okkar talað í syni sínum sem hann setti erfingja allra hluta. Fyrir hann hefur hann líka heimana gert. Hann, sem er ljómi dýrðar hans og ímynd veru hans og ber allt með orði máttar síns, hreinsaði okkur að syndum okkar og settist til hægri handar hátigninni á hæðum. Bréf/Hebrea.1:1-3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
10.4.2022 | 09:15
Bæn dagsins
Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2022 | 18:16
Markúsarguðspjall.
Fagnaðarboð öllu mannkyni
Þegar Jesús var upp risinn árla hinn fyrsta dag vikunnar birtist hann fyrst Maríu Magdalenu en út af henni hafði hann rekið sjö illa anda. Hún fór og kunngjörði þetta þeim er með honum höfðu verið og hörmuðu nú og grétu. Þá er þeir heyrðu að Jesús væri lifandi og hún hefði séð hann trúðu þeir ekki. Eftir þetta birtist Jesús í annarri mynd tveimur þeirra þar sem þeir voru á göngu á leið út í sveit. Þeir sneru við og kunngjörðu hinum en þeir trúðu þeim ekki heldur. Seinna birtist Jesús þeim ellefu þegar þeir sátu til borðs og ávítaði þá fyrir vantrú þeirra og þverúð hjartans, að þeir hefðu ekki trúað þeim er sáu hann upp risinn. Jesús sagði við þá: ,,Farið út um allan heim og prédikið fagnaðarerindið öllu mannkyni. Sá sem trúir og skírist mun hólpinn verða en sá sem trúir ekki mun dæmdur verða. En þessi tákn munu fylgja þeim er trúa: Í mínu nafni munu þeir reka út illa anda, tala nýjum tungum, taka upp höggorma og þó að þeir drekki eitthvað banvænt mun þeim ekki verða meint af. Yfir sjúka munu þeir leggja hendur og þeir verða heilir." Þegar nú Drottinn Jesús hafði talað við þá var hann upp numinn til himins og settist til hægri handar Guði. Þeir fóru og prédikuðu hvarvetna og Drottinn var í verki með þeim og staðfesti boðun þeirra með táknum sem henni fylgdu. amen. Mark.16:9-20.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 18:18 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2022 | 17:26
Markúsarguðspjall.
Hann er upp risinn
Þá er hvíldardagurinn var liðinn keyptu þær María Magdalena,María móðir Jakobs og Salóme ilmsmyrsl til að fara og smyrja hann. Og mjög árla hinn fyrsta dag vikunnar, um sólarupprás, koma þær að gröfinni. Þær sögðu sín á milli: ,,Hver mun velta fyrir okkur steininum frá grafarmunnanum?" En þegar þær líta upp sjá þær að steininum hafði verið velt frá en hann var mjög stór. Þær stíga inn í gröfina og sjá ungan mann sitja hægra megin, klæddan hvítri skikkju, og þær skelfdust. En hann sagði við þær: ,,Skelfist eigi þér leitið að Jesú frá Nasaret, hinum krossfesta. Hann er upp risinn, hann er ekki hér. Sjáið þarna staðinn þar sem þeir lögðu hann. En farið og segið lærisveinum hans og Pétri: Hann fer á undan yður til Galíleu. Þar mun þér sjá hann eins og hann sagði yður." Þær fóru út og flýðu frá gröfinni því ótti og ofboð var yfir þær komið. Þær sögðu engum frá neinu því þær voru hræddar. Mark.16:18.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.4.2022 | 09:22
Bæn dagsins.
Guði er enginn hlutur um megn. Lúk. 1:37.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.4.2022 | 05:04
Bæn dagsins.
Sá, sem trúi á soninn, hefir eilíft líf, en sá, sem óhlýðnast syninum, mun ekki sjá lífið, heldur varir reiði Guðs yfir honum. Jóh. 3:36.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2022 | 18:24
Markúsarguðspjall.
Lagður í gröf
Nú var komið kvöld. Þá var aðfangadagur, það er dagurinn fyrir hvíldardag. Þá kom Jósef frá Arímaþeu, göfugur ráðsherra, er sjálfur vænti Guðs ríkis. Hann áræddi að fara inn til Pílatusar og biðja um líkama Jesú. Pílatus furðaði á að hann skyldi þegar vera andaður. Hann kallaði til sín hundraðshöfðingjann og spurði hvort hann væri þegar látinn. Og er hann varð þess vís hjá hundraðshöfðingjanum gaf hann Jósef líkið. En hann keypti línklæði, tók hann ofan, sveipaði hann línklæðinu og lagði í gjöf, höggna í klett, og velti steini fyrir grafarmunnann. María Magdalena og María móðir Jóse sáu hvar hann var lagður. Mark.15:42-47.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.4.2022 | 17:40
Markúsarguðspjall.
Myrkur um allt land
Á hádegi varð myrkur um allt land til nóns. Og á nóni kallaði Jesús hárri röddu: ,,Elóí, Elóí, lama sabaktaní!" Það þýðir: Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?
Nokkrir þeirra er hjá stóðu heyrðu þetta og sögðu: ,, Heyrið, hann kallar á Elía!" Hljóp þá einn til, fyllti njarðarvött ediki, stakk á reyrstaf og gaf honum að drekka. Hann mælti: ,,Látum sjá hvort Elía kemur að taka hann ofan." En Jesús kallaði hárri röddu og gaf upp andann. Og fortjald musterisins rifnaði í tvennt, ofan frá og allt niður úr. Þegar hundraðshöfðinginn, sem stóð gegnt honum, sá hann gefa upp andann á þennan hátt sagði hann: ,, Sannarlega var þessi maður sonur Guðs."
Þar voru konur álengdar og horfðu á, meðal þeirra María Magdalena, María, móðir þeirra Jakobs yngra og Jósef, og Salóme. Þær höfðu fylgt honum og þjónað er hann var í Galíleu. Þar voru margar aðrar konur sem höfðu farið með honum upp til Jerúsalem. Mark.15:33-41.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
264 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 2
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 115
- Frá upphafi: 215523
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 82
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 3.4.2025 Bæn dagsins...
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
- 1.4.2025 Bæn dagsins...
- 31.3.2025 Bæn dagsins...
- 30.3.2025 Bæn dagsins...
- 29.3.2025 Bæn dagsins...
- 28.3.2025 Bæn dagsins...
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson