Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2022
16.4.2022 | 08:37
Bæn dagsins.
Drottinn er góður, athvarf á degi neyðarinnar, og hann þekkir þá, sem treysta honum. Nahúm 1:7
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2022 | 10:26
Lúkasarguðspjall. 22:19.
Og hann tók brauð, gerði þakkir, braut það, gaf þeim og sagði: ,,Þetta er líkami minn sem fyrir yður er gefinn. Gerið þetta í mína minningu." Lúk 22:19.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 10:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2022 | 10:13
Bændagsins.
Laun syndarinnar er dauði, en náðargjöf Guðs er eilíft líf í Kristi Jesú, Drottni vorum. Róm. 6:23.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2022 | 12:38
Bréfið til Hebrea 3.
Jesús og Móses
Helguðu vinir sem hafið fengið köllun til himinsins. Horfið til Jesú, postula og æðsta prests þeirrar trúar sem við játum. Hann var trúr Guði, er hafði skipað hann, eins og var um Móses ,,í öllu hans húsi". En hann er verður meiri dýrðar en Móses eins og sá er húsið gerði á meiri heiður en húsið sjálft. Sérhvert hús hefur einhver gert en Guð er sá sem allt hefur gert. Móses var að sönnu trúr í öllu hans húsi eins og þjónn. Hann átti að vitna um það sem boðað skyldi síðar en Kristur er sonur og er trúað fyrir að ráða yfir húsi hans. Og hans hús erum við ef við höldum djörfunginni og voninni sem við miklumst af. Bréf Hebrea 3:1-6.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2022 | 12:05
Lúkasarguðspjall 22:20.
Eins tók hann kaleikinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: ,,Þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði sem fyrir yður er úthellt. Lúk.22:20
Trúmál | Breytt s.d. kl. 12:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.4.2022 | 08:22
Bæn dagsins.
Orð krossins er heimska þeim, er glatast, en oss,sem hólpnir verðum, er það kraftur Guðs. 1.kor.1:18.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2022 | 18:30
Bréfið til Hebrea 2.
Bróðir manna
því ekki lagði hann undir engla hinn komandi heim sem við tölum um. Einhvers staðar er vitnað:
Hvað er maður að þú minnist hans? Eða mannssonur að þú vitjir hans? Skamma stund gerðir þú hann englunum lægri. Þú hefur krýnt hann vegsemd og heiðri. Og þú hefur skipað hann yfir verk handa þinna. Allt hefur þú lagt undir fætur hans.
Þótt skrifað sé að allt sé undir hann lagt og ekkert undan skilið, þá sjáum við ekki enn að allir hlutir séu undir hann lagðir. En við sjáum að Jesús, sem ,,skamma stund var gerður englunum lægri," er ,, krýndur vegsemd og heiðri" vegna dauðans sem hann þoldi. Fyrir Guðs náð skyldu allir hljóta blessun af dauða hans. Guð hefur skapa allt og allt er til vegna hans. Hann vildi leiða mörg börn til dýrðar. Því varð hann að fullkomna með þjáningum þann Jesú er skyldi leiða þau til hjálpræðis. Því að sá sem helgar og þau sem helguð verða eru öll frá einum komin þess vegna telur hann sér eigi vanvirðu að kalla þau systkin er hann segir:
Ég mun gera nafn mitt kunnugt systkinum mínum, ég mun syngja þér lof mitt í söfnuðinum.
Og aftur: Ég mun treysta á hann. Og enn fremur: Hér er ég og börnin er Guð gaf mér.
Þar sem nú börnin eru af holdi og blóði þá varð hann sjálfur maður, til þess að hann með dauða sínum gæti að engu gert þann sem gefur mátt dauðans, það er að segja djöfulinn, og frelsað alla þá sem lifðu allan sinn aldur undir ánauðaroki af ótta við dauðann. Því að víst er um það að ekki tekur hann að sér englana en hann tekur að sér niðja Abrahams. Því var það að hann í öllum greinum átti að verða líkur systkinum sínum svo að hann yrði miskunnsamur og trúr æðsti prestur í þjónustu fyrir Guði og gæti friðþægt fyrir syndir lýðsins. Sjálfur hefur hann þjáðst og hans verið freistað. Þess vegna er hann fær um að hjálpa þeim er verða fyrir freistingu. Bréf/Hebrea.2:5-18.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.4.2022 | 04:26
Bæn dagsins.
Í þinni hendi eru stundir mínar, frelsa mig af hendi óvina minna og ofsækjenda. Sálm 31:16
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.4.2022 | 04:52
Bæn dagsins.
Hann bar sjálfur syndir vorar á líkama sínum upp á tréð, til þess að vér skyldum deyja frá syndunum og lifa réttlætinu. 1.Pét.2:24.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.4.2022 | 21:20
Bréfið til Hebrea. 2.
Hjálpræði Guðs
Þess vegna ber okkur að gefa því enn betur gaum er við höfum heyrt svo að við berumst eigi afleiðis. Fyrst orðið, sem englar fluttu, hefur reynst stöðugt og þau sem brutu gegn því og hlýddu ekki hlutu réttláta refsingu, hvernig fáum við þá komist undan ef við vanmetum slíkt hjálpræði? Drottinn flutti það fyrst og þau sem heyrðu það staðfestu það fyrir okkur. Guð bar jafnframt vitni með þeim með táknum og undrum og margs konar kraftaverkum og með gjöfum heilags anda sem hann deildi út eftir vilja sínum. Bréf/Hebrea.2:1-4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 107
- Frá upphafi: 212110
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 9
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson