Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2022
7.4.2022 | 05:03
Bæn dagsins.
Vísa mér veg þinn, Drottinn, lát mig ganga í sannleika þínum, gef mér heilt hjarta, að ég tigni nafn þitt. Sálm. 86:11.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.4.2022 | 05:00
Bæn dagsins.
Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Efes. 2:8-9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.4.2022 | 05:10
Bæn dagsins.
Fel þú Drottni verk þín,þá mun áformum þínum framgengt verða. Orskv.16:3
Trúmál | Breytt s.d. kl. 05:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.4.2022 | 05:31
Bæn dagsins.
Síðasta daginn, hátíðardaginn mikla, stóð Jesús þar og kallaði: ,,Ef nokkurn þyrstir, þá komi hann til mín og drekki." Jóh.7:37.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2022 | 15:22
Markúsarguðspjall.
Krossfestur
En maður nokkur átti leið þar hjá og var að koma utan úr sveit. Hann neyða þeir til að bera kross Jesú. Það var Símon frá kýrene, faðir þeirra Alexanders og Rúfusar. Þeir fara með Jesú til þess staðar er heitir Golgata, það þýðir hauskúpustaður. Þeir báru honum vín,blandað myrru, en hann þáði ekki. Þá krossfestu þeir hann. Og þeir skiptu með sér klæðum hans og köstuðu hlutum um hvað hver skyldi fá. En það var um dagmál er þeir krossfestu hann. Og yfirskriftin um sakargift hans var svo skráð: KONUNGUR GYÐINGA. Með honum krossfestu þeir tvo ræningja, annan til hægri handar honum en hinn til vinstri. (Þá rættist sú ritning er segir: Með illvirkjum var hann talinn.) Þeir sem fram hjá gengu hræddu hann, skóku höfuð sín og sögðu: ,,Svei, þú sem brýtur niður musterið og reisir það á þrem dögum! Bjarga nú sjálfum þér og stíg niður af krossinum." Eins gerðu æðstu prestarnir gys að honum og fræðimennirnir og sögðu her við annan: ,,Öðrum bjargaði hann, sjálfum sér getur hann ekki bjargað. Stígi nú Kristur, konungur Ísraels, niður af krossinum svo að við getum séð og trúað." Einnig smánuðu hann þeir sem með honum voru kossfestir. Mark.15:21-32.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2022 | 13:26
Markúsarguðspjall.
Hæddur
Hermennirnir fóru með Jesú inn í höllina, aðsetur landshöfðingjans, og kölluðu saman alla hersveitina. Þeir færa hann í purpuraskikkju, flétta þyrnikórónu og setja á höfuð honum. Þá tóku þeir að heilsa honum: ,,Heill þér, konungur Gyðinga!" Og þeir slógu höfuð hans með reyrsprota og hræktu á hann, féllu á kné og hylltu hann. Þegar þeir höfðu spottað hann færðu þeir hann úr purpuraskikkjunni og í hans eigin klæði, þá leiddu þeir Jesú út til að krossfesta hann. Mark. 15:16-20.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.4.2022 | 08:59
Bæn dagsins.
Augu Guðs hvíla yfir vegum hvers manns, og hann sér öll spor hans. Job.34:21.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 09:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2022 | 16:07
Markúsarguðspjall.
Krossfestu hann!
En á hátíðinni var Pílatus vanur að gefa þeim lausan einn bandingja, þann er þeir báðu um. Maður að nafni Barabras var þá í böndum ásamt upphlaupsmönnum. Höfðu þeir framið manndráp í upphlaupinu. Nú kom mannfjöldinn og tók að biðja að Pílatus veitti þeim hið sama og hann væri vanur. Pílatus svaraði þeim: ,,Viljið þið að ég gefi ykkur lausan konung Gyðinga?" Hann vissi að æðstu prestarnir höfðu fyrir öfundar sakir framselt hann. En æðstu prestarnir æstu múginn til að heimta að hann gæfi þeim heldur Barabbaðs lausan. Pílatus tók enn til máls og sagði við þá: ,,Hvað á ég þá að gera við þann sem þið kallið konung Gyðinga?" En þeir æptu á móti: ,,Krossfestu hann!" Pílatus spurði: ,,Hvað illt hefur hann þá gert?" En þeir æptu því meir: ,, Krossfestu hann!" En með því að Pílatus vildi gera fólkinu til hæfis gaf hann því Barabbas lausan. Hann lét húðstrýkja Jesú og framseldi hann til krossfestingar. Mark.15:6-15.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.4.2022 | 10:46
Bæn dagsins
Drottinn sagði við Samúel: ,,Lít þú ekki á skapnað hans og háan vöxt, því að ég hafi hafnað honum. Guð lítur ekki á það. sem mennirnir líta á. Mennirnir líta á útlitið, en Drottinn lítur á hjartað." 1.Sam.16:7.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.4.2022 | 23:23
Markúsarguðspjall.
Fyrir Pílatusi
Þegar að morgni gerðu æðstu prestarnir samþykkt með öldungunum, fræðimönnunum og öllu ráðinu.Þeir létu binda Jesú og færa brott og framseldu hann Pílatusi. Pílatus spurði hann: ,,Ert þú konungur Gyðinga?" Jesús svaraði: ,,Það eru þín orð." En æðstu prestarnir báru á hann margar sakir. Pílatus spurði hann aftur: ,,Svarar þú engu? Þú heyrir hve þungar sakir bera á þig." En Jesús svaraði engu framar og undraðist Pílatus það. Mark.15:1-5.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
257 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 10
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 215652
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 11.4.2025 Bæn dagsins...
- 10.4.2025 Bæn dagsins...
- 9.4.2025 Bæn dagsins...
- 8.4.2025 Bæn dagsins...
- 7.4.2025 Bæn dagsins...
- 6.4.2025 Bæn dagsins...
- 5.4.2025 Bæn dagsins...
- 4.4.2025 Bæn dagsins...
- 3.4.2025 Bæn dagsins...
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson