Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2022
22.2.2022 | 04:49
Bæn dagsins
Verið góðviljaðir hver við annan, miskunnsamir, fúsir til að fyrirgefa hver öðrum, eins og Guð hafir í Kristi fyrirgefið yður. Efes.4:32. Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trú og réttlátur, svo að hann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti. 1.Jóh.1:9.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2022 | 19:06
Markúsarguðspjall.
Hjálpa þú vantrú minni
Þegar þeir komu til lærisveinanna sáu þeir mannfjölda mikinn kringum þá og fræðimenn að þrátta við þá. En um leið og fólkið sá hann sló þegar felmtri á menn og þeir hlupu til og heilsuðu Jesú. Hann spurði þá: ,,Um hvað eruð þið að þrátta við þá?" En einn úr mannfjöldanum svaraði honum: ,,Meistari, ég færði til þín son minn sem er haldinn illum anda svo að hann getur ekki talað. Hvar sem andinn grípur hann slengir hann honum flötum og hann froðufellir, gnístir tönnum og stirðnar upp. Ég bað lærisveina þína að reka hann út en þeir gátu það ekki." Jesús svaraði þeim: ,,þú vantrúa kynslóð, hversu lengi á ég að vera hjá ykkur? Hversu lengi á ég að umbera ykkur? Færið hann til mín." Þeir færðu hann þá til Jesú en um leið og andinn sá hann teygði hann drenginn ákaflega, hann féll til jarðar, veltist um og froðufelldi. Jesús spurði þá föður hans: ,,Hve lengi hefur honum liðið svo? Faðirinn sagði: ,,Frá bernsku. Og oft hefur illi andinn kastað honum Bæði í eld og vatn til að fyrirfara honum. En ef þú getur nokkuð þá sjá aumur á okkur og hjálpa okkur." Jesús sagði við hann: ,,Ef þú getur! Sá getur allt sem trúir." Jafnskjótt hrópaði faðir sveinsins: ,,Ég trúi, hjálpa þú vantrú minni." Nú sér Jesús að mannfjöldi þyrpist að. Þá hastar hann á óhreina andann og segir: ,,Þú daufdumbi andi, ég býð þér, far út af honum og kom aldrei framar í hann." Þá æpti andinn, teygði hann mjög og fór en sveinninn varð sem nár svo að flestir sögðu: ,,Hann er dáinn." En Jesús tók í hönd honum og reisti hann upp og hann stóð á fætur. Þegar Jesús var kominn inn og orðinn einn með lærisveinum sínum spurðu þeir hann: ,,Hvers vegna gátum við ekki rekið hann út?" Jesús mælti: ,,Þetta kyn verður eigi út rekið nema með bæn." Mark.9:14-29.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.2.2022 | 04:55
Bæn dagsins
Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. 1.Mós.1:1
Ef þú játa með muni þínum: Jesús er Drottinn - og trúir í hjarta þínu, að Guð hafi uppvakið hann frá dauðum, muntu hólpinn verða. Með hjartanu er trúað til réttlætis, en með munninum játað til hjálpræðis. Róm.10:9-10.
Hvað segir ritningin: ,,Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis." Róm.4:3.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2022 | 20:58
markúsarguðspjall.
Þessi er minn elskaði sonur
Eftir sex dagar tekur Jesús með sér þá Pétur, Jakob og Jóhannes og fer með þá upp á hátt fjall að þeir væru einir saman. þar ummyndaðist hann fyrir augum þeirra og klæði hans urðu fannhvít og skínandi og fær enginn bleikir á jörðu svo hvítt gert. Og Elía og Móse birtust þeim og voru þeir á tali við Jesú. Þá tekur Pétur til máls og segir við Jesú: ,,Meistari, gott er að við erum hér. Gerum þrjár tjaldbúðir, þér eina, Móse eina og Elía eina." Hann vissi ekki hvað hann átti að segja enda urðu þeir mjög skelfdir. Þá kom ský og skyggði yfir þá og rödd kom úr skýinu: ,,Þessi er minn elskaði sonur, hlýðið á hann! Og jafnskjótt litu lærisveinarnir í kringum sig og sáu engan framar hjá sér nema Jesú einan. Á leiðinni ofan fjallið bannaði Jesús þeim að segja nokkrum frá því er þeir höfðu sér fyrr en Mannssonurinn væri risinn upp frá dauðum. Þeir festu orðin í minni og ræddu um hvað væri að rísa upp frá dauðum. Og þeir spurðu hann: ,,Hví segja fræðimennirnir að Elía eigi fyrst að koma?" Jesús svaraði þeim: ,,Víst kemur Elía fyrst og færir allt í lag. En hvernig er ritað um Mannssoninn? Á hann ekki margt að líða og verða smáður' En ég segi ykkur. Elía er kominn og þeir gerðu honum allt sem þeir vildu, eins og ritað er um hann." Mark.9:2-13.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 21:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
20.2.2022 | 08:01
Bæn dagsins.
Hvort fær kona gleymt brjóstbarni sínu, að hún miskunni eigi lífsafkvæmi sínu? Og þó að þær gætu gleymt, þá gleymi ég þér samt ekki. Sjá, ég hefi rist þig í lófa míns. Jes.49:15-16.
Treystu Drottni af öllu hjarta, en reiddu þig ekki á eigið hyggjuvit. Orðskv.3.5.
Meistarinn er hér og vill finna þig. Jóh.11:28.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2022 | 21:57
Markúsarguðspjall.
Mannssonurinn á margt að líða
Þá tók Jesús að kenna þeim: ..Mannssonurinn á margt að líða. Öldungarnir, æðstu prestarnir og fræðimennirnir munu útskúfa honum. Menn munu lífláta hann en hann mun upp rísa eftir þrjá daga." Þetta sagði Jesús berum orðum. En Pétur tók hann á einmæli og fór að átelja hann. Jesús sneri sér við, leit til lærisveina sinna, ávítaði Pétur og sagði: ,,Vík frá mér Satan, eigi hugsar þú um það sem Guðs er heldur það sem manna er." Og Jesús kallaði til sín mannfjöldann ásamt lærisveinum sínum og sagði: ,, Hver sem vill fylgja mér afneiti sjálfum sér, taki kross sinn og fylgi mér. Því að hver sem vill bjarga lífi sínu mun týna því og hver sem týnir lífi sínu vegna mín og fagnaðarerindisins mun bjarga því. Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn en glata sálu sinni? Eða hvað gæti maður látið til endurgjalds fyrir sálu sína? þegar Mannssonurinn kemur í dýrð föður síns með heilögum englum mun hann blygðast sín fyrir hvern þann sem blygðast sín fyrir mig hjá þessari ótrúu og syndugu kynslóð." Mark.8:31-38.
Og Jesús sagði: ,,Sannlega segi ég ykkur: Nokkrir þeirra sem hér standa munu eigi deyja fyrr en þeir sjá Guðs ríki komið með krafti." Mark.9.
Trúmál | Breytt s.d. kl. 22:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2022 | 19:31
Markúsarguðspjall.
Blindur fær sýn
Þeir koma nú til Betsaídu. Þar færa menn til Jesú blindan mann og biðja að hann snerti hann. Hann tók í hönd hins blinda, leiddi hann út úr þorpinu, skyrpti í augu hans, lagði hendur yfir hann og spurði: ,,Sérðu nokkuð?" Hann leit upp og mælti: ,, Ég sé menn, ég greini þá líkt og tré, þeir ganga." Þá lagði Jesús aftur hendur yfir augu hans og nú sá hann skýrt, varð albata og gat greint allt. Jesús sendi hann síðan heim til sín og sagði: ,,Inn í þorpið máttu ekki fara."
Játning Péturs
Jesús fór nú ásamt lærisveinum sínum til þorpanna hjá Sesareu Filippí. Á leiðinni spurði hann lærisveina sína: ,,Hvern segja menn mig vera?" Þeir svöruðu honum: ,,Jóhannes skírara, aðrir Elía og aðrir einn af spámönnunum." Og hann spurði þá: ,,En þið, hvern segið þið mig vera? Pétur svaraði honum: ,,Þú ert Kristur." Og hann lagði ríkt á við þá að segja engum frá sér. Mark.8:22-30.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.2.2022 | 08:29
Bæn dagsins.
Jesús sagði: ,,Hver, sem vill fylgja mér, afneiti sjálfum sér, taki kross sinn daglega og fylgi mér." Lúk.9:23.
Af náð eruð þér hólpnir orðnir fyrir trú. Þetta er ekki yður að þakka. Það er Guðs gjöf. Ekki byggt á verkum, enginn skal geta miklast af því. Efes. 2:8-9.
Treyst Drottni og gjör gott, bú þú í landinn og iðka ráðvendni, þá munt þú gleðjast yfir Drottni, og hann mun veita þér það, sem hjarta þitt girnist. Sálm.37:3-4.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.2.2022 | 04:43
Bæn dagsins.
Lát engan líta smáum augum á æsku þína, en ver fyrirmynd trúaðra, í orði, í hegðun, í kærleika, í trú, í hreinleika. 1. Tím. 4:12.
Jesús sagði: ,, Biðjið, og yður mun gefast, leitið, og þér munuð finna, knýið á, og fyrir yður mun upp lokið verða." Matt.7:7.
Svo mælti Drottinn: Nemið staðar við vegina og litist um og spyrjið um gömlu göturnar, hver sé hamingjuleiðin, og farið hana, svo að þér finnið sálum yðar hvíld. Jer.6:16.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
17.2.2022 | 21:15
Markúsarguðspjall.
Súrdeig farísea
Lærisveinarnir höfðu gleymt að taka brauð, höfðu ekki nema eitt brauð með sér í bátnum. Jesús áminnti þá og sagði: ,,Gætið ykkar, varist súrdeig farísea og súrdeig Heródísar." En þeir ræddur sín á milli að þeir hefðu ekki brauð. Jesús varð þess vís og sagir við þá: ,,Hvað eruð þið að tala um að þið hafið ekki brauð? Skynjið þið ekki enn né skiljið? Eru hjörtu ykkar sljó? Þið hafið augu, sjáið þið ekki? Þið hafið eyru, heyrið þið ekki? Eða munið þið ekki? Þegar ég braut brauðin fimm handa fimmþúsundum, hve margar körfur fullar af brauðbitum tókuð þið saman?" Þeir svara honum: ,,Tólf." ,,Eða brauðin sjö handa fjórum þúsundunnum, hve margar körfur fullar af brauðbitum tókuð þið þá saman?" Þeir svara: ,,Sjö." Og Jesús sagði við þá: ,, Skiljið þið ekki enn?" Mark.8:14-21
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
33 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 103
- Frá upphafi: 212106
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 75
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson
Nýjustu albúmin
Eldri færslur
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Erlent
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
- Vinaþjóðir Úkraínu kyndi undir sálfræðihernað Rússa
- Yfirvöld láta ekkert uppi: Sænsk herskip kölluð út
- Danir og Svíar útiloka ekki skemmdarverk
- Þúsundir þrömmuðu um götur Aþenu
- Ergelsi hjá Google
- Tvíburasystur týndust í Tyrklandi