Markúsarguðspjall.

Blindur fær sýn

Þeir koma nú til Betsaídu. Þar færa menn til  Jesú blindan mann og biðja að hann snerti hann.  Hann tók í hönd hins blinda, leiddi hann út úr þorpinu, skyrpti í augu hans, lagði hendur yfir hann og spurði: ,,Sérðu nokkuð?" Hann leit upp og mælti: ,, Ég sé menn, ég greini þá líkt og tré, þeir ganga." Þá lagði Jesús aftur hendur yfir augu hans og nú sá hann skýrt, varð albata og gat greint allt. Jesús sendi hann síðan heim til sín og sagði: ,,Inn í þorpið máttu ekki fara." 

Játning Péturs

Jesús fór nú ásamt lærisveinum sínum til þorpanna hjá Sesareu Filippí. Á leiðinni spurði hann lærisveina sína: ,,Hvern segja menn mig vera?" Þeir svöruðu honum: ,,Jóhannes skírara, aðrir Elía og aðrir einn af spámönnunum." Og hann spurði þá: ,,En þið, hvern segið þið mig vera? Pétur svaraði honum: ,,Þú ert Kristur." Og hann lagði ríkt á við þá að segja engum frá sér. Mark.8:22-30.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sjö og þrettán?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

220 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 26
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 208392

Annað

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 91
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband