Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2021
6.8.2021 | 22:39
Sálmur 67.
Guð sé oss náðugur og blessi oss, hann láti ásjónu sína lýsa meðal vor svo að þekkja megi veg þinn á jörðinni og hjálpræði þitt meðal allra þjóða. Lýðir skulu lofa þig, guð, þig skulu allar þjóðir lofa. Lýðir skulu gleðjast og fagna því að þú dæmir þjóðirnar réttvíslega og leiðir lýði á jörðinni.
Lýðir skulu lofa þig, Guð, þig skulu allar þjóðir lofa. Jörðin hefur gefið ávöxt sinn, Guð, vor Guð, blessi oss, Guð blessi oss svo að öll endimörk jarðar megi óttast hann. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.8.2021 | 21:38
Sálmur 6.
Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni, tyfta mig í heift þinni. Líkna mér, Drottinn, því að ég er magnþrota, lækna még, Drottinn, því að bein mín tærast af ótta. Sál mín er skelfingu lostin, Drottinn, hversu lengi? Snú þú aftur, Drottinn, bjarga lífi mínu, hjálpa mér sakir elsku þinnar. Þar sem enginn minnist þín í dánarheimum, hver lofar þig þá í helju? Ég er útvinda af andvörpum mínum, lauga rekkju mina tárum hverja nótt, væti hvílu mína táraflóði. augu mín eru döpur af harmi, sljó vegna allra óvina minna. Víkið frá mér, allir illvirkjar, því að Drottinn hefur heyrt grát minn, Drottinn hefur hlustað á ákall mitt, Drottinn hefur bænheyrt mig. Allir fjandmenn mínir verða til skammar og skelfast, hraða sér sneypti burt. AMEN
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.8.2021 | 18:01
Sálmur 1.
Sæll er sá sem eigi fer að ráðum óguðlegra, eigi gengur götur syndara og eigi situr meðal háðgjarnra heldur hefur yndi af leiðsögn Drottins og hugleiðir lögmál hans dag og nótt. Hann er sem tré gróðursett hjá lindum, það ber ávöxt sinn á réttum tíma og blöð þess visna ekki. Allt, sem hann gerir, lánast honum.
Óguðlegum farnast á annan veg, þeir hrekjast sem hismi í stormi. Því hvorki standast óguðlegir fyrir dómi né syndarar í söfnuði réttlátra. Drottinn vakir yfir vegi réttlátra en vegur ´´oguðlegra enda í vegleysu. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2021 | 22:21
Sálmur 47 söngstjórans.Kóraítasálmur.
Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi því að Drottinn, Hinn hæsti, er ógurlegur, voldugur konungur yfir allri jörðinni. Hann leggur undir oss lýði og þjóðir fyrir fætur vora. Hann valdi erfðaland oss til handa, stolt Jakobs, sem hann elskar. Guð er upp stiginn með fagnaðarópi, við lúðurhljóm er Drottinn upp stiginn. Syngið Guði, syngið, syngið konungi vorum lof, syngið, því að Guð er konungur yfir allri jörðinni, syngið honum lofsöng. Guð er konungur yfir þjóðunum, Guð situr í sínu heilaga hásæti. Leiðtogar þjóðanna safnast saman ásamt lýð Abrahams Guðs því að Guðs eru skildirnir á jörðu, hann er hátt upp hafinn. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2021 | 23:14
Sálmur 38 Minningarljóð.
Drottinn, refsa mér ekki í reiði þinni og tyfta mig ekki í bræði þinni. Örvar þínar hafa hæftvmig og hönd þín liggur þungt á mér. Ekkert er heilbrigt í líkama mínum vegna reiði þinnar, ekkert heilt í beinum mínum sakir syndar minnar. Misgjörðir mínar hafa vaxið mér yfir höfuð, þær eru byrði sem ég fæ ekki borið.Ódaun leggur af sárum mínum, það grefur í þeim sakir heimsku mínnar. Ég er beygður og mjög bugaður, eigra um harmandi daginn langan. Brunasviði er í lendum mér og ekkert er heilbrigt í líkama mínum. Ég er lémagna og sundurkraminn, styn í hjartans angist. Drottinn, öll mín þrá er þérkunn og andvörp mín eru eigi hulin þér. hjartað berst í brjósti mér, kraftur minn er þrotinn, jafnvel ljós augna minna er horfið mér. Vinir mínir og kunningjar forðast mig í kröm minni og mínir nánustu halda sig fjarri. Þeir sem sitja um líf mitt leggja snörur fyrir mig, þeir sem vilja mér illt rægja mig og sitja á svikráðum allan liðlangan daginn. En ég er sem daufur, ég heyri það ekki, sem dumbur er opnar ekki munninn, ég er sem maður sem heyrir ekki og engin andmæli hefur í munni. En á þig, drottinn, vona ég, þú munt svara mér, Drottinn, Guð minn. Ég segi : ,, Lát þá eigi hlakka yfir mér, eigi hælast um þegar mér skriðnar fótur." En ég er að falli kominn og þjáning mín er mér sífellt fyrir augum. Ég játa misgjörð mína, er sorgmæddur yfir synd minni. Þeir sem án saka eru óvinir mínir eru margir, fjölmargir þeirr sem hata mig að ástæðulausu. Þeir gjalda mér gott með illu, fjandskapast við mig af því ég leita hins góða. Yfirgef mig ekki, Drottinn, Guð minn, ver ekki fjarri mér. Skunda til liðs við mig, Drottinn, þú hjálp mín. AMEN.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2021 | 14:50
Sálmur 117.
Lofið Drottin,allar þjóðir,
vegsamið hann, allir lýðir,
því að miskunn hans er voldug yfir oss
og trúfesti Drottins varir að eilífu.
Hallelúja.
sálm,117.
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2021 | 11:01
Sálmur: Hærra minn Guð, til þín.
hærra til þín,
enda þótt öll sé kross
upphefðin mín.
Hljóma skal harpan mín:
:,:Harra, minn Guð, til þín:,:
hærra til þín.
Sofanda sýndu þá
sólstigans braut
upp í þitt eilífa alföðurskaut.
Hljómi svo harpan mín:
:,:Hærra, minn Guð, til þín,:,:
hærra til þín.
Lyfti mér langt í hæð lukkunnar hjól,
hátt yfir stund og stað, stjörnur og sól,
hljómi samt harpan mín:
:,:Hærra, minn Guð, til þín,:,:
hærra til þín.
Matthías Jochumsson/Lowell Mason
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
330 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 15
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 204
- Frá upphafi: 214189
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 94
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 28.1.2025 Bæn dagsins...
- 27.1.2025 Bæn dagsins...
- 26.1.2025 Bæn dagsins...
- 25.1.2025 Bæn dagsins...
- 24.1.2025 Bæn dagsins...
- 23.1.2025 Bæn dagsins...
- 22.1.2025 Bæn dagsins...
- 21.1.2025 Bæn dagsins...
- 20.1.2025 Bæn dagsins...
- 19.1.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Auðun Gíslason
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Kvíðin kona
- Páll Vilhjálmsson
- Aðalbjörn Leifsson
- ADHD
- Helena Leifsdóttir
- Agný
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Ásdís Rán
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldvin Jónsson
- Bergþóra Guðmunds
- Bergljót Hreinsdóttir
- Benna
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Birna G
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Guðrún Olga Clausen
- Bjarni Harðarson
- Blúshátíð í Reykjavík
- brahim
- Helga Kristjánsdóttir
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- egvania
- Ester
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Jóhann Helgason
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Eygló Hjaltalín
- Grétar Örvarsson
- Svanur Heiðar Hauksson
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Halla Vilbergsdóttir
- gudni.is
- Guðríður Arnardóttir
- Guðrún Norberg
- Gunnlaugur Helgason
- Ágúst Böðvarsson
- halkatla
- Sverrir Halldórsson
- Heiða
- Heiður Helgadóttir
- Helga Dóra
- Þórarinn Þ Gíslason
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Taflfélagið Hellir
- Hugarafl - Valdefling
- Óskar Arnórsson
- Nancy Drew
- Inga Lára Helgadóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Vilborg Traustadóttir
- Íris María
- Jakob Falur Kristinsson
- Jens Guð
- Jóhann Hauksson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Kafteinninn
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jón Magnússon
- Pétur Björgvin
- Jón Valur Jensson
- Karl V. Matthíasson
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Mín veröld
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ómar Ragnarsson
- Kristján L. Möller
- Lára Stefánsdóttir
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Guðný Lára
- Mofi
- Guðmundur St Ragnarsson
- Myndlistarfélagið
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- oktober
- Ólafur Jóhannsson
- Öll lífsins gæði?
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Rakel Lind
- Rannsóknarskýrslan
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Skák.is
- Óskar Sigurðsson
- Heiða B. Heiðars
- Brynja skordal
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Sverrir Stormsker
- Svavar Alfreð Jónsson
- Sveinn Arnarsson
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Guðfríður Lilja
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Guðsteinn Haukur Barkarson
Nýjustu albúmin
Nýjustu athugasemdir
- Bæn dagsins...: Takk fyrir að lesa og koma á bloggi mitt 19.1.2025
- Bæn dagsins...: Takk 16.1.2025
Eldri færslur
2025
2024
2023
2022
2021
2019
2018
2017
2016
2015
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
Um bloggið
gulli dori
Af mbl.is
Innlent
- Við treystum því að þetta muni fara vel
- Lentu á Íslandi eftir að barn fæddist um borð
- Við erum ekki í neinu stríði við kennara
- Leðurblakan í Laugardal hefur skrækt sitt síðasta
- Myndskeið: Leðurblakan flýgur háskalega nálægt sundgestum
- Ljóst að gerendur í þessu máli fá bágt fyrir
- Tollurinn lokaði og farþegar lentu í rangri borg
- Efast um að Trump hafi tromp á hendi
- Ölfusárbrú lokuð tímabundið aðfaranótt fimmtudags
- Flokkur fólksins auglýsir eftir upplýsingafulltrúa
Erlent
- Móna Lísa fær sérherbergi
- Mexíkóflói verður Ameríkuflói á Google Maps
- Buðust til að senda hermenn til Grænlands
- Þrjár sprengingar í Svíþjóð og tveir handteknir
- Myndskeið: Fékk sálina og lífið til baka
- NATO og ESB þegja þunnu hljóði
- Stærsti núverandi baráttuvettvangur stórveldanna
- Forsætisráðherrann segir af sér
- Greindist með fuglaflensu í Bretlandi
- Engir trans innan banvænasta bardagaaflsins
Fólk
- Zellweger og Grant glæsileg á bleika dreglinum
- Hefur lést um 18 kíló með aðstoð þyngdarstjórnunarlyfja
- Skopmynd af stóra skómáli Ingu Sæland vekur athygli
- Bað kærustunnar á ógleymanlegan hátt
- Gwyneth Paltrow selur herragarðinn í LA fyrir 22 milljónir dollara
- Portrett af forsetafrúnni opinberað
- Áttburarnir orðnir 16 ára
- Gagnrýndur fyrir óviðeigandi brandara
- Ekkert var til sparað á sjö ára afmælinu
- Nick Cave um sonamissinn og drifkraft fjölskyldunnar
Íþróttir
- Öruggur sigur Reykjavíkurliðsins
- Stjarnan fær fyrrverandi landsliðsmann
- Jón Daði áfram á skotskónum
- Sigurmarkið frá miðju og Frakkar í undanúrslit
- Pólverjar þurftu vítakeppni gegn Bandaríkjunum
- Sigurganga Þórs heldur áfram
- Sannfærandi sigur Keflvíkinga
- Dagur: Það má alveg kalla þetta þjófnað
- Sigurkarfa Ástu í Garðabæ
- Dani á leið til Manchester United
Viðskipti
- Sterkt vörumerki eykur ánægju
- Pósturinn fer hægt yfir innanlands
- Markaðsvirðið lækkaði um 70 þúsund milljarða
- Gengi Íslandsbanka vanmetið
- Umsókn Alvotech og Teva tekin fyrir
- Vitundarvakning um andlega heilsu
- Markaðurinn jákvæður í garð Trumps
- Góð áhrif af endurkomu Trumps
- Hið ljúfa líf: Breitling flýgur inn til lendingar
- Árið gæti verið fjárfestum hagfellt