Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
30.6.2008 | 12:11
Bæn
ORÐ GUÐS TIL ÞÍN
Fyrir því hefir og Guð hátt upp hafið hann og gefið honum nafnið,sem hverju nafni er æðra,til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni,jörðu og undir jörðu og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn.
Orð í dag.30,6,08
29.6.2008 | 18:09
BÆN
Góði Guð
Vertu velkominn inn í hjarta mitt í dag.Viltu hjálpa mér að halda því hreinu og hjálpaðu mér að gæta tungu minnar.Égbið þess að þú stýrir skrefum mínum í dag,að þú leiðir mig þangað sem þú vilt. Hjálpaðu mér að láta gott af mér leiða og bera ljósið þitt og kærleika til allra þeirra sem ég hittií dag. Ég bið þig , Drottinn, að hjálpa mér að láta aldrei skapið hlaupa með mig í gönur. Vilt þú sníða af þá galla sem þú sérð í fari mínu til þess að allir þeir kostir sem þú hefur gefið mér fái notið sín betur, þér til dýrðar og öðrum til blessunar. Hjálpaðu mér að muna að lífið er gjöf frá þérog ég þarfnast hjálpar þinnar til að fara vel með það. Ég fel hús mitt allt, ættingja mína, vini og Íslendinga alla í þínar hendur í dag. Hjálpaðu okkur öllum að fylgja þér og gefðu okkur þinn frið. Í Jesú nafni,amen.
29.6.2008 | 12:28
bæn
Skapa í mér hreint hjarta,ó,Guð,og veit mér af nýju stöðugan anda.
sálm51:12
Jesús sagði: ,,Vakið og biðjið,að þér fallið ekki í freistni."
mark.14:38
bæn mín í dag og bestur vinkonur mína í dag 29 Júní 2008.
28.6.2008 | 12:07
sálmarnir
Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég, sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í þurru landi, örþrota af vatnsleysi.
sálm.63:2. orð í dag 28,6,08
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 12:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
26.6.2008 | 22:51
sálmarnir
Þótt hann falli, þá liggur hann ekki flatur, því að Drottinn heldur í hönd hans.
sálm.37:24 orð í dag 26,6,08.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 23:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.6.2008 | 21:47
sálmarnir
Drottinn er réttlátur á öllum sínum vegum og miskunnsamur í öllum sínum verkum.
sálm.145:17.orð í dag 26,6,08.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.6.2008 | 19:36
Sálmarnir
Ég þvæ hendur mínar í sakleysi og geng í kringum altari þitt, Drottinn, til þess að láta lofsönginn hljóma og segja frá öllum þínum dásemdarverkum.
sálm.26:6-7 orð í dag 25,6,08
24.6.2008 | 18:13
fyrirgefa
Syndir fyrirgefnar
Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar. Þar færa menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: ,,Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Nokkrir fræðimenn sögðu: ,,Hann guðlastar!" En Jesús þekkti hugsanir þeirra og sagði: ,,Hví hugsið þér illt í hjörtum yðar? Hvort er auðveldara að segja: ,,Syndir þínar eru fyrirgefnar eða: ,Statt upp og gakk'? En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá sagi ég þér" - og nú tala hann við lama manninn: ,,Statt upp , tak rekkju þína, og far heim til þín!" Og hann stóð upp og fór heim til sín. En fólkið, sem horfði á þetta, varð ótta slegið og lofaði Guð, sem gefið hafði mönnum slíkt vald.
matteus.9:1-8. orð í dag 24,6,08.
23.6.2008 | 21:12
sálmarnir
Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar.
sálm.4:8. orð í dag 23,6,08
23.6.2008 | 17:42
JÁTNING:
Drottinn Jesús, játa þig sem minn Drottinn, Meistara og stjórnanda og þann eina sem hefur yfirvald og yfirburði, og þú ert sá sem ég þjóna og hlýði á hverjum degi. Ég trúi með öllu mínu hjarta og lýsi því yfir með munni mínum að þú ert Drottinn yfir öllum kringumstæðum og öllu sem viðkemur lífi mínu. Með hjálp Hellags anda mun ég stöðulega ganga í meðvitund og opinberun um yfirráð þín yfir lífi mínu hvern dag.
orð í dag. 23 júní 2008.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
271 dagur til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.3.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 62
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 27.3.2025 Bæn dagsins...
- 26.3.2025 Bæn dagsins...
- 25.3.2025 Bæn dagsins...
- 24.3.2025 Bæn dagsins...
- 23.3.2025 Bæn dagsins...
- 22.3.2025 Bæn dagsins...Tóbítsbók
- 22.3.2025 Bæn dagsins:Tóbítsbók.
- 21.3.2025 Bæn dagsins...
- 20.3.2025 Bæn dagsins...
- 19.3.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson