Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Bæn

Picture 006

ORÐ GUÐS TIL ÞÍN

Fyrir því hefir og Guð hátt upp hafið hann og gefið honum nafnið,sem hverju nafni er æðra,til þess að fyrir nafni Jesú skuli hvert kné beygja sig á himni,jörðu og undir jörðu og sérhver tunga játa Guði föður til dýrðar: Jesús Kristur er Drottinn.

Orð í dag.30,6,08


BÆN

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Góði Guð

Vertu velkominn inn í hjarta mitt í dag.Viltu hjálpa mér að halda því hreinu og hjálpaðu mér að gæta tungu minnar.Égbið þess að þú stýrir skrefum mínum í dag,að þú leiðir mig þangað sem þú vilt. Hjálpaðu mér að láta gott af mér leiða og bera ljósið þitt og kærleika til allra þeirra sem ég hittií dag. Ég bið þig , Drottinn, að hjálpa mér að láta aldrei skapið hlaupa með mig í gönur. Vilt þú sníða af þá galla sem þú sérð í fari mínu til þess að allir þeir kostir sem þú hefur gefið mér fái notið sín betur, þér til dýrðar og öðrum til blessunar. Hjálpaðu mér að muna að lífið er gjöf frá þérog ég þarfnast hjálpar þinnar til að fara vel með það. Ég fel hús mitt allt, ættingja mína, vini og Íslendinga alla í þínar hendur í dag. Hjálpaðu okkur öllum að fylgja þér og gefðu okkur þinn frið. Í Jesú nafni,amen.


bæn

Geme-englar-litill

Skapa í mér hreint hjarta,ó,Guð,og veit mér af nýju stöðugan anda.

sálm51:12

Jesús sagði: ,,Vakið og biðjið,að þér fallið ekki í freistni."

mark.14:38

bæn mín í dag og bestur vinkonur mína í dag 29 Júní 2008.

amen23iv

sálmarnir

DSC01676

Drottinn, þú ert minn Guð, þín leita ég, sál mína þyrstir eftir þér, hold mitt þráir þig, í þurru landi, örþrota af vatnsleysi.

sálm.63:2. orð í dag 28,6,08

Praying%20Hands%202

sálmarnir

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Þótt hann falli, þá liggur hann ekki flatur, því að Drottinn heldur í hönd hans.

sálm.37:24 orð í dag 26,6,08.

j0384793

sálmarnir

religious-bates

Drottinn er réttlátur á öllum sínum vegum og miskunnsamur í öllum sínum verkum.

sálm.145:17.orð í dag 26,6,08.

englar%203

Sálmarnir

engill%20bru

Ég þvæ hendur mínar í sakleysi og geng í kringum altari þitt, Drottinn, til þess að láta lofsönginn hljóma og segja frá öllum þínum dásemdarverkum.

sálm.26:6-7 orð í dag 25,6,08

amen23iv

fyrirgefa

engill%20grein

Syndir fyrirgefnar

Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar. Þar færa menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: ,,Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Nokkrir fræðimenn sögðu: ,,Hann guðlastar!" En Jesús þekkti hugsanir þeirra og sagði: ,,Hví hugsið þér illt í hjörtum yðar? Hvort er auðveldara að segja: ,,Syndir þínar eru fyrirgefnar eða: ,Statt upp og gakk'?  En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá sagi ég þér" - og nú tala hann við lama manninn:  ,,Statt upp , tak rekkju þína, og far heim til þín!"  Og hann stóð upp og fór heim til sín. En fólkið, sem horfði á þetta, varð ótta slegið og lofaði Guð, sem gefið hafði mönnum slíkt vald.

matteus.9:1-8. orð í dag 24,6,08.


sálmarnir

Geme-englar-litill

Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar.

sálm.4:8. orð í dag 23,6,08

amen-heart

 


JÁTNING:

jesus384256

Drottinn Jesús, játa þig sem minn Drottinn, Meistara og stjórnanda og þann eina sem hefur yfirvald og yfirburði, og þú ert sá sem ég þjóna og hlýði á hverjum degi. Ég trúi með öllu mínu hjarta og lýsi því yfir með munni mínum að þú ert Drottinn yfir öllum kringumstæðum og öllu sem viðkemur lífi mínu.  Með hjálp Hellags anda mun ég stöðulega ganga í meðvitund og opinberun um yfirráð þín yfir lífi mínu hvern dag.

orð í dag. 23 júní 2008.

JesusValentine

Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 4
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 97
  • Frá upphafi: 212100

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 71
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband