Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

matteus

babyangel2

Hver er mestur.

Á þeirri stundu komu lærisveinarnir til Jesú og spurðu: ,,Hver er mestur í himnaríki?   Hann kallaði til sín lítið barn, setti það meðal þeirra og sagði: ,,Sannlega  segi ég yður: Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki.  Hver sem auðmýkir sjálfan sig eins og barn þetta, sá er mestur í himnaríki.  Hver sem tekur við einu slíku barni í mínu nafni, tekur við mér.

matteus.18:1-5 orð í dag 22,6,08 

c_documents_and_settings_jpm_my_documents_my_pictures_krusa_439513

Sálmarnir

englar

Ég vil vegsama þig, ó Guð minn, þú konungur, og prísa nafn þitt um aldur og ævi.  Á hverjum degi vil ég prísa þig og lofa nafn þitt um aldur og ævi.

sálm.145:1-2.orð í dag 22,6,08.(til bestur vinkonur mína )

angel-love-kiss

sálmarnir

MPj03848910000%5B1%5D

Hver dagurinn kennir öðrum, hver nóttin boðar annarri speki.

sálm.19:3 orð í dag 21,6,08


Sálmarnir

prayer1

Ég vil lofa Drottin mikillega með munni mínum, meðal fjölmennis vil ég vegsama hann, því að hann stendur hinum snauða til hægri handar til þess að hjálpa honum gegn þeim er sakfella hann.

sálm.109:30-31 orð í dag 20,6,08

MCj04299810000%5B1%5D

bæn

xaz58l

Faðir vor, þú sem ert á himnum. Helgist þitt nafn, til komi þitt ríki, verði þinn vilji, svo á jörðu sem á himni. Gef oss í dag vort daglegt brauð. Og fyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrigefum vorum skuldunautum. Eigi leið þú oss í freistni, heldur frelsa oss frá illu. Því að þitt er ríkið, mátturinn og dýrðin að eilífu. Amen.


Sálmarnir

watchingtop

Hjarta mitt svellur af ljúfum orðum, ég flyt konungi kvæði mitt, tunga mín er sem penni hraðritarans.  Fegurri ert þú en mannanna börn, yndisleik er úthellt yfir varir þínar, fyrir því hefir Guð blessað þig að eilífu.

sálm.45:2-3.orð í dag 19,6,08.

amen23iv

Sálmarnir

c_documents_and_settings_var_rn_heimsson_desktop_mamma_englar_5_englar

Hann gangi sekur frá dómi og bæn hans verði til syndar.

sálm.109:7.orð í dag 19,6,08.

amen-heart

Sálmarnir

MT-Angel-Boy-Pic

Ég vil ljóða um Drottin meðan lifi, lofsyngja Guði mínum meðan ég er til.  Ó að mál mitt mætti falla honum í geð! Ég gleðst yfir Drottni. Ó að syndarar mættu hverfa af jörðunni og óguðlegir eigi vera til framar.  Vegsama þú Drottin, sála mín. Hallelúja.

sálm104:33-35. orð í dag 18,6,08.

20040203002842_2

Sálmarnir

Crucifixion

Frelsa mig, Drottinn, frá illmennum, vernda mig fyrir ofríkismönnum, þeim er hyggja á illt í hjarta sínu og vekja ófrið á degi hverjum.  Þeir gjöra tungur sínar hvassar sem höggormur, nöðrueitur er undir vörum þeirra.

sálm,140:2-4.orð í dag 17,6,08.

amen-heart

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

271 dagur til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 20
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 196
  • Frá upphafi: 207096

Annað

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 162
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband