Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

Markús

Easter%20Apostles%20Spirit

Verð þú hreinn!

Maður nokkur líkþrár kom til hans, féll á kné og bað hann: ,,Ef þú vilt, getur þú hreinsað mig.  Og hann kenndi í b´rjósti um manninn, rétti út höndina, snart hann og mælti: ,,Ég vil, verð þú hreinn!" Jafnskjótt hvarf af honum líkþráin, og hann varð hreinn.

markús.1:40-42.orð í dag 16,6,08


Orðskviðirnir

ske%20031

Vertu ekki hróðugur af morgundeginum, því að þú veist ekki, hvað dagurinn ber í skauti sínu.

orðskviðirnir.27:1 orð í dag 15,6,08.

 


Orðskviðirnir

Immaculate%20Heart%201_01

Orðskviðir um hyggindin

Öfunda ekki vonda menn og lát þig ekki langa til að vera með þeim, því að hjarta þeirra býr yfir ofríkisverkum, og varir þeirra mæla ógæfu. 

orðsk. 24.:1-2 orð í dag 14,6,08


Orðskviðirnir

Angelwdog

Og þú munt vera eins og sá, sem liggur úti í miðju hafi.

orðsk.23:34 orð í dag 13,06,08.

20040203002842_3

Orðskviðirnir

DSC03099

Vínsvelgurinn

Hver á í deilum? hver kvartar? hver fær sár að þarflausu? hver rauð augu? þeir sem sitja við vín fram á nætur, þeir sem koma saman til að bergja á krydduðum drykkjum. Horf þú ekki á vínið,hve rautt það er, hversu það glóir í bikarnum og rennur ljúflega niður. Að síðustu bítur það sem höggormur og spýtir eitri sem naðra.  Augu þín munu sjá kynlega hluti, og hjarta þitt mun mæla fláræði.

orðskviðirnir.23:29-33 orð í dag 12,6,08


sálmarnir

glsan

Til þín, Drottinn, mæna augu mín, hjá þér leita ég hælis, sel þú eigi fram líf mitt.  Varðveit mig fyrir gildru þeirra, er sitja um mig, og fyrir snörum illvirkjanna.  Hinir óguðlegu falli í sitt eigið net, en ég sleppi heill á húfi.

sálm.141:8-10 orð í dag til bestur vinkonu mína. 2,Júní 2008


sálmarnir

ónefnt

Varðveit mig, Drottinn, fyrir hendi óguðlegra, vernda mig fyrir ofríkismönnum, er hyggja á að bregða fæti fyrir mig.

sálm. 140:5 orð í dag til bestur vinkonur mína 2.Júní 2008.


sálmarnir

ónefnt

Konungdómur þinn er konungdómur um allar aldir og ríki þitt stendur frá kyni til kyns. Drottinn er trúfastur í öllum orðum sínum og miskunnsamur í öllum verkum sínum.

Drottinn styður alla þá, er ætla að hniga, og reisir upp alla niðurbeygða.

sálm.145:13-14 orð í dag til bestur vinkonur mína

                1.Júní 2008.


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 14
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 175
  • Frá upphafi: 207899

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband