fyrirgefa

engill%20grein

Syndir fyrirgefnar

Þá sté Jesús í bát og hélt yfir um og kom til borgar sinnar. Þar færa menn honum lama mann, sem lá í rekkju. Þegar Jesús sá trú þeirra, sagði hann við lama manninn: ,,Vertu hughraustur, barnið mitt, syndir þínar eru fyrirgefnar." Nokkrir fræðimenn sögðu: ,,Hann guðlastar!" En Jesús þekkti hugsanir þeirra og sagði: ,,Hví hugsið þér illt í hjörtum yðar? Hvort er auðveldara að segja: ,,Syndir þínar eru fyrirgefnar eða: ,Statt upp og gakk'?  En til þess að þér vitið, að Mannssonurinn hefur vald á jörðu að fyrirgefa syndir, þá sagi ég þér" - og nú tala hann við lama manninn:  ,,Statt upp , tak rekkju þína, og far heim til þín!"  Og hann stóð upp og fór heim til sín. En fólkið, sem horfði á þetta, varð ótta slegið og lofaði Guð, sem gefið hafði mönnum slíkt vald.

matteus.9:1-8. orð í dag 24,6,08.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Drottinn fyrirgefur svo sannarlega.Amen

Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 25.6.2008 kl. 18:04

2 Smámynd: Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Takk fyrir að koma á mína síðu og skrifa góð orð  Birna Dís Takk takk

Gunnlaugur Halldór Halldórsson, 25.6.2008 kl. 22:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

270 dagar til jóla

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 207116

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir