Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

bæn

aniGif

Þegar raunir þjaka mig, þróttur andans dvínar. Þegar ég á aðeins þig, einn með sorgir mínar. Gef mér kærleik, gef mér trú, gef mér skilning hér og nú. Ljúfi drottinn lýstu mér, svo lífsins veg ég finni. Láttu ætíð ljós frá þér, ljóma í sálu minni.

                   (Gisli frá uppsölum)


5.mósebók.

image002

Heill þér, Ísrael! Hver  er sem þú? -lýður, sigursæll fyrir hjálp Drottins! Hann er skjöldur þíns fulltingis, og hann er sverð tignar þinnar. Óvinir þinir munu smjaðra fyrir þér, og þú munt fram bruna á hæðum þeirra.

5.Mós.33:29. mannakorn í dag 6,3,08.

 


sálmarnir

1vidapub(20)

Ég sagði við Drottin: Þú ert Guð minn, ljá eyra, Drottinn, grátbeiðni minni. Drottinn Guð, minnmáttuga hjálp, þú hlífir höfði mínu á orustudeginum.

                       (sálm.140:7-8.)

angel-love-kiss

Orðskviðirnir

image002

Ég vísa þér veg spekinnar,leiði þig á brautir ráðvendninnar.

Orðskv.4:11.mannakorn í dag 5,3,08.


sálmarnir

angel_button_frame

Þakkið Drottni,ákallið nafn hans, gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna! Syngið fyrir honum, leikið fyrir honum, talið um öll hans dásemdarverk.

                             (105:1-2)

angel

              

               


manchester united

bilde

Meistaradeildin..

manchester united..1   Lyon..0  samtals..2 - 1

Cristiano Ronaldo braut ísinn á 4 mínútum fyrir hálfleik

30 mörk í 30 leikjum er bestur.  mancester united eru bestir í dag.......................


matteus

image002

Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið.

matt.22:4.mannakorn í dag.4,3,08.


sálmarnir

Leda

Drottinn,Guð minn,hjá þér leita ég hælis, Hjálpa mér undan öllum ofsækjendum mínum og bjarga mér,svo að þeir rífi mig ekki í sundur eins og ljón, tæti mig í sundur og enginn bjargi mér.  Drottinn,Guð minn,hafi ég gjört þetta: sé ranglæti í höndum mínum,hafi ég illt gjört þeim er lifðu í friði við mig, eða gjört fjandmönnum mínum nein að ástæðulausu,þá elti mig óvinur minn og nái mér,troði líf mitt til jarðar og varpi sæmd minni í duftið.   (sela)

Rís þú upp,Drottinn, í reiði þinni, hef þig gegn ofsa fjandmanna minna og vakna mér til hjálpar, þú sem hefir fyrirskipað réttan dóm.

                           (sálm.7:2-7

baen_clip_image002      20040203002854_0 baen_clip_image002_0000

 


Bréf Páls til Filippímanna

image002

Því að það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar.  Gjörið allt án þess að mögla og hika, til þess að þér verðið óaðfinnanlegir og hreinir, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinnar og gjörspilltrar kynslóðar. Þér skínið hjá þeim eina og ljós í heiminum.

filip.2:13-15.mannakorn í dag.3,3,08.

 


sálmanir

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt.

                             (sálm.6:10-11.)  

20040203002854_0

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

32 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 90
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 69
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband