Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
6.3.2008 | 22:32
bæn
Þegar raunir þjaka mig, þróttur andans dvínar. Þegar ég á aðeins þig, einn með sorgir mínar. Gef mér kærleik, gef mér trú, gef mér skilning hér og nú. Ljúfi drottinn lýstu mér, svo lífsins veg ég finni. Láttu ætíð ljós frá þér, ljóma í sálu minni.
(Gisli frá uppsölum)
6.3.2008 | 20:08
5.mósebók.
Heill þér, Ísrael! Hver er sem þú? -lýður, sigursæll fyrir hjálp Drottins! Hann er skjöldur þíns fulltingis, og hann er sverð tignar þinnar. Óvinir þinir munu smjaðra fyrir þér, og þú munt fram bruna á hæðum þeirra.
5.Mós.33:29. mannakorn í dag 6,3,08.
6.3.2008 | 06:44
sálmarnir
Ég sagði við Drottin: Þú ert Guð minn, ljá eyra, Drottinn, grátbeiðni minni. Drottinn Guð, minnmáttuga hjálp, þú hlífir höfði mínu á orustudeginum.
(sálm.140:7-8.)
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 06:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2008 | 20:05
Orðskviðirnir
4.3.2008 | 22:45
sálmarnir
Þakkið Drottni,ákallið nafn hans, gjörið máttarverk hans kunn meðal þjóðanna! Syngið fyrir honum, leikið fyrir honum, talið um öll hans dásemdarverk.
(105:1-2)
4.3.2008 | 21:58
manchester united
Meistaradeildin..
manchester united..1 Lyon..0 samtals..2 - 1
Cristiano Ronaldo braut ísinn á 4 mínútum fyrir hálfleik
30 mörk í 30 leikjum er bestur. mancester united eru bestir í dag.......................
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2008 | 19:20
matteus
Aftur sendi hann aðra þjóna og mælti: ,,Segið þeim, sem boðnir voru: Veislu mína hef ég búið, uxum mínum og alifé er slátrað, og allt er tilbúið, komið í brúðkaupið.
matt.22:4.mannakorn í dag.4,3,08.
3.3.2008 | 23:41
sálmarnir
Drottinn,Guð minn,hjá þér leita ég hælis, Hjálpa mér undan öllum ofsækjendum mínum og bjarga mér,svo að þeir rífi mig ekki í sundur eins og ljón, tæti mig í sundur og enginn bjargi mér. Drottinn,Guð minn,hafi ég gjört þetta: sé ranglæti í höndum mínum,hafi ég illt gjört þeim er lifðu í friði við mig, eða gjört fjandmönnum mínum nein að ástæðulausu,þá elti mig óvinur minn og nái mér,troði líf mitt til jarðar og varpi sæmd minni í duftið. (sela)
Rís þú upp,Drottinn, í reiði þinni, hef þig gegn ofsa fjandmanna minna og vakna mér til hjálpar, þú sem hefir fyrirskipað réttan dóm.
(sálm.7:2-7
3.3.2008 | 19:05
Bréf Páls til Filippímanna
Því að það er Guð, sem verkar í yður bæði að vilja og framkvæma sér til velþóknunar. Gjörið allt án þess að mögla og hika, til þess að þér verðið óaðfinnanlegir og hreinir, flekklaus Guðs börn meðal rangsnúinnar og gjörspilltrar kynslóðar. Þér skínið hjá þeim eina og ljós í heiminum.
filip.2:13-15.mannakorn í dag.3,3,08.
3.3.2008 | 06:34
sálmanir
Drottinn hefir heyrt grátbeiðni mína, Drottinn tekur á móti bæn minni. Allir óvinir mínir skulu verða til skammar og skelfast mjög, hraða sér sneyptir burt.
(sálm.6:10-11.)
32 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 90
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 69
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
- 12.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson