Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

Hebreabréfið

image002

19, Vér megum nú, bræður, fyrir Jesú blóð með djörfung ganga inn í hið heilaga, 20, þangað sem hann vígði oss veginn, nýjan veg og lifandi inn í gegnum fortjaldið, það er að segja líkama sinn. 21, Vér höfum mikinn prest yfir húsi Guðs. 22, Látum oss því ganga fram fyrir Guð með einlægum hjörtum, í öruggu trúartrausti, með hjörtum, sem hreinsuð hafa verið og eru laus við meðvitund um synd, og meðlíkömum, sem laugaðir hafa verið í hreinu vatni. 23, Höldum fast við játningu vonar vorrar án þess að hvika, því að trúr er sá, sem fyrirheitið hefið gefið.

Hebr.10:19-23.mannakorn í dag 10,3,08.


sálmarnir

jesus-black-love

4, Guð hefir í höllum hennar kunngjört sig sem vígi. 5, Því sjá, konungarnir áttu með sér stefnu,héldu fram saman.

                    (sálm.48:4-5)

Angelwdog

          


matteus

clip_image007_0060Þröngt hlið

13, Gangið inn um þrönga hliðið. Því að vítt er hliðið og vegurinn breiður, sem liggur til glötunar, og margir þeir, sem þar fara inn. 14, Hve þröngt er það hlið og mjór sá vegur, er liggur til lífsins, og fáir þeir, sem finna hann.

                (matt.7:13-14)

20040203002854_0


matteus

guardian-angel-pictures-angel-leaning-over-child-in-crib

11, Fyrst þér, sem eruð vondir, hafið vit á að gefa börnum yðar góðar gjafir, hve miklu fremur mun þá faðir yðar á himnum gefa þeim góðar gjafir, sem biðja hann? 12, Allt sem þér viljð, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. Þetta er lögmálið og spámennirnir.

                  (matt.7:11-12)

angel


Rio Ferdinand

bilde

Rio Ferdinand ætlar að ljúka ferlinum á OLD TRAFFORD: Hann var keyptur frá Leeds 2002.  er í viðræðum um nýjan saming hjá manchester united.

manchester_utd
Old Trafford

1.Péturs bréf.

image002

Og þér, yngri menn, verið öldungunum undirgefnir og skrýðist allir lítillætinu hver gagnvart öðrum, því að ,,Guð stendur gegn dramblátum, en auðmjúkum veitir hann náð".

1.Péturs bréf.5:5.mannakorn í dag 9,3,08


sálmarnir

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Lát þú mig heyra miskunn þína að morgni dags, því að þér treysti ég. Gjör mér kunnan þann veg, er ég á að ganga, því að til þín hef ég sál mína.

                (sálm.143:8.)

Ég hrópa hátt til Drottins, hástöfum grátbæni ég Drottin.

Ég úthelli kveini mínu fyrir honum, tjái honum neyð mína.

          (sálm.142:2-3   

untitled_n


bæn

angel%20and%20dove

Ég trúi á Jesú Krist, sem var krossfestur, dáinn og grafinn, steig til heljar, og mun þaðan koma að dæma lifendur og dauða,steig upp til himna, situr við hægri hönd Guðs föður almáttugs reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum.

aniGif

Postulasagan

!cid_F716EE67-F91D-465B-8CDD-FBE06F87733D

Pétur sagði við þá: ,,Gjörið iðrun og látið skírast hver og einn í nafni Jesú Krists til fyrirgefningar synda yðar, þá munuð þér öðlast að gjöf heilagan anda.

post.2:38.mannakorn í dag 8,3,08.

20040203002854_0

Hebreabréfið og sálmarnir

!cid_000801c87f7e$215bf2a0$4701a8c0@vala5abcb23c69

Þar sem nú börnin eru af holdi og blóði, þá hefur hann og sjálfur fengið hlutdeild í mannlegu eðli á sama hátt, til þess að hann með dauða sínum gæti að engu gjört þann, sem hefur mátt dauðans, það er að segja djöfulinn,  og frelsað alla þá, sem af ótta við dauðann voru undir þrælkun seldir alla sína ævi.

Hebr.2:14-15.mannakorn í dag 7,3,08.

Hversu mikil er gæska þín, er þú hefir geymt þeim er óttast þig, og auðsýnir þeim er leita hælis hjá þér frammi fyrir mönnunum.  Þú hylur þá í skjóli auglitis þíns fyrir svikráðum manna, felur þá í leyni fyrir deilum tungnanna.

sálm.31:20-21.mannakorn í dag 7,3,08.


« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

33 dagar til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 15
  • Sl. sólarhring: 15
  • Sl. viku: 108
  • Frá upphafi: 212111

Annað

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 80
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband