Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008
2.3.2008 | 20:53
bæn
Drottinn, lát mig vera verkfæri friðar þíns. Hjálpa mér til að leiða inn kærleika, þar sem hatur ríkir, trú, þar sem efinn ræður, von, þar sem örvæntingin drottnar.
Hjálpa mér að fyrirgefa, þar sem rangsleitni er höfð íframmi, að skapa eindrægni þar sem sundrung ríkir að dreifa ljósi þar sem myrkur grúfir og flytja fögnuð þar sem sorgin býr.
Meistari, hjálpa mér að kappkosta ekki svo mjög að vera huggaður sem að hugga, ekki svo mjög að vera skilinn sem að skilja, ekki svo mjög að vera elskaður sem að elska.
Því að það er með því að gefa að vér þiggjum með því að fyrirgefa að oss verður fyrirgefið með því að týna lífi voru að vér vinnum það. Það er með því að deyja að vér upprísum til eilífs lífs.
Amen
2.3.2008 | 19:30
bæn
Guð - gef mér æðruleysi til að sætta mig við það sem ég fæ ekki breytt, kjark til að breyta því sem ég get breytt og visku til að greina þar á milli.
Að lifa einn dag í einu, njóta hvers andartaks fyrir sig, viðurkenna mótlæti sem friðarveg, með því að taka syndugum heimi eins og hann er, eins og Jesús gerði en ekki eins og ég vil hafa hann og treysta því að þú munir færa allt á réttan veg ef ég gef mig undir vilja þinn svo að ég megi vera hæfilega hamingjusamur í þessu lífi og yfirmáta hamingjusamur með þérþegar að eilífðinni kemur.
Amen
2.3.2008 | 18:38
sálmarnir
Þú hefir veitt hjarta mínu meiri gleði en menn hafa af gnægð korns og vínlagar. Í friði leggst ég til hvíldar og sofna, því að þú, Drottinn, lætur mig búa óhultan í náðum.
(sálm.4:8-9.)
2.3.2008 | 12:44
2. Péturs bréf
En eftir fyrirheiti hans væntum vér nýs himins og nýrrar jarðar, þar sem réttlæti býr. Með því að þér nú, þér elskuðu, væntið slíkra hluta, þa kappkostið að vera flekklausir og lýtalausir frammi fyrir honum í friði.
2.Péturs bréf.3:13-14.mannakorn í dag 2,3,08
1.3.2008 | 17:18
manchester u
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2008 | 09:15
sálmarnir
Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum.
Ég hefi svarið og haldið það að varðveita þín réttlátu ákvæði.
Ég er mjög beygður, Drottinn, lát mig lífi halda eftir orði þínu.
(sálm,119:105.106.107.)
1.3.2008 | 08:37
Esekíel
Og ég mun skipa yfir þá einkahirði, hann mun halda þeim til haga,þjón minn Davíð. Hann mun halda þeim til haga og hann mun vera þeim hirðir. Og ég Drottinn, mun vera Guð þeirra, og þjóna minn Davíð mun vera höfðingi meðal þeirra. Ég, Drottinn, hefi talað það.
Esek.34:23-24.mannakorn í dag 1,3,08.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 08:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
257 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 10
- Sl. sólarhring: 34
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 215652
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 72
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 11.4.2025 Bæn dagsins...
- 10.4.2025 Bæn dagsins...
- 9.4.2025 Bæn dagsins...
- 8.4.2025 Bæn dagsins...
- 7.4.2025 Bæn dagsins...
- 6.4.2025 Bæn dagsins...
- 5.4.2025 Bæn dagsins...
- 4.4.2025 Bæn dagsins...
- 3.4.2025 Bæn dagsins...
- 2.4.2025 Bæn dagsins...
Bloggvinir
-
Anna Heiða Harðardóttir
-
Auðun Gíslason
-
Rósa Aðalsteinsdóttir
-
Kvíðin kona
-
Páll Vilhjálmsson
-
Aðalbjörn Leifsson
-
ADHD
-
Helena Leifsdóttir
-
Agný
-
Ágúst Ólafur Ágústsson
-
Guðrún Sæmundsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Aida.
-
Árni þór
-
Ásdís Rán
-
Bryndís Böðvarsdóttir
-
Baldvin Jónsson
-
Bergþóra Guðmunds
-
Bergljót Hreinsdóttir
-
Benna
-
Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
-
Birna G
-
Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
-
Guðrún Olga Clausen
-
Bjarni Harðarson
-
Blúshátíð í Reykjavík
-
brahim
-
Helga Kristjánsdóttir
-
Hilmar Sæberg Ásgeirsson
-
egvania
-
Ester
-
Elma Berglind Stefánsdóttir
-
Jóhann Helgason
-
Dagrún Þórný Marínardóttir
-
Eygló Hjaltalín
-
Grétar Örvarsson
-
Svanur Heiðar Hauksson
-
Samtök um rannsóknir á ESB ...
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Halla Vilbergsdóttir
-
gudni.is
-
Guðríður Arnardóttir
-
Guðrún Norberg
-
Gunnlaugur Helgason
-
Ágúst Böðvarsson
-
halkatla
-
Sverrir Halldórsson
-
Heiða
-
Heiður Helgadóttir
-
Helga Dóra
-
Þórarinn Þ Gíslason
-
Helga Nanna Guðmundsdóttir
-
Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
-
Taflfélagið Hellir
-
Hugarafl - Valdefling
-
Óskar Arnórsson
-
Nancy Drew
-
Inga Lára Helgadóttir
-
Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
-
Svava frá Strandbergi
-
Vilborg Traustadóttir
-
Íris María
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jens Guð
-
Jóhann Hauksson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Kafteinninn
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Jón Magnússon
-
Pétur Björgvin
-
Jón Valur Jensson
-
Karl V. Matthíasson
-
Elísa Ósk Jónsdóttir
-
Kristín Ketilsdóttir
-
Mín veröld
-
Þórdís Ragnheiður Malmquist
-
Kristin stjórnmálasamtök
-
Ómar Ragnarsson
-
Kristján L. Möller
-
Lára Stefánsdóttir
-
Lára Hanna Einarsdóttir
-
Guðný Lára
-
Mofi
-
Guðmundur St Ragnarsson
-
Myndlistarfélagið
-
Nanna Katrín Kristjánsdóttir
-
oktober
-
Ólafur Jóhannsson
-
Öll lífsins gæði?
-
Gunnhildur Hauksdóttir
-
Pálmi Gunnarsson
-
Rafn Haraldur Sigurðsson
-
Ragnar Birkir Bjarkarson
-
Rakel Lind
-
Rannsóknarskýrslan
-
Ragnheiður Katla Laufdal
-
Ruth
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sigvarður Hans Ísleifsson
-
Sigríður Jónsdóttir
-
Skák.is
-
Óskar Sigurðsson
-
Heiða B. Heiðars
-
Brynja skordal
-
Snorri Óskarsson
-
HÉR & NÚ
-
Sigþrúður Þorfinnsdóttir
-
Sverrir Stormsker
-
Svavar Alfreð Jónsson
-
Sveinn Arnarsson
-
Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
-
Tómas Ibsen Halldórsson
-
Valdís Anna Jónsdóttir
-
Unnur Arna Sigurðardóttir
-
Guðfríður Lilja
-
Ásar, Víkingafélag Akureyrar
-
Guðsteinn Haukur Barkarson