Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
6.2.2008 | 19:47
matteus
Lýður þessi heiðrar mig með vörunum, en hjarta þeirra er langt frá mér. Til einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna þá lærdóma, sem eru mannasetningar einar."
matt,15:8-9.mannakorn í dag 6,02,08
5.2.2008 | 21:13
kvöldbænir
Láttu ljósið þitt.
Loga við rúmið mitt.
Hafðu það sess og sæti,
signaði Jesús mæti.
(ókunnur höfundur)
__________________
Legg ég nú bæði líf og önd,
ljúfi Jesús, í þína hönd,
síðast þegar ég sofna fer,
sitji Guðs englar yfir mér.
(Hallgrímur Pétursson)
5.2.2008 | 19:01
sálmarnir
Því að þín vegna býður hann út englum sínum til þess að gæta þín á öllum vegum þínum. Þeir munu bera þig á höndum sér, til þess að þú steytir ekki fót þinn við steini.
sálm,91:11-12.mannakorn í dag 5,02,08.
4.2.2008 | 21:40
bæn
Kristur minn, ég kalla á þig,
komdu að rúmi mínu.
Gakktu hér inn og geymdu mig,
Guð,í faðmi þínum.
(ókunnur höfundur)
4.2.2008 | 21:05
TRÚARJÁTNINGIN
Ég trúi á Guð föður, almáttugan skapara himins og jarðar.
Ég trúi á Jesú Krist, hans einkason, Drottin
vorn, sem getinn er af heilögum anda, fæddur af
Maríu mey, píndur á dögum Pontíusar Pílatusar,
krossfestur, dáinn og grafinn, steig niður til heljar,
reis á þriðja degi aftur upp frá dauðum, steig upp
til himna, situr við hægri hönd Guðs föður
almáttugs, og mun þaðan koma, að dæma
lifendur og dauða.
Ég trúi á heilgan anda, heilaga almenna kirkju,
samfélag heilagra, fyrirgefningu syndanna,
upprisu mannsins og eilíft líf
Amen
Með þessum orðum hafa kristnir menn játað
trú sína um aldir. Í trúarjátningunni eru aðalatriði
trúarinnar rakin í stuttu máli. Trúarjátningin minnir
mig á trúna, sem ég var skírður til.
Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 21:21 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2008 | 20:08
orð í gleði
Drottinn blessi þig
Drottinn blessi þig og varðveiti þig!
Drottinn láti sína ásjónu lýsa yfir þig
og sé þér náðugur!
Drottinn upplyfti sínu augliti yfir þig
og gefi þér frið!
Í nafni Guðs, föður, sonar
og heilags anda. Amen.
4.2.2008 | 18:55
orðskviðirnir
Um tvennt bið ég þig, synja mér þess eigi, áður en ég dey: Lát fals og lygaorð vera fjarri mér, gaf mér hvorki fátækt né auðæfi, en veit mér minn deildan verð. Ég kynni annars að verða of saddur og afneita og segja: ,,Hver er Drottinn?" eða ef ég yrði fátækur, kynni ég að stela og misbjóða nafni Guðs minn.
orðskv:7-9. mannakorn í dag. 4,02,08.
3.2.2008 | 21:43
orð í gleði
Gjöf lífsins
Lífið er tækifæri,gríptu það.
Lífið er fegurð,dáðu hana.
Lífið er gjöf,njóttu hennar.
Lífið er draumur, láttu hann verða að veruleika.
Lífið er áskorun, taktu henni.
Lífið er skylda, gerðu hana.
Lífið er leikur, leiktu hann.
Lífið er dýrmætt, gættu þess.
Lífið er auðlegð, varðveittu hana.
Lífið er kærleikur, gef þig honum á vald.
Lífið er loforð, láttu það rætast.
Lífið er sorg, sigraðu hana.
Lífið er söngur, syngdu hann!
(móðir Teresa)
3.2.2008 | 14:08
orð í gleði
Hið fegursta
Fagurt er allt sem bindur himin og jörð,regnboginn,stjörnuskinið,þíðan, snjókornin. En fegurst þó er bros barnsins sem ekki hefur enn gleymt fegurð himinsins.
(Zenta maurina)
3.2.2008 | 13:56
sálmarnir
Hinir auðmjúku sjá það og glrðjast, þér sem leitið Guðs - hjörtu yðar lifni við. Því að Drottinn hlustar á hina fátæku og fyrirlítur eigi bandingja sína. Hann skulu lofa himinn og jörð, höfin og allt sem í þeim hrærist. Því að Guð veitir Síon hjálp og reisir við borgirnar í Júda, og menn skulu búa þar og fá landið til eignar.
sálm.69:33-36 mannakorn í dag 3,02,08.
32 dagar til jóla
Tenglar
Mínir tenglar
- Lindin útvarp
- Bylgjan útvarp
- útvarp saga Útvarp
- Létt Bylgjan Útvarp
heimasíðu
- S Á Á vogur
- AA samtökinn AA á Íslandi
- Hjálpræðisherinn Jesús
- Gospel Ísland
- Glaetan bókakaffi. er í Reykjavík
- manchester united manchester united vefurinn á Íslandi
- Biblían
- Boðunarkirkjan kópavogi
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 14
- Sl. sólarhring: 14
- Sl. viku: 104
- Frá upphafi: 212125
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 10
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Nýjustu færslur
- 22.11.2024 Bæn dagsins...
- 21.11.2024 Bæn dagsins...
- 20.11.2024 Bæn dagsins...
- 19.11.2024 Bæn dagsins...
- 18.11.2024 Bæn dagsins...
- 17.11.2024 Bæn dagsins...
- 16.11.2024 Bæn dagsins...
- 15.11.2024 Bæn dagsins...
- 14.11.2024 Bæn dagsins...
- 13.11.2024 Bæn dagsins...
Bloggvinir
- Anna Heiða Harðardóttir
- Aida.
- Kvíðin kona
- Rafn Haraldur Sigurðsson
- Jón Magnússon
- Björgvin Þangbrandur "Birkirmár" Gíslasson
- Sverrir Halldórsson
- Kafteinninn
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Auðun Gíslason
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Kristín Ketilsdóttir
- Ragnheiður Katla Laufdal
- Unnur Arna Sigurðardóttir
- Helga Kristjánsdóttir
- Íris María
- Ásdís Rán
- Brynja skordal
- Ágúst Böðvarsson
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Rakel Lind
- Lára Hanna Einarsdóttir
- Aðalbjörn Leifsson
- Myndlistarfélagið
- Helga Nanna Guðmundsdóttir
- Vilborg Traustadóttir
- Jóna Á. Gísladóttir
- Pálmi Gunnarsson
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Svavar Alfreð Jónsson
- Eygló Hjaltalín
- Halla Vilbergsdóttir
- Mín veröld
- egvania
- halkatla
- Þórarinn Þ Gíslason
- Bergþóra Árnadóttir - RIP 15.2.48 - 8.3.07
- Svanur Heiðar Hauksson
- Pétur Björgvin
- Ester
- Nancy Drew
- Benna
- Guðrún Olga Clausen
- Inga Lára Helgadóttir
- Agný
- Ólafur Jóhannsson
- Nanna Katrín Kristjánsdóttir
- Helena Leifsdóttir
- Bergþóra Guðmunds
- Valdís Anna Jónsdóttir
- Helga Dóra
- Heiða B. Heiðars
- Blúshátíð í Reykjavík
- Guðný Lára
- Heiður Helgadóttir
- Baldvin Jónsson
- Gunnhildur Hauksdóttir
- Guðfríður Lilja
- Birna G
- Jóhann Helgason
- Ruth
- Mofi
- Heiða
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- gudni.is
- Sigríður Jónsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Grétar Örvarsson
- Jens Guð
- Elísa Ósk Jónsdóttir
- Svava frá Strandbergi
- Óskar Arnórsson
- oktober
- Árni þór
- Jakob Falur Kristinsson
- Hilmar Sæberg Ásgeirsson
- Jóhann Hauksson
- Snorri Óskarsson
- HÉR & NÚ
- Guðbjörg Edda Björgvinsdóttir
- Gunnlaugur Helgason
- Sverrir Stormsker
- Öll lífsins gæði?
- Dagrún Þórný Marínardóttir
- Ágúst Ólafur Ágústsson
- Jón Ingi Cæsarsson
- Sveinn Arnarsson
- Kristján L. Möller
- Karl V. Matthíasson
- Guðríður Arnardóttir
- Lára Stefánsdóttir
- Taflfélagið Hellir
- Bergljót Hreinsdóttir
- Skák.is
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ingibjörg Álfrós Björnsdóttir
- Ómar Ragnarsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Rannsóknarskýrslan
- Þórdís Ragnheiður Malmquist
- Elma Berglind Stefánsdóttir
- Sigþrúður Þorfinnsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- brahim
- Kristin stjórnmálasamtök
- Jón Valur Jensson
- Ásar, Víkingafélag Akureyrar
- Óskar Sigurðsson
- Hugarafl - Valdefling
- Samtök um rannsóknir á ESB ...
- ADHD
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- Guðrún Norberg
- Bjarni Harðarson
- Tómas Ibsen Halldórsson