Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

Orð í gleði

Treystu Guði!

Vertu eins og fuglinn,sem hættir ekki að syngja,jafnvel þótt greinin brotni.Hann veit að hann er með vængi.

                          (Jóhannes Bosco)


matteus

image004_258

Allt er mér falið af föður mínum, og enginn þekkir soninn nema faðirinn, né þekkir nokkur föðurinn nema sonurinn og sá er sonurinn vill opinbera hann.

matt.11:27. mannakorn í dag 2,02,08


sálmarnir

image004_258

Ég er Drottinn, Guð þinn, sem leiddi þig út af Egyptalandi, opna munn þinn, að ég megi seðja þig.

sálm.81:11 mannakorn í dag 1,02,08. 


matteus

e_documents_from_old_computer_andleg_m_l_stepsascend2

Trúin bjargar.

Meðan hann var að segja þetta við þá, kom forstöðumaður einn, laut honum og sagði: ,,Dóttir mín var að skilja við, kom og legg hönd þína yfir hana, þá mun hún lifna." Jesús stóð upp og fór með honum og lærisveinar hans. Kona, sem hafði haft blóðlát í tólf ár, kom þá að baki honum og snart fald klæða hans. Hún hugsaði með sér: ,,Ef ég fæ aðeins snert klæði hans, mun ég heil verða." Jesús sneri sér við, og er hann sá hana, sagði hann: ,, Vertu hughraust, dóttir, trú þín hefur bjargað þér. "Og konan varð heil frá þeirri stundu. Þegar Jesús kom að húsi forstöðumannsins og sá pípuleikara og fólkið í uppnámi, sagði hann: ,,Farið burt! stúlkan er ekki dáin, hún sefur."En þeir hlógu að honum. Þegar fólkið hafði verið látið fara, gekk hann inn og tók hönd hennar, og reis þá stúlkan upp. Og þessi tíðindi bárust um allt það hérað.

  Mattueus.10:18-26


« Fyrri síða

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

31 dagur til jóla

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 85
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Nýjustu færslur

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.