Bæn dagsins...Heiulög kvöldmáltíð

Og er stundin var komin gekk Jesús til borðs og postularnir með honum.

Og hann sagði við þá: ,,Hjartanlega hef ég þráð að neyta þessarar páskamáltíðar með yður áður en ég líð.

Því ég segi yður: Eigi mun ég framar neyta hennar fyrr en hún fullkomnast í Guðs ríki."

Þá tók hann kaleik, gerði þakkir og sagði: ,,Takið þetta og  skiptið með yður.

Því ég segi yður: Héðan í frá mun ég eigi drekka af ávexti vínviðarins fyrr en Guðs ríki kemur.

Og hann tók brauð, gerði þakkir, braut það, gaf þeim og sagði: ,, þetta er líkami minn sem fyrir yður er gefinn.

Gerið þetta í mína minningu.

Eins tók hann kaleikinn eftir kvöldmáltíðina og sagði: ,,þessi kaleikur er hinn nýi sáttmáli í mínu blóði sem fyrir yður er úthellt.

En sjá, hönd þess er mig svíkur er á borðinu            hjá mér.

Mannssonurinn fer að sönnu þá leið sem ákveðin er en vei þeim manni sem því veldur að hann verður framseldur."

Og þeir tóku að spyrjast á um það hver þeirra mundi verða til þess að gera þetta. Amen

Lúk:22:14-23

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og ellefu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 207887

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.