Bæn dagsins...Hinstu ráðleggingar Tóbíts.

Þannig lauk Tóbít lofsöng sínum.

Tóbít hlaut hægt andlát þegar hann var hundrað og tólf ára og var grafinn með viðhöfn í Níníve en hafði verið sextíu og tveggja ára þegar augu hans sködduðust.

Eftir að hann fékk sjónina aftur lifði hann góðu lífi og velgerðasömu.

Aldrei lét hann af að lofa Guð og vegsama mikilleik hans.

Er hann lá fyrir dauðanum kallaði hann á Tóbías son sinn og gaf honum þessi fyrirmæli: ,,Drengur minn.

Taktu með þér börn þín og farðu til Medíu.

Ég trúi orði Guðs um Níníve sem  Nahúm mælti.

Það mun allt koma fram og hrína ás Assýríu og Níníve.

Allt það sem spámenn Ísraels sendiboðar Guðs, sögðu mun koma fram, undantekningarlaust.Amen.

Tóbítsbók:14.1-4


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og níu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

240 dagar til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 23
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 150
  • Frá upphafi: 207927

Annað

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 110
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 17

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.