Bæn dagsins

Þá heyrði ég rödd Drottins sem spurði: ,,Hvern skal ég senda? Hver vill reka erindi vort?" Ég svaraði: ,,Hér er ég. Send þú mig." Hann sagði: ,,Far þú og seg þessu fólki: Hlustið og hlustið en skiljið ekki. Horfið og horfið en skiljið ekki. Sljóvga hjarta þessa fólks, deyf eyru þess og loka augum þess svo að það sjái ekki með augunum, heyri ekki með eyrunum og skilji ekki með hjartanu, svo að það snúi ekki við og læknist." Þá spurði ég: ,,Hversu lengi,Drottinn?" Hann svaraði: ,,Það til borgirnar verði eyddar og enginn býr í þeim og þar til húsin verða mannlaus og akurlendið eyðimörk, þar til Drottinn hrekur fólkið langt í burt og eyðingin verður mikil í landinu. Og þótt enn sé tíundi hluti eftir skal honum eytt eins og rótarstúfur er eftir þegar eik eða terebintutré hefur verið fellt. Þannig verður stúfurinn heilagt sæði." Amen.

Jesaja:6:8-13


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og ellefu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

241 dagur til jóla

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 18
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 179
  • Frá upphafi: 207903

Annað

  • Innlit í dag: 13
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.