Bréfið til Hebrea 10.

Fyrst segir hann: ,,Fórnir og gjafir og brennifórnir og syndafórnir hefur þú eigi viljað og eigir geðjaðist þér að þeim." En það eru einmitt þær sem fram eru bornar samkvæmt lögmálinu. Síðan segir hann: ,,Sjá, ég er kominn til að gera vilja þinn." Hann afnemur hið fyrra og staðfestir hið síðara. Þannig gerði hann það sem Guð vildi og þess vegna erum við helguð orðin að hann fórnaði sjálfum sér í eitt skipti fyrir öll. Sérhver prestur er hvern dag bundinn við helgiþjónustu sína og ber fram margsinnis hinar sömu fórnir. Þær geta þó aldrei afmáð syndir. En Jesús bar fram eina fórn fyrir syndirnar og settist um aldur við hægri hönd Guðs og bíður þess síðan að óvinir hans verði gerðir að fótskör hans. Því að með einni fórn hefur hann um aldur fullkomnað þau er helguð verða. Heilagur andi vitnar einnig fyrir okkur. Fyrst segir hann: 

Þetta er sáttmálinn er ég mun gera við þá eftir þá daga, segir Drottinn. Lög mín vil ég leggja í hjörtu þeirra og í hugskot þeirra vil ég rita þau.

Síðan segir hann:

Ég mun  aldrei framar minnast synda þeirra eða lögmálsbrota. 

En þar sem syndirnar eru fyrirgefnar þarf ekki framar fórn fyrir synd. Bréf/Hebrea 10:8-18.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af fimm og tuttugu?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 3
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 208029

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband