Bréfið til Hebrea 9.

Helgidómur á himni og jörðu

Nú hafði fyrri sáttmálinn líka fyrirskipanir um þjónustuna og jarðneskan helgidóm. Tjaldbúð var gerð og í fremri hluta hennar voru bæði ljósastikan, borðið og skoðunarbrauðin og heitir hún ,,hið heilaga". En bak við annað fortjaldið var tjaldbúð sem hét ,,hið allra helgasta".Þar var reykelsisaltari úr gulli og sáttmálsörkin sem öll var gulli búin. Í henni var gullkerið með manna í, stafur Arons sem laufgast hafði og sáttmálsspjöldin. En yfir henni voru kerúbar dýrðarinnar og breiddu vængina yfir náðarstólinn. En um þetta hvert og eitt ræði ég ekki nú. Bréf/Hebrea 9:1-5.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Hver er summan af tíu og fjórum?
Nota HTML-ham

Höfundur

Gunnlaugur Halldór Halldórsson
Gunnlaugur Halldór Halldórsson

Ég elska Jesús. gullidori@gmail.com

235 dagar til jóla

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 21
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 162
  • Frá upphafi: 208047

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 126
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Bloggvinir

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband